Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 93
Þjóðmál HAUST 2006 9
Andófsmenn. innan. Sovétríkjanna. nýttu. sér.
mannréttindaákvæði.Helsinki-sáttmálans. til.að.
bæta. réttarstöðu. sína. og. hafði. sáttmálinn. og.
birting. hans. í. Sovétríkjunum. . gífurleg. áhrif. á.
þróun. mála. þar .. Brezhnev. og. félagar. fögnuðu.
sáttmálanum.sem.sigurplaggi.fyrir.sig.og.færðu.
þar. með. andstæðingum. sínum. heima. fyrir.
rök,. sem. byggðust. á. mannréttindaákvæðum.
í. alþjóðlegum. samningi. og. áttu. ekkert. skylt.
við.kennisetningar.Marx.og.Leníns.og.breyttu.
þannig. öllum. viðmiðum. um. valdheimildir.
Kremlverja .
Þetta.dæmi.og.mörg.önnur.í.bók.Gaddis.sýna,.
hve.auðvelt.er.að.komast.að.þeirri.niðurstöðu,.
að.enginn.aðili.kalda.stríðsins.hafi.alltaf.haft.rétt.
fyrir.sér ..Mistök.voru.gerð.í.hita.leiksins.og.eftir.á.
að.hyggja.er.augljóst,.að.tortryggni.réð.oft.meiru.
en.raunsætt.mat.byggt.á.staðreyndum ..Hitt.er.
þó. augljóst,. að. helsti. veikleiki. Kremlverja. var.
ofurtrú.þeirra.á.kenningar.Marx.og.Leníns ..Hin.
sögulega.nauðhyggja,.að.kapítalisminn.hlyti.að.
lúta.í.lægra.haldi.fyrir.kommúnismanum,.leiddi.
þá.á.villigötur.í.samskiptunum.við.Vesturlönd .
John. Lewis. Gaddis. minnist. að. sjálfsögðu. á.
fund.þeirra.Reagans.og.Gorbatsjovs. í.Höfða. í.
október.1986.og.segir,.að.þar.hafi.Reagan.tekist.
hvað. best. upp. á. ferli. sínum,. þegar. hann. setti.
Gorbatsjov.það.skilyrði,.að.hann.myndi.afskrifa.
bandarísk. kjarnorkuvopn. á. móti. sovéskum,.
ef. Gorbatsjov. samþykkti. geimvarnaáætlun.
Bandaríkjanna .. Þegar. Gorbatsjov. sagði. nei,.
reiddist.Reagan.og.lauk.fundinum ..Í.bók.sinni.
vitnar.Gaddis.í.bók.eftir.Paul.Lettow.frá.2005,.þar.
sem.sagt.er.að.Reagan.hafi.lagt.til.við.Gorbatsjov,.
að.þeir.kæmu.aftur.í.Höfða.árið.1996:.„Hann.
og. Gorbatsjov. kæmu. aftur. til. Íslands. og. hvor.
um.sig.hefði.síðustu.kjarnorkueldflaug.lands.síns.
með.sér ..Síðan.myndu.þeir.efna.til.gríðarlegrar.
stórveislu.fyrir.allan.heiminn .. . . ..Forsetinn.yrði.
þá.orðinn.fjörgamall.og.Gorbatsjov.þekkti.hann.
ekki ..Forsetinn.segði:.„Halló,.Mikhaíl .“.Og.þá.
spyrði. Gorbatsjov:. „Ron,. ert. þetta. þú?“. Síðan.
myndu.þeir.eyðileggja.síðustu.flaugarnar .“
Gaddis. segir. að. á. fundinum. í. Höfða. hafi.
rök.Reagans.sigrað.og.Gorbatsjov.fallist.á.þau ..
Hann. vitnar. í. blaðamannafund. Gorbatsjovs. í.
Háskólabíói,.þar.sem.hann.sagði,.að.fundurinn.
í. Höfða. hefði. ekki. mistekist:. „Hann. markar.
tímamót,.vegna.þess.að.okkur.tókst.í.fyrsta.sinn.
að.horfa.út.fyrir.sjóndeildarhringinn .“
Í. bókinni. er. sagt. frá. undirritun. Start-samn-
ingsins. í.Moskvu.30 .. júlí.1991 ..George.Bush,.
forseti. Bandaríkjanna,. hitti. þá. Gorbatsjov ..
Bush. þótti. Gorbatsjov. daufur. í. dálkinn. enda.
voru.Sovetríkin.að.gliðna.í.sundur ..Á.heimleið.
frá.Moskvu.flutti.Bush.ræðu.í.Kiev,.höfuðborg.
Úkraínu ..Þar. reyndi.hann.að. rétta.Gorbatsjov.
hjálparhönd. með. því. að. segja. að. frelsi. væri.
ekki. hið. sama. og. sjálfstæði .. Bandaríkjamenn.
myndu.ekki.styðja.þá,.sem.vildu.sjálfstæði.til.að.
tryggja.ofríkisfullum.heimamönnum.völd.í.stað.
fjarlægra.harðstjóra ..
Bush.talaði.fyrir.daufum.eyrum.og.Úkraínu-
menn.sögðu.hann.sendiboða.Gorbatsjovs,.sem.
naut.æ.minni.stuðnings.heima.fyrir ..Í.ágúst.1991.
var.gerð.tilraun.til.að.ýta.Gorbatsjov. frá.völd-
um,.þegar.samstarfsmenn.hans.í.forystu.komm-
únistaflokksins. voru. sannfærðir. um,. að. stefna.
hans. gæti. aðeins. leitt. til. upplausnar.Sovétríkj-
anna ..Boris.Jeltsín.náði.undirtökunum.í.Kreml.
og.lagði.Kommúnistaflokk.Sovétríkjanna.niður.
og.gerði.eigur.hans.upptækar .
Við.sjáum.nú,.hve.fráleitt.var.hjá.George.Bush.
að.mæla.gegn.því,.að.þjóðir,.sem.höfðu.búið.und-
ir.ánauð.Moskvuvaldsins.í.nafni.kommúnism-
ans,. nýttu. sér. upplausn. kommúnistastjórnar-
innar. til. að. krefjast. sjálfstæðis .. Enginn. dregur.
sjálfstæði.þeirra.eða.rétt.þeirra.til.þess. lengur.í.
efa ..Ráðamenn.Rússlands.hafa.nú.orðið.að.sætta.
sig.við.aðild.Eystrasaltslandanna.að.NATO.og.
Evrópusambandinu,.en.þeir.malda.enn.í.móinn,.
þegar.kemur.að.Georgíu.og.Úkraínu .
Hér. er. ekki. ástæða. til. að. rekja. frekar. efni.
þessarar. ágætu. bókar .. Hún. á. erindi. til. miklu.
fleiri. en. þeirra,. sem. voru. fimm. ára. 1989,.
þegar. Berlínarmúrinn. hrundi .. Bók. Gaddis. á.
erindi.til.allra,.sem.hafa.áhuga.á.að.kynna.sér.
hugmyndafræðileg.og.hernaðarleg. átakamál. á.