Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 26
24 Þjóðmál HAUST 2006
Gunnar. Gunnarsson. stóð. nær. því. að.fá. Nóbelsverðlaunin. í. bókmenntum.
1955. (ásamt. Halldóri. Kiljan. Laxness). en.
talið.hefur.verið ..Það,.sem.kom.aðallega.í.veg.
fyrir,. að. verðlaununum. yrði. skipt. milli. Ís-
lendinganna.tveggja,.var.andróður.virtustu.
bókmenntamanna.þjóðarinnar,.umfram.allt.
Jóns.Helgasonar,.en.líklega.einnig.Sigurðar.
Nordals,.og.áhugaleysi.sumra.félaga.Sænska.
lærdómslistafélagsins,. akademíunnar,. um.
verk.Gunnars ..Þetta.sýna.gögn,.sem.ég.kann-
aði. í. ágúst. 2006. í. hinu. lokaða. skjalasafni.
Sænska. lærdómslistafélagsins. í. Börshuset. í.
Stokkhólmi.(sem.ég.fékk.sérstakt.leyfi.til.að.
skoða).og.úr.handritadeild.Stiftsbókasafnsins.
í.Linköping ..Gögnin.staðfesta.í.öllum.meg-
inatriðum. frásögn. mína. í. Laxness,. þriðja.
bindi. ævisögu. Nóbelsskáldsins. íslenska,.
styrkja.tilgátuna,.sem.þar.var.sett.fram.um.
andróður.gegn.Gunnari,.og.bæta.við.fróð-
legum.smáatriðum .
Í. gögnum. Sænska. lærdómslistafélagsins.
kemur. fram,. að. tillögur. um. Nóbelsverð-
launahafa. 1955. voru. að. venju. kannaðar.
í. febrúarbyrjun .. Fjórir. aðilar. gerðu. þetta.
ár. tillögu. um. Laxness. einan,. norrænu-
fræðingurinn. Elias. Wessén. prófessor,.
félagi. í. lærdómslistafélaginu,. þeir. Sigurður.
Nordal. og. Jón. Helgason. saman. (en. þeir.
bjuggu. þá. báðir. í. Kaupmannahöfn,. þar.
sem. Sigurður. var. sendiherra),. Sverker. Ek,.
prófessor. í. bókmenntasögu. í. Gautaborg,.
og.Steingrímur. J ..Þorsteinsson,.prófessor. í.
norrænum.fræðum.í.Reykjavík ..Tveir.aðilar.
gerðu. tillögu. um. Gunnar. Gunnarsson.
einan,.þeir.Henry.Olsson.bókmenntasögu-
fræðingur.og.Harry.Martinson.rithöfundur,.
báðir.félagar.í.Sænska.lærdómslistafélaginu .
Tillögu.um.að.skipta.verðlaununum.milli.
Laxness.og.Gunnars.gerði.Stellan.Arvidsson,.
formaður. Sænska. rithöfundasambandsins,.
fyrir. hönd. sambandsins,. og. hafði. verið.
einhugur. í. stjórn. þess. um. þessa. tillögu ..
Arvidsson.sagði.í.bréfi.sínu.til.Nóbelsnefnd-
arinnar.27 ..janúar.1955:.„Viðhorf.Gunnars.
eru.lýðræðisleg.og.íhaldssöm ..Viðhorf.Lax-
ness.eru.lýðræðisleg.og.róttæk ..Gunnarsson.
er.þyngri.höfundur.og.djúpsæjari ..Laxness.
kvikari. og. með. fjörugra. ímyndunarafl ..
Saman.eru.þeir.fulltrúar.nútíma.Íslands.með.
Hannes.Hólmsteinn.Gissurarson
Hvers.vegna.hlaut.Gunnar.
Gunnarsson.ekki.Nóbels-
verðlaunin.1955?