Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 53
Þjóðmál HAUST 2006 5
Marxisminn.í.nútímanum
Engels. segir. í. Uppruna fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins:. „Varzla.
og.uppeldi.barna.verða.verkefni.hins.opin-
bera“ .8.Hann.fjallar.í.þessari.ritgerð.ítarlega.
um. kvenfrelsi,. í. ekki. ósvipuðum. tón. og.
mundi. heyrast. í. ræðupúlti. Hvatar,. félags.
sjálfstæðiskvenna.í.dag:.„ . . ..fyrsta.forsendan.
fyrir. frelsi. konunnar,. er. að. kvenþjóðin. fái.
tækifæri.á.vinnumarkaði“ .9
Hvað. segir. borgarstjórnarflokkur. Sjálf-
stæðisflokksins.um.fjölskyldumálin,.dagvist-
un.(sem.á.auðvitað.að.heita.barnavistun,.það.
er.ekki.verið.að.vista dag):
•.Reykjavíkurborg. veiti. ungum. börnum.
og. fjölskyldum. þeirra. örugga. og. fjöl-
breytta. þjónustu. þar. sem. áherslan. er. á.
val,.gæði,.árangur.og.lausnir ..
•. Foreldrar. hafi. val. um.vistun. fyrir. ung
börn sín frá því fæðingarorlofi.lýkur ..
•.Almenn.gjaldskrárlækkun í öllum borgar-
reknum leikskólum,. 25%. 1 .. september.
2006 ..
•.Foreldrar.greiði.aldrei.fyrir.fleiri.en.eitt.
barna. sinna. sem.dvelja. á. leikskóla. sam-
tímis ..
•.Öll.leikskólabörn.njóti.sama.stuðnings,.
óháð.því.hvort.foreldrar.velja.að.nýta.sér.
þjónustu. í. borgarreknum. eða. sjálfstætt.
starfandi.leikskólum ..
•.Sérstakar smábarnadeildir.í.leikskólum.í.
hverju.hverfi.[skáletranir.mínar] .10
Marxismi.er.margir.hlutir ..Hann.er.ákveð-
in.aðferð.til.söguskoðunar,.hagfræðikenning.
og.síðast.en.ekki.síst.draumur.um.betra.líf ..
Marxistar. myndu. margir. mótmæla. þessu.
síðastnefnda. og. vitna. í. „vísindalega. sögu-
8.Marx Engels Úrvalsrit,.[þýðing.lagfærð.af.BJ],.Reykjavík.
1968.bls ..404 .
9.ibid ..bls ..405 .
10.(http://www .betriborg .is/betriborg/frettir/?cat_
id=18225&ew_0_a_id=198797) .
skoðun“. og. „óhjákvæmileika. hinnar. sögu-
legu.þróunar“.(nauðhyggja) ..En.slík.rök.hafa.
reynst.vafasöm ..Margt. í. söguskoðun.marx-
ismans.um. tengsl. framleiðsluhátta.og. sam-
félagsgerðar.er.augljóst.og.hluti.af.almennri.
nútíma. söguskoðun .. Hagfræðikenningar.
Marx. hafa. ekki. hlotið. hljómgrunn. en.
draumurinn. um. betra. þjóðfélag. rættist,.
reyndar. með. allt. öðrum. hætti. en. Marx.
spáði ..Sá.draumur.var.engin.einkaeign.Marx ..
Sósíalisminn. var. hugmynd. sem. fæddist. af.
hvorutveggja. þörf. og. möguleikum. og. átti.
sér. marga. feður .. . Margt. af. því. sem. krafist.
var.í.Kommúnistaávarpinu.er.orðið.hluti.af.
stefnuskrá. Sjálfstæðisflokksins .. Sem. dæmi.
má.nefna:.Tekjuskattar;.seðlabanki.á.vegum.
ríkisins.með.einkarétt.á.seðlaútgáfu;.vegakerfi.
fjármagnað. af. hinu. opinbera;. sameign.
auðlinda;.jafnrétti.milli.borga.og.landsbyggð-
ar;.ókeypis.menntun.barna;.ókeypis.heilsu-
gæsla. osfrv .. Sjálfstæðismenn. eru. ekkert.
feimnir.við.að.berjast.fyrir.velferðarkerfinu,.
frekar.en.hugmyndafræðingar.flokksins,.sem.
kjósa.reyndar.að.kalla.það.„öryggisnetið“ .
Draumur.Marx.um.afnám.einkeignarinnar.
tapaðist.hins.vegar ..Eða.hvað?.Manni.hefur.
sýnst.að.hið.opinbera.sé.að.seilast.afar.langt.í.átt.
til.slíkrar.ofstjórnar.svo.að.jaðri.við.upptöku.
eignaréttar ..Ennfremur. að. framleiðslutækin.
séu. að. færast.úr. einkaeign.og. ríkiseign. yfir.
í.einskis.manns.eign ..Eignarrétturinn.er.að.
breyta.um.eðli.og.verða.yfirráðaréttur.en.ekki.
eignarréttur .11.Þannig.er.að.verða.til.ófreskja,.
þar.sem.stjórnendur.stórfyrirtækja.skammta.
sér. laun. og. völd. fyrir. luktum. dyrum. og.
gróðinn.er.ákveðinn.á.þjóðþingum.og.með.
reglugerðum ..Dæmi.um.þetta.eru.lögin.um.
kvóta,. lög. um. lífeyrissjóði,. lagarammi. sem.
undanskilur. stjórnendur.og.hluthafa.banka.
og.fjármálastofnana.frá.banni.við.lánum.til.
hlutafjárkaupa. o .s .frv .. Einkavæðing. bresku.
11.Það.var.eitt.af.aðalatriðum.Kommúnistaávarpsins.að.
afnema.erfðaréttinn ..Yfirráðaréttur.yfir.framleiðslutækjum.
erfist.auðvitað.ekki .