Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 43
Þjóðmál HAUST 2006 4
hafa.lært.á.bíl.fengju.að.velja.milli.tveggja.
ólíkra.prófa.til.að.sanna.kunnáttu.sína,.þá.
mundu. flestir. velja. það. prófið. sem. þeir.
álitu. auðveldara. —. ekki. endilega. til. að.
sleppa.við.að.læra.heldur.kannski.alveg.eins.
til. að. draga. úr. líkum. á. viðbótarkostnaði.
og.koma.í.veg.fyrir.að.smávægileg.mistök,.
prófstress. eða. annað. ámóta. tefði. fyrir. því.
að.þeir.fengju.ökuskírteini ..Ég.held.líka.að.
ef.ökukennararnir.önnuðust.námsmat.yrði.
það.ekki.eins.hjá.þeim.öllum ..Jafnvel.þótt.
hver.og.einn.ynni.eftir.bestu.samvisku.yrðu.
prófin.misþung.og. sumir. fengju.orð. á. sig.
fyrir.að.vera.óþarflega.strangir.og.aðrir.fyrir.
að.vera.með.vægasta.móti ..Ef.viðskiptavinir.
forðast. þá. ströngu.og. leita. til. þeirra. vægu.
skrúfast. kröfurnar. smám. saman. niður. án.
þess.neinn.ætli.beinlínis.að.minnka.þær .
Þetta.sem.ég.hef.sagt.um.ökukennslu.má.
draga. saman. í. stutt. mál. þannig. að. sam-
ræmt. bílpróf,. sem. er. jafnþungt. fyrir. alla.
nemendur,. skapi. umhverfi. þar. sem. sam-
keppni. ökukennara. er. í. meginatriðum.
til. góðs .. Önnuðust. þeir. hins. vegar. sjálfir.
mat. á. eigin. nemendum. væri. hætt. við. að.
samkeppnin. hefði. að. sumu. leyti. slæmar.
afleiðingar .. Hvort. samkeppni. hefur. góðar.
eða. slæmar. afleiðingar. fer. sem. sagt. að.
nokkru. leyti. eftir. leikreglum,.umhverfi.og.
kringumstæðum .
2 ..Fyrir.hvað.fá
framhaldsskólar.borgað?
Eins. og. nefnt. hefur. verið. er. nú. þegar.töluverð. samkeppni. milli. framhalds-
skóla .. Hún. er. þó. takmörkuð. vegna. þess.
hvernig.ríkið,.sem.á.flesta.framhaldsskólana.
og. greiðir. nær. allan. kostnað. við. rekstur.
þeirra,. semur. við. skólana. um. nemenda-
fjölda.og.fjárframlög ..Í.skólasamningi,.sem.
menntamálaráðuneytið. gerir. við. hvern.
skóla.fyrir.sig,.er.kveðið.á.um.hvað.skólinn.
getur.fengið.greitt.fyrir.marga.ársnemendur.
hið.mesta ..En.ársnemandi.er.nemandi.sem.
stundar.nám.í.35.einingum.á.ári.eða.sækir.
35. kennslustundir. í. viku. í. eitt. skólaár ..
Þegar.ársnemendur.eru.taldir.er.ekki.fundin.
höfðatala. í. skólanum.heldur. talinn. saman.
fjöldi. eininga. sem. nemendahópurinn.
gengst.undir.próf.í.og.deilt.í.þá.tölu.með.35 ..
Nemandi,. sem. gengst. undir. fullnægjandi.
námsmat. í.42.einingum,.reiknast.t .d ..sem.
1,2. ársnemendur. og. nemandi. sem. aðeins.
stundar. 28. eininga. nám. reiknast. sem. 0,8.
ársnemendur .
Greiðslur.ríkisins.til.framhaldsskóla.velta.
aðeins.á.því.hvað.nemendur.gangast.undir.
fullnægjandi.námsmat.í.mörgum.einingum,.
ekki.á.því.hvort.þeir.ná.prófunum.og.ekki.á.
því.hvort.þeir.kunna.námsefnið.vel.eða.illa ..
Í.stuttu.máli.má.orða.þetta.svo.að.greitt.sé.
fyrir.magn.en.ekki.gæði ..
Framhaldsskóli. hefur. engan. fjárhagsleg-
an.ávinning.af.að.taka.við.fleirum.en.hann.
getur. fengið. greitt. fyrir. samkvæmt. skóla-
samningi .. Hver. skóli. reynir. því. að. fá. inn.
nemendafjölda. sem. er. við. efri. mörk. þess.
sem.ríkið.er.tilbúið.að.borga.honum.fyrir ..
Best. er. fyrir. skóla. að. hefja. skólaárið. með.
nemendum.sem.eru. litlar. líkur. á. að.gefist.
upp. og. fari. á. miðri. önn,. því. ríkið. borgar.
aðeins.með.nemendum.sem.gangast.undir.
fullnægjandi.námsmat.við.lok.annar ..Þetta.
þýðir.að.ef.skólasamningur.segir.að.skóli.fái.
greitt. fyrir. allt. að. 500. ársnemendur. þá. er.
óskastaða.þess.skóla.að.nemendur.séu.500.í.
upphafi.annar.og.enginn.þeirra.hætti ..Þetta.
er. svona. eins. konar. kvótakerfi,. ekki. alveg.
ósvipað. „fullvirðisréttinum“. sem. margir.
kannast.við.úr.landbúnaði ..
Ef. fyrirsjáanlegt. er. að. verulegur. hluti.
nemenda.hætti.á.miðri.önn.og.mæti.ekki.í.
próf.getur.borgað.sig.fyrir.skóla.sem.hefur.
500. ársnemenda. „kvóta“. að. byrja. með.
meira. en. 500. nemendur. til. að. tryggja. að.
þeir.sem.klára.próf.verði.a .m .k ..jafnmargir.
og.hægt.er.að.fá.greitt.fyrir ..