Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 67
Þjóðmál HAUST 2006 65
borgarstjóra.máls.með.hrópum.og.köllum,.
en.„söng.síðan.ýmis.alkunn.lög.eða.grenj-
aði. níð“ .43. Þegar. þeir. Ólafur,. Bjarni. og.
Gunnar. Thoroddsen. lagaprófessor. gengu.
út.úr.Sjálfstæðishúsinu.við.Austurvöll,.gerði.
hópurinn. að. þeim. aðsúg. með. óhljóðum,.
hrindingum. og. barsmíðum,. en. lögreglu-
mönnum. tókst. að. forða. þeim. undan. við.
illan.leik ..En.þá.hélt.hluti.hópsins.að.heimili.
forsætisráðherra,. hrópaði. ókvæðisorð. og.
kyrjaði.Internationalen,. alþjóðasöng. sósíal-
ista .. Ólafur. Thors. „var. hinn. rólegasti. yfir.
þessum. látum“,. sem. virtust. hafa. verið.
skipulögð.í.þeim.tilgangi.„að.skapa.ugg.og.
ótta.meðal.lýðræðissinna .“44
Bandarískir. stjórnarerindrekar. höfðu. það.
eftir. Ólafi. Thors. að. ofstæki. sósíalista. og.
bandamanna. þeirra. ógnaði. orðið. lífi. sínu.
og. samherja. sinna .. Á. bak. við. aðsúginn.
við. Austurvöll. hefðu. staðið. „leynileg. sam-
tök. manna. (kommúnista). er. hlotið. hefðu.
herþjálfun“ ..Þau.kynnu.að.ráða.yfir.vopna-
búrum. og. ætla. sér. að. stofna. til. „alvarlegra.
óspekta“. við. Alþingishúsið,. þegar. atkvæði.
væru.greidd.um.Keflavíkursamning .45.
Hér.örlaði.á.áhyggjum.frá.því.á.fjórða.ára-
tug,.þegar.fréttist.að.hópur.íslenskra.komm-
únista. hefði. hlotið. æfingu. í. vopnaburði.
og. hermennsku. og. sumir. barist. í. stríði .46.
Orðasveimur,. eflaust. ósannur,. hafði. ver-
ið.um.það.að.kommúnistar.kynnu.að.hafa.
komist. yfir. öflug. skotvopn,. sem. sjómenn.
höfðu.smyglað.inn.í.landið.að.stríði.loknu .47
Enn. kom. það. fram,. eins. og. á. fjórða.
áratug,.að.ráðamenn.óttuðust.að.lögreglan,.
um.hundrað.menn,.hefðu.hvorki.afl.til.að.
verja.þá.eða.Alþingi ..Ungir.sjálfstæðismenn.
mynduðu. því. varnarsveit,. sem. skipuð. var.
nokkrum. tugum. manna,. er. gættu. Sjálf-
stæðishússins. og. settist. á. þingpalla,. þegar.
Alþingi. afgreiddi. Keflavíkursamninginn ..
Leikurinn. í. Gúttó. 9 .. nóvember. 1932.
skyldi.ekki.endurtekinn ..Sósíalistar.létu.sér.
hins. vegar.nægja. að. reyna. að. efna. til. alls-
herjarverkfalls.og.gengu.úr.ríkisstjórn.eftir.
samþykkt.Keflavíkursamnings .48
Árið.1948.magnaðist.kalda.stríðið,.þegar.
kommúnistar. rændu. völdum. í. Tékkó-
slóvakíu .. Hvarvetna. á. Vesturlöndum. ótt-
uðust. menn,. að. Stalín. ætlaði. nú. að. hefja.
sóknina.miklu.í.vestur ..Kommúnistaflokkar.
Vestur-Evrópu,.sem.sumir.höfðu.hrökklast.
úr.ríkisstjórnum,.höfðu.fengið.ný.fyrirmæli.
frá.Moskvu.um.að.taka.nú.upp.harðskeytta.
byltingarstefnu .. Nokkur. Evrópulönd. tóku.
brátt.að. ræða.stofnun.varnarbandalags.við.
Bandaríkjastjórn ..
Á. Íslandi. hafði. ný. ríkisstjórn. lýðræðis-
flokkanna. þriggja. ætlað. að. reiða. sig. á. að.
Bandaríkjamenn. gætu. flutt. hingað. herlið.
undir. yfirskini. Keflavíkursamnings,. ef.
óvænt.horfði ..En.nú.virtust.tormerki.á.því,.
að. Bandaríkjaher. yrði. hér. fyrstur. á. land ..
Mikill. og.grunsamlegur.floti. sovéskra. síld-
veiðiskipa.var.kominn.að. ströndum. lands-
ins. og. yfir. Keflavík. töldu. menn. sig. verða.
vara. við. ferðir. ókunnra. flugvéla .. Danski.
flotinn. varaði. ríkisstjórnina. auk. þess. við.
dularfullum. skipaferðum. sovétflotans,.
hernaðarlegri. landkönnun. tékkneskra. vís-
indamanna. og. njósnahring. kommúnista.
með.sendistöðvar,.hentugar.til.aðstoðar.inn-
rásarliði .49
Á. þessum. tímum. bættist. lögreglunni. í.
Reykjavík. maður,. sem. átti. eftir. að. gegna.
lykilhlutverki. í. íslenskum. öryggismálum.
í. tæpa. fjóra. áratugi .. Hann. hét. Árni.
Sigurjónsson,. var. 23. ára. gamall. prests-
sonur. frá. Vestmannaeyjum,. sem. numið.
hafði. verkfræði. í. eitt. ár. í. Kanada,. en.
stundað. sjómennsku. á. sumrin .. Eftir.
því. sem. best. er. vitað. var. Árni. fyrsti.
maður,. sem. ráðinn. var. til. lögreglunar.
beinlínis. til. að. sinna. öryggismálum. og.
gagnnjósnum ..Árni.var.skráður.starfsmaður.
hjá. útlendingaeftirlitinu,. sem. sinnt. hafði.
öryggismálum. öðrum. þræði. a .m .k .. frá.
1939,.en.í.raun.hafði.hann.frjálsar.hendur.