Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 36
34 Þjóðmál HAUST 2006
Í.apríl.2004.sagði.Trevor.Phillips,.formað-
ur.nefndar.á.vegum.brezkra.stjórnvalda.sem.
fjallar. um. jöfnuð. kynþátta. í. Bretlandi,. að.
fjölmenningarhyggjan. tilheyrði. liðinni. tíð.
og.rétt.væri.að.leggja.hana.til.hliðar,.en.brezk.
stjórnvöld.hafa.fylgt.henni.frá.því.á.8 ..áratug.
síðustu.aldar ..Hvatti.Phillips,.sem.sjálfur.er.
af. afrískum. uppruna,. Breta. til. að. „hvika.
ekki.frá.brezkum.grundvallargildum“ ..Sagði.
hann. hugtakið. „fjölmenning“. skírskota.
til.aðskilnaðar.og.ætti.ekki.við.í.dag.þegar.
brýnt.væri.að. ræða.það.hvernig.hægt.væri.
að. styrkja. brezkt. samfélag. sem. eina. heild.
þar.sem.allir.væri.jafnir.fyrir.lögum.og.þar.
sem.sameiginleg.gildi.ríktu .
Í.janúar.sama.ár.gaf.hollenzka.þingið.út.
2 .500.blaðsíðna.skýrslu.um.þróun.innflytj-
endamála.þar. í. landi.undanfarna.þrjá.ára-
tugi ..Allir.stjórnmálaflokkar.þingsins.stóðu.
að.skýrslunni.og.er.meginniðurstaða.henn-
ar.sú.að.tilraun.hollenzkra.stjórnvalda.til.að.
skapa. umburðarlynt. fjölmenningarsamfé-
lag.í.landinu.hafi.algerlega.mistekizt ..Fram.
kemur.í.skýrslunni.að.fjölmenningarstefnan.
hafi.stuðlað.að.aðskilnaði.þjóðarbrota.og.að.
innflytjendur. yrðu. að. gerast.Hollendingar.
ef. landið. ætti. að. hanga. saman. sem. ein.
heild .. Verstu. mistökin. eru. sögð. vera. þau.
að. börn. innflytjenda. skyldu. hafa. verið.
hvött. til. að. læra. móðurmál. sitt. í. stað.
hollenzku .. Var. lagt. til. að. horfið. yrði. frá.
fjölmenningarstefnunni.og.þess.í.stað.lögð.
áherzla.á.aðlögun.innflytjenda.að.hollenzku.
samfélagi .8
Kanslari. Þýzkalands,. Angela. Merkel,.
hefur. tekið. í. sama. streng. og. sagt. að. fjöl-
menningin.hafi.beðið.algert.skipbrot.þar.í.
landi ..Í.ræðu.í.Düsseldorf.í.desember.2004.
sagði. hún. að. fjölmenningarhyggjan. hefði.
leitt. til. þess. að. fólk. af. ólíkum. uppruna.
2006 ..http://www .telegraph .co .uk/news/main .jhtml?xml=/
news/2006/02/19/nsharia319 .xml
8.„Dutch.race.policy.‘a.30-year.failure’“,.Daily Telegraph.
20 ..janúar.2004 ..http://www .telegraph .co .uk/news/main .
jhtml?xml=/news/2004/01/20/wneth20 .xml
byggi.hlið.við.hlið.í.þjóðfélaginu.í.stað.þess.
að.búa.saman.innan.þess .9.Einn.af.forverum.
Merkel. í. embætti,. jafnaðarmaðurinn. Hel-
mut. Schmidt,. lýsti. því. yfir. ekki. fyrir. alls.
löngu.að.fjölmenningarsamfélag.gæti.aðeins.
þrifist. undir. einræðisstjórn .. Fjölmenning-
in.og.lýðræðið.ættu.litla.samleið .10
Það.verður.vissulega.að.teljast.mun.alvar-legra.en.ella.þegar.félagslegur.rétttrún-
aður. er. annars. vegar. í. tilfelli. málaflokks.
eins.og.innflytjendamálanna.þar.sem.gríð-
arlega. mikilvægt. er. að. vel. takist. til. svo.
ekki. sé. sáð. fyrir. illleysanlegum,.og. jafnvel.
óleysanlegum,. vandamálum. í. framtíðinni ..
Það. verður. ávallt. að. hafa. hugfast. að. ef.
við. vöknum. upp. við. slíkar. aðstæður. eftir.
einhver.ár.verður.ekki.aftur.snúið ..Þeir.út-
lendingar,.sem.þá.hafa.setzt.að.hér.á.landi,.
verða. eðlilega. ekki. sendir. úr. landi. til. þess.
eins.að.endurtaka.tilraunina.ef.hún.mistekst.
í.fyrsta.skiptið .
Miklar.blikur.eru.vægast.sagt.á.lofti.í.þess-
um. efnum .. Flestum. Vestur-Evrópuþjóðum.
fer. fækkandi.þar. sem. fæðingartíðnin.heldur.
ekki. lengur. í. við. þá. sem. deyja .. Í. bezta. falli.
standa. þær. í. stað .. Í. sumum. tilfellum. hefur.
raunin.verið.þessi.um.árabil.og.jafnvel.í.ára-
tugi .. Íbúum. þessara. landa. fjölgar. fyrst. og.
fremst. vegna. straums. innflytjenda. til. þeirra.
og. þar. á. meðal. eru. múslimar. einna. fjöl-
mennastir ..Í.dag.búa.tugir.milljóna.innflytj-
enda. frá. þróunarlöndum. í. ríkjum. Vestur-
Evrópu. og. þeim. fjölgar. hratt .. Bæði. vegna.
síaukins.aðflutnings.og.ekki.síður.vegna.þess.
að. innflytjendur. frá. þróunarlöndum. eignast.
mun.fleiri.börn.að.meðaltali.en.vestrænt.fólk .
Þessi. þróun. mála. getur. aðeins. endað. á.
einn. veg. ef. fer. sem. horfir .. Þjóðir. Evrópu.
9.„CDU.leader.says.‘multiculturalism.has.failed’“,.Financial
Times,.6 ..desember.2004 ..http://news .ft .com/cms/
s/70442618-47b8-11d9-a0fd-00000e2511c8 .html
10.„Turkish.workers.a.mistake,.claims.Schmidt“,.Daily
Telegraph 25 ..nóvember.2004 ..http://www .telegraph .co .uk/
news/main .jhtml?xml=/news/2004/11/25/wturk25 .xml