Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 62
60 Þjóðmál HAUST 2006
lögreglustjóri. gæti. tryggt. að. bæjarfulltrúar.
Sjálfstæðisflokksins. kæmust. „óskaddaðir.
og. lifandi. burtu“ .. Þetta. treysti. Hermann.
sér.ekki.til.að.tryggja.og.segir.það.meira.en.
orð.fá.lýst.um.ástandið ..Bæjarfulltrúar.Al-
þýðuflokksins. reyndu. hins. vegar. að. miðla.
málum.með.því.að.leggja.til.að.kaup.skyldi.
haldast.óbreytt.í.atvinnubótavinnunni,.þar.
til.bæjarstjórn.ákvæði.annað ..Kommúnistar.
ærðust.yfir.þessari.tillögu.og.hótuðu.því.enn.
að.lífláta.bæjarfulltrúa.sjálfstæðismanna .
Flestir.þeirra.höfðu.þá.synjað.ósk.borgar-
stjóra. um. að. beygja. sig. fyrir. ofbeldinu. og.
laumast.út.um.bakdyr ..Þegar.kommúnistar.
áttuðu. sig. á. þessu,. var. ekki. lengur. hægt.
að. setja. aftur. löglegan. fund. í. bæjarstjórn,.
nema.næðist.í.þann.bæjarfulltrúann,.Júlíus.
Magga.Magnúss.lækni,.sem.þá.var.á.leið.út.
úr.húsinu.með.ungan.son.sinn. í. fangi ..Þó.
að. atlagan. gegn. bæjarstjórninni. hafi. verið.
ógnvænleg,. má. nærri. geta. hvernig. lækn-
inum. var. innanbrjósts,. þegar. múgur. sló.
hring. um. hann. með. barefli. á. lofti,. reif. af.
honum.drenginn.og.hrakti.hann.inn.í.húsið.
aftur ..Sumir.bæjarfulltrúanna.er.áður.höfðu.
komist.út.um.bakdyrnar,.höfðu.einnig.orðið.
fyrir. árásum,. þegar. út. var. komið,. og. átt.
lögreglunni.og.fótum.sínum.fjör.að.launa .*.
Ekkert.varð.úr.því.að.settur.yrði.nýr.fund-
ur. í.bæjarstjórninni,.því.að. lögreglan.gerði.
nú.skyndiáhlaup.innan.húss ..Tókst.fáliðaðri.
lögreglusveitinni.að.ryðja.fundarsalinn,.þótt.
hún. ætti. í. höggi. við. margfalt. fleiri. menn.
vopnaða. bareflum .. En. stríðið. var. ekki.
unnið,.því.að.nú.hófst.umsátur.um.húsið,.
rúður. voru. brotnar. og. grjóti. kastað. inn ..
Lögreglustjóri.ákvað.að.rjúfa.umsátrið,.en.þá.
sagði.liðsmunurinn.til.sín.í.þvögunni ..Einn.
af. öðrum. voru. lögreglumenn. umkringd-
ir. og. slegnir. niður,. og. sættu. síðan. margir.
misþyrmingum.af.hendi.manna,.sem.lömdu.
þá.sundur.og.saman.með.alls.kyns.bareflum ..
Af. 28. manna. lögregluliði. lágu. 19. óvígir.
eftir;. beinbrotnir,. með. mikil. og. blæðandi.
höfuðsár,.illa.marðir.og.bólgnir.auk.ýmissa.
annarra. áverka,. innri. kvala. og. blæðinga .21.
Lögreglumenn. áttu. það. ýmist. að. þakka.
líkamshreysti. sinni. eða. stakri. mildi. að.
andstæðingar. þeirra. skyldu. ekki. ganga. af.
þeim. dauðum,. eins. og. þeir. höfðu. hvað.
eftir.annað.hótað ..Einn. lögregluþjónanna,.
Björn.Vigfússon,.33.ára.gamall,.glæsilegur.
íþróttamaður,.varð.að.hætta.í.lögreglunni.og.
átti.við.sáran.heilsubrest.að.etja.til.æviloka .22.
Sagt.er.að.þrír.félagar.hans.a .m .k ..hafi.aldrei.
talið.sig.ná.sér.að.fullu.eftir.barsmíðarnar .23.
Einn.læknir.nafngreindi.fimm.kommúnista.
eða.samherja.þeirra,.sem.leitað.hefðu.til.sín,.
auk. fleiri. manna. ónafngreindra,. en. flest.
voru. sár. þeirra. og. áverkar. mun. smærri. og.
auðveldari.viðfangs ..Ástæðan.var.sú,.að.lög-
reglumenn. voru. flestir,. ef. ekki. allir,. vopn-
aðir. stuttum. og. léttum. gúmmíkylfum,. en.
andstæðingar. þeirra. alls. kyns. bareflum. úr.
tréi .24
Gúttóslagnum. hefur. oft. verið. lýst. sem.
ósjálfráðri. uppreisn. þjáðra. verkamanna,.
sem.heimtuðu.og.náðu.rétti.sínum.úr.hendi.
kúgara.sinna ..En.þessi.lýsing.er.villandi,.svo.
sem.auðvelt.er.að.ganga.úr. skugga.um.og.
staðfest. var. með. rækilegri. dómsrannsókn.
og. hæstaréttardómi .. Eins. og. sækjandinn,.
Theódór.B ..Líndal,.orðaði.það,.var.um.að.
ræða. „skipulagsbundna,. fyrirframákveðna.
ofbeldisárás.[Kommúnistaflokksins].á.bæj-
arstjórn.og. lögreglu,. gerða. í. þeim. tilgangi.
og. að. nokkru. leyti. með. þeim. árangri. að.
bæjarstjórn. léti. kúgast. til. samþykkta,. sem.
vitað. var. að. a .m .k .. meirihluta. hennar. var.
þvert. um. geð .“25. Engu. breytir. um. þessa.
____________________
*.Málgagn kommúnista fagnaði árásum á einstaklinga og líkamsmeiðingum: „höggin, sem reidd voru gegn. . . . . . . . . . . . .
Jakob.Möller.og.öðrum.bandíttum.og.bitlingadýrum.auðvaldsins“.væru.verðskulduð,.en.vonast.yrði.til.að.
lögreglan.neitaði.framvegis.„að.verja.verstu.glæpamenn.þjóðfélagins.og.firra.þá.réttlátri.reiði.og.refsingu.
fjöldans .“.(„Ríkislögregla?“.Verklýðsblaðið 15 ..nóv..1932 .)