Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 8
6 Þjóðmál HAUST 2006
Hátt. í. þúsund. fóstureyðingar. eru. nú.framkvæmdar. á. Íslandi. á. ári. hverju.
(sjá. bls .. 20–23) .. Í. ljósi. þessa. mikla. fjölda.
kemur.á.óvart.að.ekki. skuli.meira.rætt.um.
fóstureyðingar.í.íslenskum.fjölmiðlum ..Víða.
á.Vesturlöndum.hafa.átt.sér.stað.miklar.um-
ræður. um. fóstureyðingar. á. síðustu. árum,.
ekki. síst. um.afleiðingarnar. sem.þær.hafa. á.
konurnar.sem.ganga.í.gegnum.þær,.þ ..á.m ..
tilhneigingu. til. þunglyndis. og. hugsanleg.
skaðvænleg.áhrif.á.frjósemi ..Í.Bandaríkjun-
um.eru.eins.og.við.vitum.viðvarandi.umræður.
um. siðferði. fóstureyðinga .. En. hér. á. landi.
þegja. allir. þunnu. hljóði. —. líka. prestarnir ..
Kristið. fólk. hlýtur. óhjákvæmilega. að. líta.
svo.á.að.líf.kvikni.við.getnað ..Er.þögnin.um.
fóstureyðingar.til.vitnis.um.að.kristin.viðhorf.
risti.ekki.ýkja.djúpt.með.Íslendingum?
Síðla. sumars. gekk. Agnar. Þórðarson.(1917–2006).til.feðra.sinna ..Agnar.var.á.
sínum.tíma.eitt.vinsælasta.leikskáld.landsins.
og. á. efri. árum. skrifaði. hann. tvær. minn-
ingabækur.sem.ástæða.er.til.að.vekja.athygli.
á:..Í vagni tímans.(1996).og.Í leiftri daganna.
(2000) .. Þessar. bækur. eru. ekki. aðeins.
notalegar.aflestrar.heldur.einnig.prýðilegar.
heimildir. um. andlegt. líf. á. Íslandi. á. síðari.
helmingi.20 .. aldar ..Þótt.Agnar. glímdi. við.
erfið.veikindi.um.ævina.og.skipst.hafi.á.skin.
og.skúrir.á.rithöfundarferli.hans,.var.hann.
maður.bjartsýnn.og.glaðsinna.að. eðlisfari,.
lífsglaður. með. afbrigðum. og. manna.
forvitnastur. um. lífið. og. tilveruna .. Það.
var. í. honum. dálítill. bóhem .. „Ferðalög. og.
kaffihús,.það.er.mitt.yndi.—.og.bókasöfn,“.
sagði.hann.í.samtali. sem.ég.átti.við.hann.í.
Morgunblaðinu. fyrir. tæpum. áratug .. Agnar.
var.alltaf.sjálfs.sín.í.pólitískum.skilningi,.en.
menningarelítan. þurfti. náttúrlega. að. draga.
hann.í.dilk.eins.og.aðra ..„Já,.ég.mátti.búa.við.
það.að.vera.stimplaður.kommi.þegar.ég.var.
ungur. en. síðan. íhaldsmaður,“. sagði. Agnar ..
Hann. sagði. ennfremur:. „Ég. hef. eiginlega.
e k k e r t.
pólitískt.sjónar-
horn ..Það.einhvern.veginn.á.ekki.við.mig ..Ég.
vil.bara.meta.hvert.mál.fyrir.sig ..Mitt.viðhorf.
hefur.alltaf.verið.„bæði.og“.en.ekki.„annað.
hvort.eða“ ..Fullyrðingar.í.pólitík.finnast.mér.
hæpnar ..Ég.er.uppalinn.á.borgaralegu.heimili.
og. hef. aldrei. haft. löngun. til. að. umturna.
lífsskoðun. minna. góðu. foreldra .. Þau. voru.
frjálslynd. bæði. tvö. og. héldu. ekki. neinum.
skoðunum. að. okkur .“. Blessuð. sé. minning.
Agnars.Þórðarsonar .
Hin. gagnmerka. ritgerð. Þórs. White-heads. um. aðgerðir. íslenskra. stjórn-
valda. til. að. . reyna. að. bregðast. við. skipu-
lögðu. ofbeldi. fylgjenda. helstefnanna.
tveggja,.kommúnismans.og.nasismans,.sem.
birt.er.í.þessu.hefti,.sýnir.nauðsyn.þess.að.
fræðimenn. blandi. sér. í. umræður. um. það.
sem.er. í.deiglunni.hverju.sinni ..Ekki.með.
kjaftasnakki. eins. og. sumir. háskólakennar-
arnir. sem. skrifa. í. Lesbók. Morgunblaðsins.
nú. um. stundir,. heldur. með. því. að. gefa.
innsýn.í.rannsóknir.sínar.og.dýpka.þannig.
umræðuna.og.gera.hana.vitrænni ..Ritgerð.
Þórs.verður.vonandi.til.þess.að.um.þessi.efni.
verði.framvegis.rætt.af.meira.viti.og.þroska.
en.við.höfum.átt.að.venjast.í.fjölmiðlunum.
upp.á.síðkastið .