Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 82
80 Þjóðmál HAUST 2006
eftir. heimild. til. símahlerana,. áður. en.
málið. var. lagt. fyrir. þingið,. og. var. hún.
samþykkt .103. Málflutningur. sósíalista. um.
landhelgissamninginn.reyndist.í.svipuðum.
stíl. og. sá,. sem. kynt. hafði. undir. ofbeldi.
1946.og.1949,.eins.og.lögreglan.og.dóms-
málaráðherra. höfðu. greinilega. séð. fyrir ..
En.nú.létu.menn.sitja.við.orðin.tóm,.þótt.
þeim.væri.heitt.í.hamsi .104.
Um. vorið. skall. síðan. á. mikið. verkfall ..
Fylgdu.því.harðar.deilur.og.stjórnarflokk-
arnir. töldu. að. stjórnarandstaðan. hygðist.
nota. verkfallið. til. að. grafa. undan. ríkis-
stjórninni. og. frjálslyndri. efnahagsstefnu.
hennar ..Ein.var.sú.þjónusta.við.flugfarþega,.
sem.Dagsbrúnarverkamenn.höfðu.annast,.
en.flugfélögin.vildu.nú.sjálf..fá.að.sjá.um.
til.að.geta.haldið.uppi.millilandaflugi,.en.
það. var. að. ýta. stiga. að. og. frá. flugvélum ..
Fullyrtu. félögin. að. gjaldþrot. þeirra. blasti.
við,.ef.Dagsbrún.meinaði.þeim.að.færa.til.
stigann. og. stöðvaði. þannig. flugið. í. nafni.
örfárra. starfsmanna ..Þar. sem.af.þessu.gat.
hlotist.gífurlegt.tjón.fyrir.samfélagið,.setti.
ríkisstjórnin.bráðabirgðalög,.sem.bönnuðu.
mönnum.að.hindra.millilandaflugið ..Þá.var.
Flugfélagi.Íslands.hótað.hefndaraðgerðum.
og.verkfallsverðir.birtust.á.Reykjavíkurflug-
velli,.þó.að.þeir.héldu.brott,.ef.til.vill.vegna.
þess. að. lögreglusveit. var. á. vettvangi .105.
Bjarni. Benediktsson. dómsmálaráðherra.
óttaðist. að. sósíalistar. kynnu. að. reyna. að.
hnekkja.bráðabirgðalögunum.með.ofbeldi,.
líkt.og.þeir.höfðu.beitt.í.verkföllum.1952.
og. 1955,. og. fékk. því. sjálfstæðisfélögin.
í. Reykjavík. til. að. koma. sér. aftur. upp.
liðssveit,. sem. kveðja. mætti. til. hjálpar.
lögreglunni.á.skömmum.tíma.með.sérstöku.
símboðunarkerfi .. Um. eitt. þúsund. menn.
voru.skráðir.í.liðið,.sem.hvorki.var.vopnað.
né. æft. á. nokkurn. hátt. og. aldrei. kallað.
saman .. Foringi. liðsins,. Garðar. Pálsson.
skipherra. í. landhelgisgæslunni,. segir. að.
Bjarni.hafi.mælt.svo.fyrir.að.hlutverk.þess.
skyldi. einkum. vera. friðsamleg. varðstaða,.
þ .e ..að.mynda.þúsund.manna.vegg.að.baki.
lögreglunnar,. ef. verkfallsverðir. reyndu. að.
stöðva.millilandaflugið ..Reyndar.vonaðist.
hann.til.að.liðsmunurinn.einn.mundi.fæla.
væntanlega.lögbrjóta.frá.ætlun.sinni ..En.til.
þess.kom.aldrei,.verkfallinu.lauk.og.ryk.féll.
á. skrá. sjálfstæðismanna. um. liðssveitina,.
sem.var.hin.síðasta.er.flokkurinn.stofnaði.
til.verndar.lögum.landsins .106
Sovéskir.„byggingaverkamenn“.voru.hins.
vegar. svo.hugulsamir. að. senda.Dagsbrún.
jafnháan. verkfallsstyrk. í. sterlingspundum.
og.sovéski.ríkissjóðurinn.1952,.eða.tæpar.
10.milljónir.króna.miðað.við.núvirði .107
Árið. 1963. kom. Lyndon. B .. Johnson.
Bandaríkjaforseti. í. opinbera.heimsókn. til.
Íslands.og.1968.var.hér.haldinn.utanríkis-
ráðherrafundur. Atlantshafsbandalagsins ..
Íslenskum.stjórnvöldum.var.sami.vandi.á.
höndum. og. 1951:. Þau. báru. fulla. ábyrgð.
á. öryggi. þessara. erlendu. valdamanna,.
en. lögregluna. skorti. enn. afl. til. að. verja.
þá. sómasamlega,. ef. fjölmenni. veittist. að.
þeim .. Enda. þótt. samtökin,. sem. stóðu.
að. mótmælum. við. þessar. heimsóknir,.
Samtök. hernámsandstæðinga,. væru. að.
talsverðu. leyti. skipuð. mönnum. utan.
Sósíalistaflokksins,. dugðu. loforð. for-
ystumanna.þeirra.um.friðsamlega.hegðun.
ekki. til. að. sannfæra. stjórnvöld. um. að.
öryggi. gestanna. væri. gulltryggt .. Í. bæði.
skiptin. aflaði. lögreglan. sér. heimilda. til.
að. hlera. síma. hjá. hernámsandstæðingum.
og. sósíalistum .. Minningar. um. óeirðir. og.
ofbeldi.umliðinna.áratuga.áttu.augljóslega.
mestan. þátt. í. því,. þó. að. símahleranir.
beindust. að. þessu. sinni. að. ýmsum.
mönnum,. sem.höfnuðu.með.öllu.ofbeldi.
í.stjórnmálabaráttunni .108.
Í. tilefni. af. ráðherrafundi. Atlants-
hafsbandalagsins.1968.olli.það.hins.vegar.
sérstökum. áhyggjum. lögreglustjóra,. að.
hópur. Grikkja. boðaði. hingað. komu. sína.