Lifandi vísindi - 11.01.2016, Síða 4

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Síða 4
Print: stkp Status: 750 - Sprog godkendt Layout:LO F Red.sek:SR 2016 NR. 1/2016 Verð í lausasölu 1.690 kr. LIFA N D I V ÍS IN D I N R . 1 /2 0 1 6 Print: csw Status: 10 - Layout Layout:CSW Red.sek:SR ÓREIÐA ALLAN SÓLARHRINGINN: Heili unglinga er ekki fullþroskaður GSM sím - inn hleð st upp á 30 sekúndu m Sýndarv eruleiki nn slær í ge gn Geimkan ni nær til Júpíters Barn fæ r þrjá fore ldra Einsman nsþyrla flýgur a f stað Gervibló ð tekið í notkun Pilla læk nar sólbrun a Eldflaug lyft með flugvél Hugmyn dir okka r um helstu af rek á svi ði vísinda – og stær stu uppfinni ngar þes sa árs Svona ve rður EFNISYFIRLIT Lifandi vísindi er alþjóðlegt tímarit sem gefið er út í 15 löndum. Greinarnar eru skrifaðar af sérfræðingum og vísindablaðamönnum. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 STRATOLAUNCH • NASA • OCULUS VR • SHUTTERSTOCK • KRISTIAN SEPTIMIUS KROGH • GETTY IMAGES • STOREDOT • MARTIN JETPACK 16 Í upphafi hvers árs reynum við að setja einhverjar nýjungar í blaðið og 2016 er engin undantekning. Í næsta tölublaði bjóðum við upp á nýja hönnun í blaðinu og tökum meira á málefn- um líðandi stundar. Við ætlum sem sagt að gera Lifandi vísindi enn betra á þessu ári. Lifandi vísindi hef- ur ávallt staðið fyrir jákvæðni í um- fjöllun sinni en nóg er af neikvæð- um fréttum alla daga í fjölmiðlum. Það eru ekki til vandamál, aðeins verkefni – og höfuðtilgangur Lifandi vísinda er að einblína á lausnirnar. Tækni og vísindum fleygir fram og það verður gaman að fylgjast með hvaða vísindaafrek árið 2016 býður upp á. Njótið lestursins. Guðbjartur Finnbjörnsson, ritstjóri. SH U TT ER ST O CK • I N FE N TO 28 NR. 1/2016 NÝ ÞEKKING: Heilagur brunnur fundinn undir mayapýramída.6 SPURNINGAR OG SVÖR: Er kveikiþráður hættulegur og hvar hefst nýja árið fyrst? 58NÆRMYND: Alexander Graham Bell í nærmynd.64 NÝJASTA NÝTT: Nýtt þríhjól fylgir þroska barnsins.62 Spurningar og svör Svör vísindanna við spurningum lesenda. Nýjasta nýtt Nýjustu uppfinningarnar og vörurnar. Þrautir Rökhugsun og stærðfræði. Gátur Vísbendingaspurningar. Lausnir Hvernig gekk þér? Beint í mark Myndin sem alla ljósmyndara dreymir um. Ný þekking Nýjustu rannsóknarniðurstöður og uppgötvanir. 24 tíma stöðug óreiða: Heili unglingsins er ekki fullþroskaður. Ný vopn vísindamanna geta útrýmt 4000 arfbundnum sjúkdómum. Árið 2016 mun bjóða upp á geimhótel og börn með þremur foreldrum. BEINT Í MARK: Dýpsta stöðuvatn heims breytist í tæran ístening. Ný örflaga getur munað þrjá bókstafi. Nú ætla læknar að gerða skurðaðgerðir á kuldadauðum sjúklingum. Farþegaflug án flugmanns að veruleika árið 2050. 58 62 64 65 66 16 24 28 38 40 44 50 Fastir liðir Fastir liðir 4 6 Greinar

x

Lifandi vísindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.