Lifandi vísindi - 11.01.2016, Síða 38

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Síða 38
Print: m v Status: 710 - Sendt til oversæ ttelse Layout:M V Red.sek:M KP 2016 37 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 01/2016 . Lifandi vísindi Landbúnaðarþjarkar hafa verið í þróun í meira en 20 ár. Og nú hefur tæknin náð svo langt og verð þeirra hefur lækkað svo mik- ið að meira að segja sítrustínan frá fyrirtækinu Energit er tilbúin fyrir markaðinn. Helsta áskorun verkfræðinganna hefur m.a. falist í því að þróa tækni sem greinir á milli blaða og ávaxta og getur tekist til skiptis á við litla og mikla uppskeru. Ólíkt t.d. bílaiðnaði þurfa þjarkarnir hér að bera kennsl á og vinna með ófyrirsegjanleg form. Nú hefur tekist að hanna þjarka með rétta eiginleika – meira að segja námsfúsa þjarka sem nýta flókn- ar stærðfræðijöfnur til að geyma upplýsingar að loknum vinnudegi. Hafi þjarkinn t.d. einu sinni fundið appelsínu á bak við laufblað, mun hann einnig bera kennsl á falinn ávöxt í næsta sinn sem hann tekur til starfa. ÞJARKI TÝNIR ÁVEXT- INA FYRIR OKKUR Snjallþjarki greinir fullþroskaðar sítrónur frá óþroskuðum og tínir þær á svipstundu. Sex litlar myndavélar eru augu kranans. Þær skanna tréð í leit að ávöxtum. Glussaknúinn uppskerukrani Þrýstiloft stýrir arminum sem teygir sig með klippum í átt að ávöxtunum og sker þá af trénu. Loftnet úr koparspólu Glerhylki Þéttir skilar rafstraumi Kísilflaga Örflagan er 11,5 mm og henni komið fyrir milli herðablaðanna. Árlega finna bresk yfirvöld 120.000 munað-arlausa hunda og það kostar skattgreið-endur 12 milljarða að koma þeim aftur til eigenda eða aflífa þá. Því verða sett ný lög í Englandi sem kveða á um að allir hundar verði búnir örflögu með upplýsingum um hundinn og eigandann. Örflagan er á stærð við hrísgrjóna- korn og er stungið á milli herðablaða dýrsins með sótthreinsaðri nál. Fyrir hundinum eru þetta álíka óþægindi og við bólusetningu. Flagan er innan í glerhylki sem er hlutlaust gagnvart ónæmiskerfi – sambærilegu efni og notað er t.d. við smíði gangráða. ALLIR BRESKIR HUNDAR EIGA AÐ VERA MEÐ ÖRFLÖGU Tólf milljörðum eyða Bretar í flækingshunda ár hvert. 2016 mun þeim fjáraustri ljúka. Youtube: citru s harvester SJÁIÐ SÍTRUSTÍNU R EN ER G ID SHUTTERSTOCK & CLAUS LUNAU

x

Lifandi vísindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.