Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 57

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 57
56 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 Lifandi vísindi . 01/2016 Breska risafyrirtækið BAE System ein- beitir sér nú að almennum flugmannslaus- um farþegavélum með ASTRAEA verkefni sínu (Autonomous Systems Technology Related Airborne Evaluation and Assessment). Þátttakendur í því eru einhverjar stærstu verksmiðjur flugumferðar, eins og mótorframleiðandinn Rolls Royce og Airbus. Mark- miðið með ASTRAEA verkefn- inu er að komast að því hvernig flugmannslaus flaug geti flogið í hvers konar loft- rými án sérleyfa. Fjarstýrð tilraunavél Til að ná þessu marki hefur BAE Systems endurhannað Jet- Stream 31 – hreyflavél fyrir styttri vegalengdir – og gefið flauginni nafnið „The Flying Test Bed“. Í 16 farþegasætum um borð er að finna öflugar tölvur og fjölmörg stýrikerfi. Flauginni má bæði stýra af flugmanni um borð eða fjarstýra henni frá stjórnstöð á jörðu niðri. Mikilvægustu straumhvörfin fram til þessa fólust í flugi árið 2013 en þar var flug- vélin fyrsta fjarstýrða flaugin sem gat flogið á almennu flugumferðarsvæði. Flugleiðin var ríflega 500 km löng vegalengd frá Warton Fylde í Englandi til Iverness í Skotlandi. Stefnt er að því að þróa þessa bresku flaug þannig að hún geti flogið algerlega sjálf. Hnitakerfi, brottfarartími og lendingartími er það eina sem þarf að slá inn í kóðann. Afganginn sér vélin sjálf um – bæði að fljúga fjarri óveðri, að víkja frá öðrum flugvélum, að- laga hæðina að flugleiðinni og eins að nauðlenda ef þörf kref- ur. Verkstjóri á jörðu niðri mun einungis taka þátt í fluginu komi upp vandamál sem flaugin sjálf getur ekki leyst. Pibot floti í stað flugmanns Einfaldasta leiðin til þess að gera flaugar flugmannslausar felst hvorki í að láta þær fljúga sjálfar né með fjarstýringu. Þess í stað mun vélmenni sem Enn sem komið er hefur litli þjarkinn Pibot einungis spreytt sig á flughermum. Í framtíðinni mun hann koma í stað flugmannanna. Flugtak og lending er algjör- lega sjálfvirkt. Á meðan sjálfri flugferðinni stendur er Centaur OPA fjarstýrt. Bandaríski flugvélaframleiðandinn Aurora Flight Scienses hefur kynnt til sögunnar sína flugmannslausu flaug – Centaur OPA. Þetta er umbyggð Diamond DA42-hreyflavél og getur tekið fjóra farþega. Þessi litla flugvél, sem bæði má stýra frá jörðu og af flugmönnum um borð, hefur m.a. ver- ið seld til svissneskra yfirvalda sem hyggjast rannsaka hvernig fjarstýrð- um flaugum vegnar í svissnesku loftrými. Fjarstýrð flaug með farþega innanborðs A U RO RA FLIG H T SCIEN CES KA IST Stefnið er búið myndavélum sem fylgjast með loftrýminu og skynjurum sem greina hvort flugvélin stefni í mögulegan árekstur. Flapsar stýra loftmótstöðu flaugarinnar og auka sem dæmi lyftigetu. Við flug- tak og lendingu stýra þeir sér sjálfir. Meðan á flugi stendur er þeim fjarstýrt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.