Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 84
82 Þjóðmál HAUST 2006
einkum. að. heita. á. ábyrgð. einstaklinga.
eða. samtaka,. eins. og. verkalýðsfélaga .*. Í.
utanríkis-. og. varnarmálum. fjandskapaðist.
Alþýðubandalagið. líka. engu. að. síður.
við. Vesturlönd. en. Sósíalistaflokkurinn ..
Þannig. gat. Lúðvík. Jósefsson,. síðar. for-
maður. Alþýðubandalagsins. og. ráðherra,.
haldið. því. fram. í. trúnaði,. samkvæmt.
skýrslu. .sovétsendiherrans. í.Reykjavík,. .að.
í. „öllum. mikilvægustu. málum. styðji. Al-
þýðubandalagið. Kommúnistaflokk. Sovét-
ríkjanna.að.fullu“ .111.
Hræringar. á. vinstri. væng. höfðu,. þegar.
frá. leið,. mikil. áhrif. á. afstöðu. stjórnvalda.
og. lögreglu. til. Alþýðubandalagsins,. þó. að.
enginn.efaðist.um.ítök.sovétvina. í.flokkn-
um .. Bjarni. Benediktsson,. forsætisráðherra.
viðreisnarstjórnarinnar,. var. líklega. tekinn.
að. undirbúa. stjórnarsamstarf. við. flokkinn.
1970.eftir.farsæla.samvinnu.við.verkalýðs-
forystu. hans .112. Athygli. lögreglunnar.
beindist. nú.mjög. að.Æskulýðsfylkingunni.
vegna. þess. að. hún. virtist. þá. eini. félags-
skapurinn. í. landinu,. sem. hafði. afl. og.
vilja. til. að. heyja. stjórnmálabaráttu. með.
ofbeldi. eftir. hugmyndum. erlendra.
róttæklinga,. sem. . höfðu. gripið. til. vopna.
og. hryðjuverka. í. lýðræðissamfélögum ..
Munurinn.var.hins. vegar. sá,. að.Fylkingin.
var. harla. dauf. . og. að. nokkru. brosleg.
eftirmynd. af. Kommúnistaflokknum. og.
Sósíalistaflokknum. og. átti. sér. það. sam-
eiginlegt.við.flesta.minni.hópa.kommúnista,.
sem.upp.spruttu.á.þessum.tíma,.að.hatast.
við. sovétstjórnina. fyrir. „svik“. hennar. við.
heimsbyltinguna .. Engu. að. síður. vildi.
þessi. félagsskapur. endurvekja. hér. ofbeldi.
í. stjórnmálabaráttunni. frá. 1968. og. það.
bitnaði. einkum. á. lögreglumönnum,. sem.
eins. og. áður. þurftu. að. leggja. sig. í. hættu.
við.að.hafa.hemil.á.fólki,.sem.taldi.sér.trú.
um. að. það. væri. að. frelsa. heiminn. með.
því. að. veitast. að. þeim .113**. Þegar. forsetar.
Bandaríkjanna.og.Frakklands.hittust.hér.á.
____________________
*.Austur-þýskur.flokksstarfsmaður.skráði.eftir.Einari.Olgeirssyni,.að.þessir.forystumenn.í.Alþýðubandalaginu.
styddu.,,náin.samskipti.við.bræðraflokkana“.1972:.Adda.Bára.Sigfúsdóttir,.Ólafur.Jónsson,.Soffía.
Guðmundsdóttir,.Svavar.Gestsson,.Garðar.Sigurðsson,.Ólafur.Einarsson.og.Svava.Jakobsdóttir ..(BA,.DY.
30/IVB/20/371:.Jungblut,.Vermerk,.26 ..jan ..1972 .).Svavar.Gestsson,.síðar.ráðherra,.var.líklega.síðasti.
námsmaðurinn,.sem.fór.til.Austur-Þýskalands.á.vegum.Sósíalistaflokksins.1967,.en.jafnframt.var.honum.
búinn.þar.æðri.sess.en.öllum.fyrirrennurum.hans ..Að.sérstakri.ósk.Einars.Olgeirssonar.samþykkti.sjálf.
miðstjórn..kommúnistaflokksins.að.taka.við.„félaga.Gestssyni“.til.einstaklingsnáms.í.fræðum.Marx.og.Leníns.
í.félagsvísindastofnun.sinni.fyrir.einvalalið.flokksmanna,.Institut.für.Gesellschaftswissenchaften.í.Austur-
Berlín,.veita.honum.styrk,.700.mörk.á.mánuði.og.húsnæði.fyrir.hann.og.fjölskylduna,.sem.ætlað.var.eitt.pláss.
í.leikskóla.barna.miðstjórnarmanna.og.starfsliðs ..Rektor.var.falið.að.annast.um.þennan.mikilvæga.nemanda ..
Miðstjórnin.samþykkti.ósk.„bræðraflokksins“.um.námið.vegna.þess.að.„félagi.Gestsson“.væri.„foringi.
fjöldasamtaka.undir.áhrifavaldi.Sameiningarflokks.alþýðu.á.Íslandi.[Samtaka.hernámsandstæðinga?].og.ætlað.
hlutverk.í.forystu.flokksins.í.náinni.framtíð“ ..Eftir.hálft.ár.þótti.ljóst.að.Svavar.skorti.með.öllu.menntun.í.
marxisma-lenínisma.til.að.stunda.nám.á.æðsta.skólastigi,.en.jafnframt.óskaði.hann.og.Sósíalistaflokkurinn.
eftir.því.að.hann.fengi.að.stunda.nám.í.a .m .k ..þrjú.ár.til.félagsvísindaprófs.í.alþýðulýðveldinu ..Var.svo.frá.
gengið.1968,..að.Svavar.hæfi.í.staðinn.nám.í.flokksháskólanum.(Parteihochschule),.sem.bauð.upp.á.grunnám.
í.fræðum.kennimeistaranna,.en.nyti.þess.heiðurs.að.vera.þar.á.vegum.félagsvísindastofnunar.miðstjórnar ..Af.
þessu.varð.ekki,.enda.réðust.herir.Varsjárbandalagsins.þá.inn.í.Tékkóslóvakíu.og.það.slettist.upp.á.vinskapinn.
á.milli.bræðraflokkanna ..(BA,.DY.30/NA2/20/570:.Fylgibréf,.Hermann.Axen.og.fl ..með.bréfi.til.Hanna.
Wolf,.19 ..júní.1968 ..Otto.Reinhold.til.Pauls.Markowskis,.6 ..okt ..1967 ..Heinz.Hümmler.til.Knöllers,.12 ..
ágúst.1968 ..Vorlage,.18 ..okt ..1967 .).
**.Oft.kom.til.átaka.á.milli.lögreglu.og.fylkingarmanna.og.í.„Þorláksmessuslagnum“.1968.urðu.allmargir.fyrir.
meiðslum ..Árið.1969.var.gerð.óvirk.í.Hvalfirði.tímasprengja.með.eldfimum.efnum,.sem.sjö.menn.komu.fyrir.
í.varnarliðsbragga.(félagsheimili) ..Mennirnir,.þ ..á.m ..aðalleiðtogi.Fylkingarinnar,.hlutu.skilorðsbundna.dóma.
fyrir.sprengjutilræðið ..Þá.bárust.Bjarna.Benediktssyni.forsætisráðherra,.Jóhanni.Hafstein.dómsmálaráðherra.
og.Geir.Hallgrímssyni.borgarstjóra.öllum.líflátshótanir.og.voru.neyðarsímar.settir.upp.á.heimili.þeirra ..Síðar.