Lifandi vísindi - 11.01.2016, Page 41

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Page 41
BEINT Í MARK Kristalstær ís á Bajkal-vatni Bajkal­vatn í Síberíu er ekki aðeins dýpsta stöðuvatn í heimi – vatnið í því er einnig óvenjulega tært. Í janúarlok er allt yfirborð þess frosið og þrátt fyrir að ísinn geti verið meira en metri á þykkt er hann furðulega tær. Þessi tærleiki stafar af því að lítið er um þörunga og einstakt dýralíf vatnsins innbyrðir nær öll steinefni sem eru á lausu. Margir keyra á bílum sínum út á ísinn en það er ekki hættulaust því örsmáar sprungur geta gefið sig fyrirvaralaust.OLG A K A M EN SK AY A /N AT U RE PL

x

Lifandi vísindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.