Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 35

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 35
34 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 Lifandi vísindi . 01/2016 Ef markmiðið með sumarfríi er að komast burt frá þessu öllu saman, þá býður rússneska geimferðafyrir- tækið Orbital Technologies upp á áður óþekktan möguleika. Í ár sendir fyrirtækið geimstöðina SCC á braut um Jörðu. Sjö gestir geta hver reitt fram um 120 milljón krónur fyrir fimm daga ferðalag. Matseðill hótelsins er ákveðinn af gestunum fyrir brottför og útbúinn á Jörðu, þurrfrystur og fluttur til hótelsins. Seinna meir gætu gestirnir jafnvel farið í smá skottúra, t.d. til tunglsins. AUÐKÝFINGAR BÓKA SIG Á GEIMHÓTEL Rússneskt fyrirtæki er með metnaðarfullar ráða­ gerðir um að opna hótel úti í geimi árið 2016. Geimhótelið Súrefnisrafalar tryggja að gestirnir geti dregið andann meðan á dvölinni stendur. Rúmtak geim- hótelsins er 20 rúmmetrar. Þver- málið er þrír metrar. Lúgurnar eru hannaðar þannig að þær geta tengst mismunandi gerð- um geimflauga, t.d. hinu rússneska Soyuz og Progress ásamt ATV, ARV, Shenzou og Dragon. Allt að sjö hótel- gestir geta sofið í sjö kojum. Í eldhúsinu er að finna ísskáp og ör- bylgjuofn. Stjórnstöð geimhótelsins 15% KJARNORKA 20% GAS 25% GRÆN ORKA 40% KOL OG OLÍA Græn orka mun verða um fjórð- ungur af rafmagns- notkun jarðarbúa árið 2016. GEIMFERÐIR VERKFRÆÐIAFREK Sólarþil, vindmyllur, vatnsaflsvirkjanir og aðrar sjálfbærar orkulindir munu brátt ná fram úr gasi hvað framleiðslu rafmagns varðar. Samkvæmt International Energy Agency eru það einkum lönd sem búa við hagvöxt sem standa í fararbroddi fyrir þessari þróun. Sem dæmi hyggst Kína standa fyrir 40% vexti í sjálf- bærri orku, fram til ársins 2018. Þetta þýðir samt ekki að kolavinnslu verði hætt. Fram til 2050 munu Kínverjar ennþá fá minnst helming af orku sinni úr jarðeldsneyti. SÓLAR- OG VINDORKA FARA FRAM ÚR GASI Græn orka mun árið 2016 fara fram úr gasi við rafmagnsframleiðslu. SH U TTERSTO CK O RB IT A L TE CH N O LO G IE S Farangursrými og setustofa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.