Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 5
Ritstjóraspjall
Haust 2006
_____________
Nýlegar. fréttir. af. erlendum. glæpa-gengjum.á.Íslandi.og.kennitölulausum.
börnum.af.erlendum.uppruna.eru.til.vitnis.
um.ýmiskonar.vandamál.sem.geta.hlotist.af.
miklum.fjölda.útlendinga.sem.sest.að.í.land-
inu. á. skömmum. tíma .. Reynsla. nágranna-
þjóða. ætti. að. vera. okkur. bæði. lexía. og.
leiðsögn. um. hvernig. eigi. að. stýra. streymi.
útlendinga. til. landsins .. Í. Bretlandi. hefur.
verið. fylgt. svipaðri. stefnu. og. hér. á. landi.
hingað.til,.þ .e ..nánast.engar.hömlur,.og.öll.
umræða. einkennst. af. óskhyggju .. En. núna.
virðast.bresk.stjórnvöld.loksins.reiðubúin.að.
horfast. í. augu. við. veruleikann .. John.Reed,.
innanríkisráðherra. Bretlands,. sagði. nýverið.
að. stjórn. á. innflutningi. fólks. væri. stærsta.
áskorun.sem.evrópskar.ríkisstjórnir.stæðu.nú.
frammi.fyrir ..„Við.verðum.að.komast.út.úr.
því.farinu.að.stimpla.þá.sem.vilja.tala.um.inn-
flytjendamál.sem.rasista,“.bætti.hann.við .
Komið. hefur. í. ljós. að. fjöldi. austur-
evrópskra. innflytjenda. til. Bretlands. eftir.
stækkun.Evrópusambandsins.árið.2004.var.
ekki.á.bilinu.10–25 .000.eins.og.stjórnvöld.
höfðu. spáð,. heldur. um. 600 .000!. Ef. þeir.
sem. komu. frá. öðrum. löndum. eru. taldir.
með.komu.a .m .k ..um.900 .000.útlendingar.
til.Bretlands.á.einu.ári,. frá. sumri.2004.til.
sumarsins.2005 ..Þá.eru.ekki.taldir.þeir.sem.
koma. inn. í. landið. með. ólöglegum. hætti ..
Þeir. geta. skipt. hundruðum. þúsunda .. Í.
nýrri. skýrslu. Sameinuðu. þjóðanna. er. t .d ..
áætlað. að. einungis. frá. Afríku. komi. um.
300 .000. manns. með. ólöglegum. hætti. til.
Evrópulanda.á.hverju.ári .
Þingmaðurinn. Frank. Field,. fyrrverandi.
félagsmálaráðherra. í. ríkisstjórn. Blairs,.
segir. að. í. Bretlandi. eigi. sér. nú. stað. þjóð-
félagsbreytingar. sem. megi. jafna. við. hinar.
hrikalegu. aðgerðir. Stalíns. í. Úkraínu. á.
sínum. tíma. þegar. íbúar. Úkraínu. voru.
fluttir.í.stórum.stíl.frá.heimkynnum.sínum.
og. Rússar. fluttir. inn. í. staðinn .. Rúmlega.
300 .000. Bretar. flytjast. úr. landi. á. ári. um.
þessar. mundir. og. um. milljón. útlendingar.
koma.sem.sagt.í.staðinn.á.ári.hverju .
Félagslegar. afleiðingar. slíkra. þjóðfélags-
breytinga. eru. eðlilega. miklar .. Hinir. nýju.
íbúar. koma. sér. margir. fyrir. á. vissum.
svæðum,. leggja. t .d .. undir. sig. heilu. borg-
arhverfin .. Mikill. húsnæðisskortur. gerir.
vart. við. sig .. Þá. þvingar. svo. stórfelldur.
innflutningur.fólks.niður.laun.með.því.að.
skapa.meiri.eftirspurn.eftir.vissum.störfum.
og. afleiðingin. verður. aukið. atvinnuleysi.
meðal. innfæddra,. einkum. ófaglærðra ..
Ennfremur.er.hætt.við.að.öngþveiti.skapist.
í. heilbrigðisþjónustu. og. skólakerfi. við. svo.
stóraukna.fjölgun.fólks.á.skömmum.tíma .
Bresk. stjórnvöld.óttast. viðbrögð.almenn-
ings.ef.ekki.verður.gripið.í.taumana.áður.en.
Rúmenía. og. Búlgaríu. ganga. í. Evrópusam-
Þjóðmál HAUST 2006 3