Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 79
Þjóðmál HAUST 2006 77
margbrotin:.Lögreglustjóri.færði.nöfn.þeirra.
í.stílabók.ásamt.bókstafnum.X.og.breytilegri.
kennitölu,.eins.og.í.gamalli.njósnasögu .88.
Sjálfstæðisflokkurinn. og. Morgunblaðið.
höfðu.einnig.um.árabil.fengið..upplýsingar.
um. Sósíalistaflokkinn. frá. flokksmönnum,.
sem.snúist.höfðu.á.laun.gegn.flokknum.og.
tengslum.hans. við.Sovétríkin ..Einn.þeirra.
var.Ragnar.Gunnarsson,.en.hann.var.í.þeim.
„áhættuhópum“,.sem.lögreglan.beindi.sjón-
um. sínum. að. (sjá. áðurnefnt. minnisblað.
öryggisþjónustunnar) .89.Ragnar.hafði.verið.
hafnarverkamaður,.setið.í.stjórn.Dagsbrún-
ar,. verið. í. hópi. stækustu. sovétsinna. í. Sós-
íalistafélaginu. og. ferðast. um. Sovétríkin. á.
vegum.MÍR,.áður.en.hann.hóf.vöruflutninga.
á. eigin. bílum .. Leyniþjónustumenn. GRU.
í. sovétsendiráðinu. leituðu. ákaft. eftir. lið-
sinni. Ragnars. sem. félaga. í. kommúnista-
hreyfingunni,. en. án. árangurs .. Þá. reyndu.
þeir.með.hjálp.Tékka.að.notfæra.sér.fjárhags-
erfiðleika.hans. til. að. láta.hann.njósna.um.
bækistöðvar. varnarliðsins,. en. einnig. átti.
hann.að.fylgjast.með.hafnarvinnu.í.Reykja-
vík.og.finna.annan.mann.í.fjárhagskröggum.
til.njósna.á.Keflavíkurflugvelli ..Árna.Sigur-
jónssyni. tókst.með.hjálp.Ragnars. að. leiða.
sovésku.leyniþjónustumennina.í.gildru.upp.
við.Hafravatn,.þar.sem.þeir.höfðu.mælt.sér.
mót.við.Ragnar.í.bíl.vetrarkvöld.eitt.1963 ..
Njósnatækin. bandarísku. komu. Árna. að.
góðum.notum.við.að.sanna.sök.á.sovétmenn.
og.öflugt. lögreglulið.undir. stjórn.Sigurjóns.
Sigurðssonar.og.Bjarka.Elíassonar.umkringdi.
fundarstaðinn.til.vonar.og.vara .90.
Vorið. 1962. hafði. Sigurður. Ólafsson.
flugmaður. skýrt. lögreglunni. frá. því. að.
tékkneskur. verslunarfulltrúi. (sem. kom.
við. sögu. í. máli. Ragnars. Gunnarssonar).
hefði.reynt.að.þvinga.sig.til.njósna.á.Kefla-
víkurflugvelli. með. því. að. notfæra. sér. fjár-
hagserfiðleika. sína .. Báðir. höfðu. þeir. Sig-
urður. lent. í. vandræðum. vegna. kaupa. á.
gallaðri. tékkneskri. framleiðslu,. flugvél. og.
vörubílum .91.
Austan.tjalds.leituðu.leyniþjónustumenn.
á.svipuðum.tíma.eftir..erindrekum.á.meðal.
námsmanna,. sem. þar. dvöldust .. . Austur-
þýska.öryggisþjónustan. (Stasi). fór. á.fjörur.
við. Guðmund. Ágústsson. hagfræðinema.
í.Berlín.með.ósk.um.að.hann. „sem. félagi.
í. bræðraflokki. okkar“. ynni. með. sér. gegn.
launráðum. andstæðinga. í. Vestur-Berlín .*.
Guðmundur. gerðist. hjálparmaður. Stasi.
(Kontakt. Person,. KP). undir. dulnefninu.
„Karlson“,.7 ..febrúar.1963 ..Leyniþjónustan.
ætlaði.honum.einkum.að.vísa.sér.á.álitlega.
erindreka,. en. hann. sagði. að. félagar. sínir.
eystra. væru. ekki. nógu. þroskaðir. til. þess. í.
stjórnmálum .92.Í.upphafi.átti.Guðmundur.
að. þjóna. Stasi. í. Vestur-Berlín,. þar. sem.
hann. leysti. af. hendi. smáverkefni .. Þá. var.
haft.eftir.honum.að.flokksfélagi.hans,.Árni.
Björnsson,. þjóðháttafræðingur,. hefði. „lýst.
sig. í. grundvallaratriðum. reiðubúinn. til. að.
miðla.upplýsingum..um.háskólann.[þar.sem.
hann.starfaði,.Freie.Universität].og.starfsemi.
sína.til.Mfs.[öryggismálaráðuneytisins.aust-
ur.þýska] .93.Árni.kom. síðan. á. fund. leyni-
þjónustumanna. í. Austur-Berlín,. en. sagði.
að.Vestur-Þjóðverjar.hefðu.þegar.varað.sig.
við. njósnaumleitunum .. Hann. gæti. bæði.
spillt.fyrir.sjálfum.sér.og.flokki.sínum.með.
því. að. ganga. í. þjónustu. Stasi .. Tilraunir.
____________________
*.Guðmundur.Ágústsson.var.„sambandsmaður“.Sósíalistaflokksins.við.austur-þýska.bræðraflokkinn.í.
málefnum.námsmanna.og.hafði.mært.Berlínarmúrinn.í.Þjóðviljanum.að.hætti.sósíalista ..Magnús.Kjartansson.
ritstjóri.óskaði.eftir.því.að.SED.greiddi.Guðmundi.fé.fyrir.fréttaritarastörf,.eins.og.öðrum.fréttariturum.
„bræðaflokkanna“.í.Berlín,.enda.hafði.sovéski.flokkurinn.séð.um.að.Árni.Bergmann.fengi.laun.og.húsnæði.
sem.fréttaritari..í.Moskvu ..Guðmundur.var..formaður.Alþýðubandalagsins.í.Reykjavík.frá.upphafi.1967–1969.
og.1977–1978.og.sat.í.miðstjórn.flokksins,.því.að.hann.var.bæði.vinsæll.og.vel.látinn.maður ..(BA,.DY.
30/IVA2/20/570:.Kjartan.Ólafsson.til.ZK.der.SED,.IV,.28 ..okt ..1964 ..Árni.Snævarr.og.Valur.Ingimundarson:.
Liðsmenn Moskvu,.278–279 ..Arnór.Hannibalsson:.Moskvulínan, bls ..178 .)