Þjóðmál - 01.09.2006, Page 53

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 53
 Þjóðmál HAUST 2006 5 Marxisminn.í.nútímanum Engels. segir. í. Uppruna fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins:. „Varzla. og.uppeldi.barna.verða.verkefni.hins.opin- bera“ .8.Hann.fjallar.í.þessari.ritgerð.ítarlega. um. kvenfrelsi,. í. ekki. ósvipuðum. tón. og. mundi. heyrast. í. ræðupúlti. Hvatar,. félags. sjálfstæðiskvenna.í.dag:.„ . . ..fyrsta.forsendan. fyrir. frelsi. konunnar,. er. að. kvenþjóðin. fái. tækifæri.á.vinnumarkaði“ .9 Hvað. segir. borgarstjórnarflokkur. Sjálf- stæðisflokksins.um.fjölskyldumálin,.dagvist- un.(sem.á.auðvitað.að.heita.barnavistun,.það. er.ekki.verið.að.vista dag): •.Reykjavíkurborg. veiti. ungum. börnum. og. fjölskyldum. þeirra. örugga. og. fjöl- breytta. þjónustu. þar. sem. áherslan. er. á. val,.gæði,.árangur.og.lausnir .. •. Foreldrar. hafi. val. um.vistun. fyrir. ung börn sín frá því fæðingarorlofi.lýkur .. •.Almenn.gjaldskrárlækkun í öllum borgar- reknum leikskólum,. 25%. 1 .. september. 2006 .. •.Foreldrar.greiði.aldrei.fyrir.fleiri.en.eitt. barna. sinna. sem.dvelja. á. leikskóla. sam- tímis .. •.Öll.leikskólabörn.njóti.sama.stuðnings,. óháð.því.hvort.foreldrar.velja.að.nýta.sér. þjónustu. í. borgarreknum. eða. sjálfstætt. starfandi.leikskólum .. •.Sérstakar smábarnadeildir.í.leikskólum.í. hverju.hverfi.[skáletranir.mínar] .10 Marxismi.er.margir.hlutir ..Hann.er.ákveð- in.aðferð.til.söguskoðunar,.hagfræðikenning. og.síðast.en.ekki.síst.draumur.um.betra.líf .. Marxistar. myndu. margir. mótmæla. þessu. síðastnefnda. og. vitna. í. „vísindalega. sögu- 8.Marx Engels Úrvalsrit,.[þýðing.lagfærð.af.BJ],.Reykjavík. 1968.bls ..404 . 9.ibid ..bls ..405 . 10.(http://www .betriborg .is/betriborg/frettir/?cat_ id=18225&ew_0_a_id=198797) . skoðun“. og. „óhjákvæmileika. hinnar. sögu- legu.þróunar“.(nauðhyggja) ..En.slík.rök.hafa. reynst.vafasöm ..Margt. í. söguskoðun.marx- ismans.um. tengsl. framleiðsluhátta.og. sam- félagsgerðar.er.augljóst.og.hluti.af.almennri. nútíma. söguskoðun .. Hagfræðikenningar. Marx. hafa. ekki. hlotið. hljómgrunn. en. draumurinn. um. betra. þjóðfélag. rættist,. reyndar. með. allt. öðrum. hætti. en. Marx. spáði ..Sá.draumur.var.engin.einkaeign.Marx .. Sósíalisminn. var. hugmynd. sem. fæddist. af. hvorutveggja. þörf. og. möguleikum. og. átti. sér. marga. feður .. . Margt. af. því. sem. krafist. var.í.Kommúnistaávarpinu.er.orðið.hluti.af. stefnuskrá. Sjálfstæðisflokksins .. Sem. dæmi. má.nefna:.Tekjuskattar;.seðlabanki.á.vegum. ríkisins.með.einkarétt.á.seðlaútgáfu;.vegakerfi. fjármagnað. af. hinu. opinbera;. sameign. auðlinda;.jafnrétti.milli.borga.og.landsbyggð- ar;.ókeypis.menntun.barna;.ókeypis.heilsu- gæsla. osfrv .. Sjálfstæðismenn. eru. ekkert. feimnir.við.að.berjast.fyrir.velferðarkerfinu,. frekar.en.hugmyndafræðingar.flokksins,.sem. kjósa.reyndar.að.kalla.það.„öryggisnetið“ . Draumur.Marx.um.afnám.einkeignarinnar. tapaðist.hins.vegar ..Eða.hvað?.Manni.hefur. sýnst.að.hið.opinbera.sé.að.seilast.afar.langt.í.átt. til.slíkrar.ofstjórnar.svo.að.jaðri.við.upptöku. eignaréttar ..Ennfremur. að. framleiðslutækin. séu. að. færast.úr. einkaeign.og. ríkiseign. yfir. í.einskis.manns.eign ..Eignarrétturinn.er.að. breyta.um.eðli.og.verða.yfirráðaréttur.en.ekki. eignarréttur .11.Þannig.er.að.verða.til.ófreskja,. þar.sem.stjórnendur.stórfyrirtækja.skammta. sér. laun. og. völd. fyrir. luktum. dyrum. og. gróðinn.er.ákveðinn.á.þjóðþingum.og.með. reglugerðum ..Dæmi.um.þetta.eru.lögin.um. kvóta,. lög. um. lífeyrissjóði,. lagarammi. sem. undanskilur. stjórnendur.og.hluthafa.banka. og.fjármálastofnana.frá.banni.við.lánum.til. hlutafjárkaupa. o .s .frv .. Einkavæðing. bresku. 11.Það.var.eitt.af.aðalatriðum.Kommúnistaávarpsins.að. afnema.erfðaréttinn ..Yfirráðaréttur.yfir.framleiðslutækjum. erfist.auðvitað.ekki .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.