Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 65
Þjóðmál HAUST 2006 63
voru. í. verkfalli .. Herstjórnin. leit. á. bréfið.
sem.hvatningu.um.uppreisn. í.hernum,.en.
við.henni. gat. legið.dauðasök ..Bretar. sam-
þykktu. þó. að. sleppa. dreifibréfsmönnum.
úr. haldi. með. því. að. íslensk. yfirvöld. tóku.
að. sér. að. lögsækja. þá. ásamt. Einari. Ol-
geirssyni,. formanni. Sósíalistaflokksins,. og.
Sigfúsi.Sigurhjartarson,.sem.ritstýrðu.flokks-
málgagninu,. Þjóðviljanum .. . Í. Alþýðuflokki.
og. Framsóknarflokki. höfðu. verið. uppi.
kröfur. um. að. yfirvöld. stöðvuðu. andróður.
Sósíalistaflokksins.gegn.Bretum,.því.að.ella.
seildist.herinn.inn.á.valdsvið.íslenska.ríkisins ..
Sjálfstæðismenn. undir. forystu. Ólafs. Thors.
höfðu. hins. vegar. staðið. fast. gegn. slíkum.
kröfum,. m .a .. af. ótta. við. að. kommúnistar.
yrðu.að.píslarvottum.í.augum.almennings .35
Öryggislið.breska.hersins.reyndi.að.halda.
kommúnistum.frá.setuliðsvinnu.og.njósna.
um.Sósíalistaflokkinn,. en.með.heldur. litl-
um. árangri .. Nöfn. hundrað. kommúnista.
voru. skráð. á. svokallaðan. Z-lista. ásamt.
mun. fleiri. nöfnum. Þjóðverjavina,. sem.
Öryggisliðið. ætlaði. að. handtaka,. ef. inn-
rás.Þjóðverja.vofði.yfir ..Vorið.1941.bann-
aði. herinn. útgáfu. Þjóðviljans. og. flutti.
ritstjórnina. í. fangelsi. í. Bretlandi,. vegna.
þess. að. íslensk. yfirvöld. hefðu. vanrækt. að.
framfylgja. fangelsisdómum. yfir. ritstjór-
unum ..Æsingaskrif.þeirra. voru. talin. valda.
hættu. á. nýju. verkfalli,. sem. tefja. mundi.
lagningu. Reykjavíkurflugvallar. og. ógna.
með.því.lífæð.Breta.á.Atlantshafi .36.
Sumarið. 1941. gerði. Þjóðstjórnin. her-
verndarsamning. við. Bandaríkjaforseta.
m .a .. með. því. skilyrði. að. Bretar. slepptu.
ritstjórum. Þjóðviljans,. enda. hafði. Alþingi.
mótmælt.fangelsun.alþingismannsins.Einars.
Olgeirssonar .. Straumhvörf. höfðu. orðið. í.
styrjöldinni,.því.að.Hitler.hafði.rofið.grið.á.
Stalín.og.ráðist.inn.í.Sovétríkin ..Komintern.
boðaði. . kommúnistaflokkunum. um. heim.
allan. gjörbreytta. stefnu,. „þjóðfylkingu.
gegn.fasisma“,.og.virðist.hafa.falið.breskum.
kommúnistum. að. koma. nýju. línunni. til.
félaga.þeirra.á.Íslandi ..Sósíalistaflokkurinn.
gerðist. hér. nú. öllum. flokkum. eindregn-
ari. í. stuðningi. við. hervernd. Banda-
manna. og. dyggir. flokksmenn. gengu. í.
þjónustu.Bandaríkjahers,.m .a ..gagnnjósna-
deildarinnar,. sem. hélt. uppi. njósnum. og.
eftirliti. með. Þjóðverjavinum .. Þetta. virðist.
ein. skýringin. á. því,. að. fjöldi. sjálfstæðis-
manna.var.að.ósekju.skráður.á.áðurnefndan.
Z-lista.Bandamanna,.en.nöfn.kommúnista.
voru.felld.niður.af.listanum .37
Vegna.hersetu.Bandamanna.virðist.Þjóð-
stjórnin. hafa. hætt. við. að. koma. upp. fjöl-
mennu. varaliði. fyrir. lögregluna .. Banda-
mannaherirnir. tryggðu. ekki. aðeins. öryggi.
lands-ins.út.á.við,.heldur.einnig.inn.á.við,.
þótt. óbeint. væri .. . Sósíalistaflokkurinn. var.
líka.fljótur.að. losa. sig.við. fyrri.óvinsældir,.
vann. stórsigur. í. Alþingiskosningum. 1942.
og.leysti.Alþýðuflokkinn.af.hólmi.sem.for-
ystuflokkur. vinstri. manna. og. verkalýðs-
hreyfingar .. Flokkurinn. notaði. síðan. sigur.
sinn.í.anda.þjóðfylkingarstefnu.til.að.mynda.
Nýsköpunarstjórnina. með. Alþýðuflokki.
og. Sjálfstæðisflokki. undir. forsæti. Ólafs.
Thors. 1944 .. Þá. hafði. Stalín. raunar. lagt.
Komintern. niður. til. að. dylja. fjarstýringu.
kommúnistaflokkanna,. en. skipti. hlutverki.
alþjóðasambandsins. sem. stjórntækis. og.
njósnastofnunar. upp. . á. milli. sovéska.
„meistaraflokksins“.og.leynilögreglunnar .38.
Kalda.stríðið.á.Íslandi
.
Eftir.því.sem.hallaði.á.Þriðja.ríkið.þýska,.gliðnaði. bandalag. Stalíns. við. vestur-
veldin .. Skömmu. eftir. stríðslok. 1945. ósk-
uðu. Bandaríkjamenn. síðan. eftir. því. að. fá.
að. halda. hér. herstöðvum. á. leigu. til. langs.
tíma. til. að. styrkja. hernaðarstöðu. sína.
gagnvart. Sovétríkjunum. í. framtíðinni ..
Sósíalistaflokkurinn,.sem.hafði.hert.að.nýju.
áróður. sinn. gegn. vesturveldunum,. snerist.