Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 54
52 Þjóðmál HAUST 2006
vatnsveitunnar. er. grátbroslegt. dæmi. um.
afturhvarf. til. slíks. Sovétskipulags .. Neyt-
andinn.getur.ekki.skipt.um.vatnsveitu,.það.er.
bara.einn.möguleiki ..Lundúnabúi.verður.að.
skipta.við.Thames.Water ..Afkoma. félagsins.
er.ákveðin.af.opinberri.stofnun.OfWat,.sem.
einnig.ákveður.arð.til.hluthafa.hverju.sinni.
og. verð. til. neytenda .. Maður. gæti. sagt. að.
einkenni. hægri. flokka. væri. að. einkavæða.
þar.sem.engrar.einkavæðingar.er.þörf.!.Ég.er.
ekki.viss.um.að.slíkt.tal.hjálpaði.umræðunni ..
Þetta.voru.einfaldlega.mistök.sem.flestir.gera.
sér.grein.fyrir ..
Nútíminn. einkennist. af. því. að. það. eru.
lög.og.reglugerðir.sem.færa.sumum.auð.og.
kippa. fótunum. undan. öðrum .. Þannig. að.
auðvaldið.hefur.að.sumu.leyti.runnið.saman.
við.ríkisvaldið.og.enn.sem.oftar.eru.það.smá-
fyrirtæki,. menntamenn. og. iðnaðarmenn.
sem.halda.merki.frelsis.og.frjálsrar.hugsunar.
á.loft ..Er.sæluríki.marxismans.kannski.orðið.
að. veruleika?. Ríki. og. auðvald. að. renna.
saman?
Völd.og.áhrif
Auðvitað. vitum. við. að. sjálfstæðismenn.eru.ekki.marxistar.viljandi ..Þeir.eru.það.
óvart ..Samfylkingin.er.einungis.frjálshyggju-
sinnuð.vegna.þess.að.annað.hreinlega.borgar.
sig.ekki ..Rétt.einsog.sjálfstæðismenn.eru.þau.
fórnarlömb. harðstjórnar. hugmyndanna ..
Það. eru. hugmyndir. sem. ráða. heiminum ..
Flestir.flokkar.eru.valdadrifnir.en.ekki.hug-
myndadrifnir ..Stjórnmálamenn.verða.að.lúta.
þeim. hugmyndum. sem. ríkja. hverju. sinni,.
ætli.þeir. að.komast. til. valda ..Það.eru.hug-
myndirnar.sem.eru.hinn.raunverulegi.vald-
hafi.og.það.er.þær.sem.breyta.samfélaginu ..
Ekkert stenst hugmynd sem birtist á réttum
tíma,.sagði.Victor.Hugo .
.Ragnhildur.nefnir.til.sögunnar.Tony.Blair,.
Marx. og. Ingibjörgu. Sólrúnu .. Munurinn. á.
Tony. Blair. og. Ingibjörgu. Sólrúnu. annars.
vegar.og.Marx.hins.vegar. er. sá.að.Blair.og.
Ingibjörg.eru.stjórnmálamenn.en.ekki.stjórn-
málahugsuðir .. Munurinn. á. þessu. tvennu.
er. svipaður. og. munurinn. á. leikara. annars.
vegar. og. leikritahöfundi. hins. vegar .. Það. er.
leikritahöfundurinn.sem.skrifar.handritið.og.
leikararnir.hafa.hver.sitt.hlutverk.og.fara.með.
það.eins.vel.og.þeim.er.unnt ..Leikararnir.skrifa.
ekki.hlutverkið,.þeirra.frammistaða.er.metin.
eftir.því.hvernig.þeim.tekst.með.túlkunina ..
Marx. hins. vegar. var. stjórnmálahugsuður,.
hann. skrifaði.hlutverk,. sem.margir. leikarar.
/stjórnmálamenn.sóttust.eftir.að.fá.að.túlka ..
Hvorki.Blair.né.Ingibjörg..munu.hafa.áhrif.
sem.endast.í.þessum.skilningi .
Menn.rugla.oft.saman.völdum.og.áhrifum ..
Menn.geta. farið.með. völd. án.þess. að.hafa.
nokkur. áhrif. og. menn. geta. haft. gríðarleg.
áhrif.án.þess.að.hafa.nokkurn.tímann.farið.
með.völd ..Gott.dæmi.er.munurinn.á.Pontíusi.
Pílatusi. og. Jesú. Kristi .. Annar. var. æðsti.
valdamaður.landsins.og.hinn.aumastur.allra ..
Hvor.skyldi.nú.hafa.haft.meiri.áhrif?.Tveir.
af. áhrifamestu. stjórnmálamönnum. síðustu.
áratuga.á.Íslandi,.Einar.Olgeirsson.og.Hann-
es.Hólmsteinn.Gissurarson.nutu.aldrei.valda ..
Hvorugur. þeirra. er. reyndar. frumhugsuður.
heldur. voru/eru. hugmyndaheildsalar,. þeas ..
þeir.fluttu. inn.hugmyndir.og.dreifðu.þeim.
áfram,.en.það.breytir. ekki.því. að.þeir.hafa.
haft.meiri.áhrif.á.þróun.íslensks.samfélags.en.
samanlagðir.stjórnmálamenn.og.valdamenn.
síðustu.60.árin .
Þetta.er.einföldun.að.því.leyti.að.fjölmargir.
skipuðu.sér.í.fylkingar.með.þessum.tveimur.
en.þeir.voru.og.eru.kraftmestu.leiðtogarnir ..
Á. sama. hátt. má. halda. því. fram. að. Keith.
Joseph.og.hópur.í.kringum.hann.og.Centre.
for.Policy.Studies.hafi.komið.„Thatcherisma“.
á. í. Bretlandi .. Thatcher. var. verkfæri. hug-
myndanna,.hún.var.réttur.leikari.fyrir.hlut-
verkið .12.
12.„Thatcher.was.a.bit.like.Winston,.she.just.had.the.little.
bit.extra .“.Haft.eftir.drottningarmóðurinni.í.bókinni.