Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 85
Þjóðmál HAUST 2006 83
fundi.1973,.kvaddi. lögreglan.til.hjálparlið.
í. fyrsta. sinn. frá. 1951,. en. í. því. voru. tvö.
hundruð. manns,. einkum. íþrótta-. og.
hjálparsveitarmenn .. Athyglisvert. er,. að. í.
þetta. sinn. virðist. lögreglustjóri. ekki. hafa.
farið. fram.á.heimild. til. símahlerana,. enda.
hafði.hann.nú.á.að.skipa.auk.hjálparliðsins.
270. mönnum. úr. lögreglu. Reykjavíkur. og.
nágrannabyggða.og.48.manna. liðsauka.úr.
rannsóknalögreglunni.og.tollgæslunni .114.
Um. þetta. leyti. var. Reykjavíkurlögreglan.
flutt. í. nýtt. hús. við. Hverfisgötu. þar. sem.
öryggisþjónustumenn. hennar. fengu. her-
bergi.á.3 ..hæð,.en.það.var.sérstaklega.styrkt.
og. hljóðeinangrað. með. hlerunartengingu.
og. skjalaskápum,. sem. fjölgað. hafði. á.
kalda. stríðsárunum .. Þá. hafði. Bogi. Jóhann.
Bjarnason. varðstjóri. fyrir. löngu. tekið. við.
starfi. Péturs. Kristinssonar,. en. aðeins. þrír.
menn. aðrir. (Árni. Sigurjónsson,. Bjarki.
Elíasson. og. Jóhann. G .. Jóhannsson. að-
stoðarmaður. Árna). höfðu. lyklavöld. að.
„lokaða. herberginu“. fyrir. utan. Snjólaugu.
Sigurðardóttur,.systur.lögreglustjóra,.sem.þar.
færði. upplýsingar. í. spjaldskrár. og. flokkaði.
skjöl. af. stakri. nákvæmni,. eins. og. áður. í.
Pósthússtræti ..Lítil.breyting.hafði.þess.vegna.
orðið.á.fjölda.fastra.starfsmanna,.sem.vann.
við.að.gæta.öryggis.íslenska.ríkisins.á.mestu.
njósna-. og. undirróðurstímum. sögunnar:.
Einn. maður. sinnti. þessum. starfa. sem. fyrr.
hjá. lögreglustjóraembættinu,. en. tveir. í.
skjóli. útlendingaeftirlits,. en. þeir. höfðu. að.
vísu.kvatt.sér.til.aðstoðar.einn.til.tvo.menn.
úr. lögregluliðinu. eftir.þörfum.og. stuðst. að.
nokkru.við.aðra.starfsmenn.eftirlitsins .115.
En. nú. gerðist. það. skyndilega. 1976,. að.
Sigurjón. Sigurðsson. sótti. um. starf. hæsta-
réttardómara. og. taldi. sig. fá. vilyrði. fyrir.
því. embætti .. Um. leið. taldi. hann. tíma.
til. kominn. að. farga. mestum. hluta. af. því.
skjalasafni,. sem. lögreglan. hafði. komið. sér.
upp.um.kommúnista ..Bjarki.Elíasson.segir,.
að. Sigurjón. hafi. talið. að. þetta. skjalasafn.
þjónaði. ekki. lengur. neinum. tilgangi. við.
breyttar. aðstæður. í. stjórnmálum .. Hann.
hafi.ekki.viljað. láta.eftirmanni.sínum.eftir.
þessa.arfleifð.frá.þeim.tíma,.þegar.óttast.var.
að. Íslendingar. kynnu. að. hjálpa. erlendum.
her.við.að.ganga.hér.á.land.eða.hrifsa.til.sín.
völdin.með.ofbeldi ..Ekki.er.heldur.að.efa,.
að.Sigurjón.hefur.viljað.forðast.að.vitnaðist.
um.safnið.eftir.að.hann.var.sestur.í.hæstarétt,.
enda.fengið.nóg.af.pólitískum.ádeilum.á.sig.
í. embætti. lögreglustjóra .. Trúnaðarmaður.
Sigurjóns. flutti. því. megnið. af. safninu,. þ ..
á.m ..spjaldskrár,.upp.í.sumarbústað.sinn.í.
nágrenni.Reykjavíkur.og.brenndi.gögnin.til.
ösku. í. götóttri. olíutunnu .. Af. varð. „mikill.
reykur“,. eins. og. haft. var. við. orð. í. þeim.
fámenna.hópi,.sem.vissi.um.þessa.brennu ..
Í. hæstarétt. settist. Sigurjón. lögreglustjóri.
hins.vegar.ekki,.vilyrðið.brást,.ef.það.hafði.
þá.verið.veitt ..Kalda.stríðinu.var.líka.fjarri.
því. að. vera. lokið,. en. einn. þáttur. þess. hér.
innanlands.hafði.verið.til.lykta.leiddur .116
Tilvísanir
1.Þór.Whitehead:.Ófriður í aðsigi. Ísland í síðari heimsstyrjöld.(Rvík.
1980),.bls ..200-208 .
2.Þór.Whitehead:.Kommúnistahreyfingin á Íslandi 1921-1934.(Rvík.
1979),.bls ..35-55,.67-70,.84-93 ..Arnór.Hannibalsson:.Moskuvlínan.
(Rvík.1999),.bls ..69-151 ..Dimitrov and Stalin 1934-1943. Letters
from the Soviet Archives,.Alexander.Dallin.og.F ..I ..Firsov.sáu.um.
útgáfu.(New.Haven.2000) ..
____________________
voru.átta.fylkingarmenn,.flestir.úr.Kópavogi,.handteknir,.en.þeir.höfðu.stolið.miklu.magni.af.dýnamíti,.
hugðust.stofna.skæruliðahóp,.og.ræddu.m .a ..um.að.fremja.spellvirki.hjá.varnarliðinu.og.í.álverinu.í.
Straumsvík,.sprengja.upp.sendiráð,.ræna.Jóhanni.Hafstein,.þá.forsætisráðherra,.eða.bandaríska.sendiherranum.
og.„terrorisera“.þjóðfélagið ..Árið.1970.lögðu.íslenskir.stúdentar.í.Svíþjóð.undir.sig.sendiráð.Íslands.með.valdi.
til.að.vekja.athygli.á.kröfum.um.breytingar.á.menntamálum.og.auknum.námsslánum,.en.einnig.til.að.hvetja.
til.„sósíalískrar.byltingar.á.Íslandi“ ..(Þorsteinn.Jónsson.og.Guðmundur.Guðjónsson:.Lögreglan,.bls ..582–587 ..
„Hlutu.2.og.3.mánuði“,.„11.stúdentar“;.„Þeir.eru.allir.í.Fylkingunni“,.Morgunblaðið.14 ..mars,.21 ..apríl.1970;.
3 ..apríl.1971 ..Bjarki.Elíasson,.viðtal.8 ..sept ..2006 .).