Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 48

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 48
Print: lof Status: 750 - Sprog godkendt Layout:LO F Red.sek:LN I 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 U ngi maðurinn kastast til jarðar þegar byssukúla á 900 m/s hraða lendir í maga hans og stingst inn í líkamann. Kúlan grandar öllum líkamsvef sem á vegi hennar verður. Mestu skemmdirnar verða þó af völdum gífurlegrar þrýstings- bylgju sem þrýstir öllum mjúkum vef í burtu og skilur eftir sig fimm sm breið göng. Göngin falla saman aftur eftir nokkrar millísekúndur. Afleiðingarnar eru mjög víð- tækar og flóknar skemmdir, svo sem ónýtar æðar sem gera það að verkum að blóð streymir úr líkamanum. Blóðmissirinn er svo mikill að maðurinn getur aðeins lifað mjög stutta stund og þegar hann kemst á spítalann reyna læknarnir fyrst og fremst að stöðva blæðinguna. Þetta er hins vegar mjög erfitt og tímafrekt, því meiðsl sjúk- lingsins eru svo umfangsmikil. Þegar hjart- að stuttu síðar virðist vera að hætta að slá, sökum þessa skyndilega blóðtaps, gera læknarnir sér grein fyrir að þeir geta aðeins bjargað lífi mannsins með einu móti, þ.e. með því að deyða hann fyrst. Sjúklingurinn deyr – aðgerðin tekst Í aðstæðum á borð við þessar, þar sem sjúk- lingurinn er nær dauða en lífi og læknarnir berjast við að bjarga lífi hans áður en hann er úrskurðaður heiladauður, þá skiptir tím- inn sköpum. Heilinn getur ekki lifað lengur en fimm mínútur án súrefnis úr stöðugu blóðstreymi en að þeim tíma liðnum er hætt við óbætanlegum heilaskemmdum. Að tíu mínútum liðnum eru heilaskemmd- irnar orðnar svo miklar að sjúklingurinn er annað hvort úrskurðaður heiladauður eða fellur í dauðadá sem hann á ekki aftur- kvæmt úr. Læknarnir fengu hugmyndina þegar fólk var endurlífgað eftir að hafa drukknað í köldu vatni. CHICAGO TRIBUNE/GETTY IMAGES & SHUTTERSTOCK Líkaminn er kældur niður í sjö gráð- ur, hjartað stoppað og sjúklingurinn deyr. Bandarískur læknir fylgir þessari atburðarás af ásettu ráði en tilgangurinn er einungis sá að græða tíma til að geta gert aðgerð á sjúklingnum og endurlífgað hann síðan. Sem stendur er aðferðinni beitt á fórnarlömb byssuskota en hugsanlegt er að hún geti jafnframt bjargað sjúklingum eftir hjartastopp. Gorm Palmgren
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.