Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 98
96 Þjóðmál HAUST 2006
umfjöllunar,. að. reyna. að. skýra. hvaða. ástæður.
liggi.að.baki.launamun ..
Í. fyrsta. lagi.ættu.menn.að.vanda.vel. valið. á.
starfsvettvangi .. Höfundurinn. virðist. hafa. lagt.
töluverða. vinnu. í. gerð. lista. yfir. hálauna-. og.
láglaunastörf.og.setur.jafnframt.fram.nákvæmari.
lista. yfir. laun. karla. og. kvenna. í. viðkomandi.
störfum .. Allar. launatölur. sem. settar. eru. fram.
styðjast. við. opinberar. hagtölur .. Lestur. slíkra.
talna. hefur. auðvitað. takmarkað. gildi. fyrir.
Íslendinga.en.höfundur.kemur.kannski.til.móts.
við. alþjóðlegan. lesendahóp. að. einhverju. leyti.
með.því.að.setja.einnig.fram.með.skilmerkilegum.
hætti. lista. sem. sýnir. hlutfall. tekna. kvenna. af.
tekjum.karla. í. tilteknum.atvinnugreinum ..Það.
er. svo. alltaf. jafn. athyglisvert,. og. hollt. fyrir.
íslenska. lesendur,. að. sjá. svart. á. hvítu. hversu.
fjölbreytt. atvinnulífið. er. í. raun,. hversu. mörg.
tækifærin. má. finna .. Hér. á. landi. er. hætt. við.
að.menn.sjái.ekki.tækifærin.sem.felast.í.því.að.
brjóta. upp. hefðbundna. atvinnuvegaflokkun ..
Hjúkrunarfræðingar.starfa.hér.nánast.allir.sem.
einn.hjá.sama.vinnuveitanda ..Kennarar.einnig ..Í.
bókinni.er.hins.vegar.bent.á.margvísleg.tækifæri.
til. hálaunastarfa. fyrir. hjúkrunarfræðinga .. Til.
dæmis. með. því. að. anna. gríðarlegri. eftirspurn.
eftir. farandhjúkrunarfræðingum,. nokkuð. sem.
ekki. þekkist. hér. á. landi. í. þeim. mæli. sem. um.
ræðir. í. Bandaríkjunum .. Íslenskum. lesendum.
gæti. einnig. þótt. einkennilegt. að. staðfæra.
umfjöllun. um. tækifæri. kvenna. innan. hersins ..
Þegar. betur. er. að. gáð. er. þó. í. henni. margt.
sem. hægt. er. að. nýta. sér. í. íslensku. atvinnulífi ..
Svo. sem.eins.og. ábendingar. til. kvenna.um.að.
komast.í.hættustarf.án.þess.að.leggja.sig.í.hættu.
við.starfið ..Hermennska.er.dæmi.um.hættustarf.
sem.konur.geta.gengið.í.og.þegið.nákvæmlega.
sömu. laun. og. karlar,. án. þess. þó. að. taka. á. sig.
sömu.áhættu.og.þeir ..Höfundur.fullyrðir,.með.
vísan. til. tölfræði. yfir. kynjaskiptingu. fallinna.
hermanna.í.Írak,.að.karlmenn.séu.í.fjórfalt.meiri.
hættu.en.konur .
Þegar. menn. hafa. komið. sér. niður. á. starfs-
vettvang.leggur.höfundur.til.að.menn.taki.tillit.
til.þeirra.staðreynda.sem.hann.segir.að.blasi.við:.
hálaunafólk.skili.fleiri.vinnustundum,.eigi.lengri.
órofinn. starfsferil. að. baki,. sé. sjaldnar. en. aðrir.
frá.vinnu.og.sætti.sig.við.minna.starfsöryggi.en.
aðrir ..
Seinni. hluti. bókarinnar. er. helgaður. um-
fjöllun.um.stöðu.kvenna.á.vinnumarkaði ..Þar.
er.meðal.annars.fjallað.um.ástæður.þess.að.laun.
eiga. það. til. að. lækka. þegar. konur. flykkjast. í.
hefðbundna.karlastétt ..Höfundur.bendir.á.að.
tækninýjungar.séu.gjarnan.ástæða.þess.að.kon-
ur.hasla. sér.völl. í.karlagreinum ..Þannig.megi.
í. raun. rekja. launalækkun. í. faginu. til. tækni-
framfara ..Einnig.bendir.hann.á.að.um.leið.og.
konur.sækja.í.miklum.mæli.inn.í.hefðbundnar.
karlagreinar. þá. gerist. það. stundum. að. gerðar.
séu. minni. kröfur. til. starfans .. Þannig. tekur.
hann. dæmi. af. stétt. sálfræðinga .. Allt. fram. á.
7 ..áratuginn.hafi.karlar.verið.í.miklum.meiri-
hluta. í. faginu. og. reyndar. hafi. verið. erfitt. að.
komast. inn. í. stéttina,. jafnt. fyrir. karla. sem.
konur .. Æðri. prófgráða. eins. og. meistarapróf. í.
klínískum.fræðum,.eða.doktorspróf,.hafi.þurft.
til.þess.að. stunda.rekstur.á.þessu. sviði ..Þegar.
konur.fóru.hins.vegar.að.sækja.stíft.í.greinina.
beittu. löggjafinn. og. tryggingarfélög. sér. fyrir.
því. að. lækka. kröfurnar. sem. settar. voru. fyrir.
tryggingum. sálfræðinga .. Þannig. var. konum,.
og. körlum,. með. minna. metið. meistarapróf.
gert.kleift.að.veita.sálfræðiþjónustu ..Þannig.var.
það.kerfisbreyting.sem.olli.tekjulækkuninni.en.
ekki.hin.eiginlega.innkoma.kvenna.í.stéttina ...
Mörg. raunveruleg. dæmi. af. þessu. tagi. eru. í.
bókinni.og.gera.hana.líflega ..Einnig.eru.reynslu-
sögur. einstaklinga. áhugaverðar. þótt. vissulega.
lýsi. þær. stundum. bandarískum. veruleika. sem.
erfitt.er.að.heimfæra.á.íslenskan.vinnumarkað ..
Why Men Earn More. er. í.heild. skemmtileg.og.
ætti. að.höfða. til. allra.þeirra. sem.hafa. áhuga. á.
launamun.kynjanna ..Það.er.að.segja.ef.þeir.hafa.
raunverulegan. áhuga. á. að. horfast. í. augu. við.
ástæðurnar.sem.að.baki.liggja ..