Bændablaðið - 03.12.2015, Blaðsíða 72

Bændablaðið - 03.12.2015, Blaðsíða 72
71Bændablaðið | Fimmtudagur 3. desember 2015 Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New Holland og Case Vélavit Oftast ódýrastir! JCB            SPARAÐU MEÐ VARMADÆLU Allt að 80% sparnaður á hitunarkostnaði Sölu uppsetninga og þjónustuaðilar Kópavogur - Hólmavíkur: Rafhöld ehf. Stykkishólmur: Patreksfjörður: Þingeyri: Hvammstangi: Blönduós: Sauðárkrókur: ** D TI D an is h Te ch n o lo g ic al In st it u te COP 5,6 A++ COP 5,1 A++ * *** D T e Danmarks mest energieffektive luft/vand varmepumpe* Ve ðlaun fyrir hæ sta sparnað arhlutfal l í flokki loft í va tn** VERÐLAUN fyrir hæsta sparnaðarhlutfall Akureyri: Vopnafjörður: Eskifjörður: Djúpivogur: Höfn: Vík: Hvolsvöllur: Vestmannaeyjar: Auglýsing um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2016 Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til bænda, sveitarfélaga, félagasamtaka og annarra umráðahafa lands. Við ákvörðun um styrkveitingar er m.a. lögð áhersla á: • Stöðvun hraðfara jarðvegsrofs og gróðureyðingar. • Endurheimt gróðurs, jarðvegs og votlendis. • Að landnýting verði sjálfbær. Við mat á umsóknum er ennfremur tekið tillit til þess hvort gerð hafi verið landgræðslu- og landnýtingaráætlun til a.m.k. 3ja ára fyrir það svæði sem ætlunin er að vinna með. Sérstök athygli er vakin á að sjóðurinn styrkir aðgerðir til endurheimtar votlendis og land friðað fyrir beit nýtur að öðru jöfnu forgangs við ákvörðun um styrkveitingar. Styrkur til einstakra verkefna getur að hámarki numið 2/3 af áætluðum kostnaði þess að mati Landgræðslunnar. Landgræðslan veitir ráðgjöf við framkvæmd þeirra verkefna sem sjóðurinn styrkir og hefur jafnframt eftirlit með framvindu þeirra og metur árangur. Umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur sjóðsins eru á heimasíðu Landgræðslunnar (www.land.is). Einnig er hægt að nálgast þessi gögn og fá nánari upplýsingar á hérðassetrum Landgræðslunnar og á skrifstofu Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Umsóknarfrestur er til 22. desember nk. og umsóknir skal senda á netfangið land@land.is eða til Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hella. Landgræðsla ríkisins Gunnarsholti, 851 Hella – Sími 488 3000 – land@land.is Smíðum bíllykla Smíðum og forritum Tímapantanir óþarfar Atvinna Anna og Maciej Sloboda frá Póllandi óska eftir vinnu á Íslandi. Eru tilbúin til að vinna við hvað sem er. Geta flutt til landsins í byrjun mars á næsta ári. Uppl. veita þau á msloboda02@ gmail.com 17 ára karlmaður óskar eftir starfi á kúabúi. Er vanur sveitastörfum og vélum. Uppl. í síma 892-0302. Friederike Zachert, 21 árs frá Þýskalandi, langar til að vinna við hesta á Íslandi. Hún er vön þar sem hún er alin upp við hesta. Uppl. veitir hún á friederike_zachert@yahoo.de Dýrahald Tökum hesta í hagabeit. Erum á Suðurlandi. Uppl. í síma 664-2122, Gunnar. Kassavana kettlinga vantar heimili, staðsettir á Selfossi. Uppl. í síma 785-2120. Óska eftir Vinnupallar óskast. Skoða alla stál- palla sem í boði eru, allt að 500 m2. Uppl. í síma 867-7704. Kaupi og safna gömlum peninga- seðlum, umslögum og frímerkjum. Kaupi líka mynt og minnispeninga o.m.fl. Ásamt póstkortum og umslög- um, orðum og merkjum, íslenskum skjaldarmerkjum, frímerkjum o.fl. Kem og staðgreiði allt á staðnum. Steinar Smári Guðbergsson mein- dýraeyðir :) Uppl. í síma 897-5255 og á shogun@simnet.is Óska eftir að komast í samband við prjónara um allt land m/ góðgerðar- samstarf í huga. Vinsamlegast hafið samb. á gefdugjofsemyljar@gmail. com Vantar öxulhús hægra megin að framan á Massey Ferguson 3060 4x4 árgerð 1987. Uppl. í síma 856-2516. Óska eftir að kaupa ritsafn Halldórs Laxness í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 892-1362. Óska eftir rennibekk fyrir tré. Hafið vinsamlega samband í síma 695- 3122 og á organjohann@gmail.com. Kaupi Zetor: 7245, 7745, 5211, 7211, 10145 eða Úrsus:1014, 4x4. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 895-0840 og á robert.dasz@o2.pl. Kaupi allar tegundir af vínylplöt- um. Borga toppverð. Sérstaklega íslenskar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötu- söfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á netfangið olisigur@gmail.com. Til sölu 200 ærgildi í sauðfé. Tilboð sendist á netfangið: gsig@bondi.is Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, email einar.g9@gmail.com, Einar G. BA vélsmiðja Borgarnesi. Tökum að okkur járnsmíði, vélaviðgerðir, breytingar og viðhald á fjósinnréttingum. Ef einhverjar spurningar liggja á ykkar vörum getið þið haft samband í síma 894-3336, Björn eða 849-9341, Arnar. Viðgerðarþjónusta á Nilfisk Alto háþrýstidælum Gerum við allar gerðir af Nilfisk Alto háþrýstidælum. Vara- og fylgihlutir á lager. Hröð og vönduð þjónusta. 20 ara reynsla´ Krókhálsi 5c - Járnhálsmegin - 110 Reykjavík Sími: 588 3500 - sgt@simnet.is Næsta Bændablað kemur út 17. desember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.