Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 62

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 62
Print: lku Status: 5 - InD esign Tem plate Layout: Red.sek: ÞRÍR LÉTUST Í LOFTTÆMI Hingað til hafa þrír látist í lofttómu rúmi geimsins. Þrír sovéskir geimfarar fórust þegar ventill gaf sig og loftið streymdi út. 6101/2016 . Lifandi vísindi Stækka ósasvæði stöðugt? Drepur kaffikorgur maura? Af hverju vekja lög í moll depurð? FÁÐU SVAR Í NÆSTA BLAÐI Getur virkilega staðist að ... Þrýstingi er haldið uppi í geimbúningi en þýðir það að líkaminn tætist sund- ur ef geimbúningurinn fer í sundur í geimnum? Þann 8. apríl 1991 kom gat á annan hanska bandaríska geimfarans Jeromes Apt þegar hann fór í geimgöngu frá geimferjunni Atlantis. Gatið uppgötvaðist þó ekki fyrr en komið var til jarðar. Reyndar eru geimbúningar ekki alveg fyllilega þéttir og um 40 rúmsentimetrar af súrefni leka út á hverri mínútu í alveg lofttómu rúmi. En smávægilegur leki skapar ekki vandamál vegna þess að aukasúrefni bætist við og þrýstingurinn helst. Stórt gat væri hins vegar banvænt, þar eð súrefnið hverfur þá allt og þrýstingurinn um leið. Líkaminn lendir þá í lofttómu rúmi og tútnar út þar eð sam- eindir í frumum leitast við að dreifa sér sem víðast. Við það þrýstist súrefni úr lungunum og geimfarinn missir meðvit- und á svo sem 10 sekúndum vegna súr- efnisskorts. Loftbólur myndast í blóði og geimfarinn deyr á innan við mínútu vegna blóðtappa sem stöðva blóðflæðið. En lík- aminn tætist ekki sundur. Rétt og rangt um göt á geimbúningi 1 LÍKAMINN SPRINGURNei, en hann þenst út í allt að tvöfalda stærð. 2 BLÓÐIÐ SÝÐURNei, enda er blóðið enn undir þrýstingi. En munnvatn og sviti gufa strax upp því suðumark er mjög lágt í geimnum. 3 HALTU ANDANUM NIÐRISlæm hugmynd, því þá bresta lungun, loftið streymir út í blóðið og skapar blóðtappa. 4 LÍKAMINN HRAÐFRÝSNei. Í tómarúmi eru engar sam- eindir til að leiða hitann burtu og því líður langur tími áður en líkaminn kóln- ar, jafnvel án geimbúnings. ... geimfarar springi ef búningurinn opnast? Í geimnum getur brotið hjálmgler kostað mannslíf. SH U TT ER ST O CK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.