Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 95
Þjóðmál HAUST 2006 93
mati.höfundar.mun.E/LFL.(.orka.á.hverja.einingu.
landsframleiðslu,. MJ/USD). lækka. á. öldinni. úr.
13,6.í.6,0..og.E/ÍB.(GJ.á.hvern.jarðarbúa).hækka.
úr.71,4.í.132.á.sama.tíma.og.mannkyni.mun.fjölga.
úr. 6. í. 10,5. milljarða .. Hlutur. jarðefnaeldsneytis.
í. heildar. orkunotkun. mannkyns. myndi. á. 21 ..
öldinni. minnka. úr. 84%. í. 66%,. ef. hugmyndir.
Mark.Jaccards.ganga.eftir .. .Þessi.mikla.hlutdeild.
mengunarlauss.jarðefnaeldsneytis.er.lykilatriði.fyrir.
snurðulausa.þróun.orkukerfisins.til.sjálfbærni ...
Til. að. draga. upp. skýrari. mynd. af. boðskap.
bókarinnar.og.því,.hvernig.höfundur.leggur.til.að.
þróa.orkukerfi.heimsins.í.átt.að.sjálfbærni.án.þess.að.
drepa.hagvöxtinn.í.dróma,.—.en.góður.hagvöxtur.
er. forsenda. þess,. að. nægilegur. stjórnmálalegur.
stuðningur. fáist. við. stefnumörkun,. sem. annars.
yrði.of.íþyngjandi.fyrir.almenning,.—.verður.hér.
birt.ágrip.bókarinnar:
„Sífellt. fleiri. verða. þeirrar. skoðunar,. að. við.
verðum. snarlega. að. hverfa. af. braut. brennslu.
jarðefnaeldsneytis. —. olíu,. jarðgass. og. kola.
—.til. að. forða. jörðinni. frá.umhverfisóförum,.
stríðum. og. efnahagslegri. kollsteypu .. . Prófessor.
Jaccard. sýnir. fram. á,. að. þessi. skoðun. stenzt.
ekki .. . Við. ráðum. yfir. tækniþekkingu. til. að.
nýta. jarðefnaeldsneyti. án. losunar. skaðvænlegra.
gróðurhúsalofttegunda. eða. annarra. mengandi.
efna.út.í.andrúmsloftið ...Þróun.frá.hefðbundinni.
olíu.og.gasi.til.óhefðbundinnar.olíu,.óhefðbundins.
gass. og. kola. til. framleiðslu. á. rafmagni,. vetni.
og. brunahreinna. eldsneytis,. . mun. valda. því,. að.
eldsneyt-isnotendur. verða. ekki. jafnháðir. ástand-
inu. á. svæðum. stjórnmálalegs. óróleika .. . Þar. að.
auki. verða. gríðarlegar. birgðir. jarðefnaeldsneytis.
ódýrasta.uppspretta.hreinnar.orku.á.þessari.öld.
og.e .t .v ..lengur ..Þessi.staðreynd.markar.þáttaskil.
efnahagslegrar. og. þjóðfélagslegrar. þróunar. í.
fátækari. löndum. heimsins .. . Jarðefnaeldsneyti.
til.hreinnar.orkuvinnslu.mun.leika.lykilhlutverk.
í. leit. mannkyns. að. sjálfbæru. orkukerfi. með.
því. að. vinna. þeirri. leit. tíma .. . Á. meðan. verður.
unnt.að.bæta.orkunýtni,.þróa.tækni. til.að.nýta.
endurnýjanlegar.orkulindir.og.gera.kjarnorkuna.
fýsilegri.kost .“
Framlag. Jaccards. með. þessari. bók. er. framar.
öðru.áherzla.hans.á.stefnumörkun.—.ekki.sízt.af.
hálfu.yfirvalda.og.stjórnmálamanna ...Í.ítarlegu.
máli.gerir.hann.grein.fyrir.hugmyndum.sínum.
um,.hvaða.aðferðir.séu.vænlegastar.til.árangurs ..
Stjórnmálamenn. gegna. lykilhlutverki. við. að.
marka.leikreglur.í.samfélögum,.þar.sem.verið.er.
að.hverfa.frá.ósjálfbærri.orkunotkun.til.sjálfbærr-
ar ...Einni.aðalhugmyndinni.um.þetta.þróunar-
ferli.er.í.bókinni.lýst.þannig:.„Endurnýjanlegar.
orkulindir. og. brennsla. jarðefnaeldsneytis. án.
skaðlegrar. losunar. út. í. andrúmsloftið. munu.
keppast. um. að. leika. aðalhlutverkið. við. að.
uppfylla. þarfirnar. í. sjálfbæru. orkukerfi. á.
þessari. öld .“. . Höfundurinn. telur. líklegt,. að.
brennsla. jarðefnaeldsneytis. án. kolefnislosunar.
út. í. andrúmsloftið. verði. vel. samkeppnishæf.
við. endurnýjanlegar. orkulindir,. og. hinar. síðar.
nefndu. „mundu. a .m .k .. eiga. fullt. í. fangi. með.
að. ná. kostnaðarforskoti. á. jarðefnaeldsneytið.
í. lok. aldarinnar“ .. . Aðrir. höfundar. hafa. farið.
mikinn. um. hlut. endurnýjanlegra. orkulinda,.
einkum.á. síðari. hluta. 21 .. aldarinnar,. en.þeim.
hefur. láðst.að.greina. frá,.hvernig.koma.mætti.
orkubyltingunni.í.kring .
Fyrir. okkur. Íslendinga. er. hér. um. gríðarlegt.
hagsmunamál.að.ræða ...Af.öllum.sólarmerkjum.
að.dæma.mun.allt.orkuverð.á.fyrri.hluta.þessarar.
aldar. hækka. um. allt. að. helming. (50%). að.
raunvirði.frá.því,.sem.það.var.í.upphafi.aldarinnar,.
en.síðan.e .t .v ..lækka.nokkuð.að.raunvirði,.þegar.
breytinga-. og. þróunarkostnaður. orkukerfanna.
tekur. að. hjaðna .. . Af. þessu. getum. við. dregið.
þá. ályktun,. að. spurn. eftir. endurnýjanlegum.
orkulindum.Íslands.verði.í.hámarki.á.fyrri.hluta.
21 .. aldarinnar. og. þar. með. verðmæti. þeirra. og.
tekjumöguleikar. af. virkjunum .. . Arðsemi. lang-
tíma.fjárfestinga.í.virkjunum.á.fyrri.hluta.aldar-
innar.mun. ekki. lækka,. þó. að.orkuverðið. lækki.
að.raunvirði.á.síðari.hluta.aldarinnar,..því.að.fjár-
magnskostnaður.virkjana.lækkar.hratt.eftir.gang-
setningu ...
Yfirvöld.í.hverju.landi.ásamt.ríkjabandalögum.
og.alþjóðlegum.stofnunum. leika. aðalhlutverkið.