Bændablaðið - 03.12.2015, Blaðsíða 28

Bændablaðið - 03.12.2015, Blaðsíða 28
28 Bændablaðið | Fimmtudagur 3. desember 2015 Jólamatarmarkaður Í hugum margra sæl- kera markar Jóla- matarmarkaður Búrsins upphaf jóla- undirbúnings, enda aðventan skammt undan. Helgina 21.–22. nóvember komu yfir fimmtíu metnaðarfullir smá- framleiðendur saman í Hörpu til að sýna stolt sín – sem flest henta ein- staklega vel í aðventunasl, hátíðar- matinn eða jólagjafir. Ljósmyndari mætti á svæðið og myndaði herlegheitin, en um sann- kallaða veislu var að ræða fyrir augu og bragðlauka. Búrið bauð upp á margvíslegar vörur sem eru unnar úr hvönn; til dæmis sultur, chutney, fræ og te. Dóra Svavarsdóttir á og rekur Culina veisluþjónustu. Soffía Aðalsteinsdóttir frá Vínekrunni var með paté í ýmsum útfærslum. Holt og heiðar frá Hallormsstað hafa upp á fjölbreytt vöruúrval að bjóða úr skóginum; birkisafa, birkisíróp, sultur og sveppi. Stephane Aubergy frá Vínekrunni bauð m.a. upp á smakk af frönsku eplavíni. Íslenskar náttúruafurðir frá Kruss.Heitreykt Hólableikja. Bændurnir frá Vallanesi á Fljótsdalshéraði, þau Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir, eru fastir í sessi á Jólamarkaðinum, með sínar lífrænt vottuðu vörur úr jurtaríkinu undir merkjum Móður Jarðar. Þeir fengu nýverið Fjöregg Matvæla- og næringarfræðingafélags Íslands. Hér er Eymundur til vinstri en með honum á mynd er Jón Guðmundsson. Myndir / smh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.