Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 97
Þjóðmál HAUST 2006 95
farborða.sé.ekki.endilega.víst.að.það.sem.mestu.
máli. skipti. sé. að. velja. sér. starf. sem. uppfylli.
aðra.drauma.manns ..Það. getur. vissulega. verið.
hollt,.andlega.og.líkamlega,.að.láta.sér.líða.vel.í.
vinnunni,.en.það.er.ekki.endilega.jafn.gott.fjár-
hagslega ..
Bókin.Why Men Earn More.er.sjálfshjálparbók ..
Bókarkápan.ber.þess.skýr.merki.og.skartar.skær-
gulri. stjörnu. sem. rammar. inn. loforð. um. 25.
leiðir. til. þess. að. hækka. laun. lesandans .. Titill.
bókarinnar.höfðar.vissulega.einkum.til.kvenna.
en. taka. má. undir. með. höfundi. að. karlmenn.
ættu.ekki.síður.að.geta.nýtt.sér.þær.hugleiðingar.
sem. settar. eru. fram. í. bókinni .. Það. er. reyndar.
eitt.meginstefið.í.bókinni.að.allar.aðgerðir.fyrir-
tækja.(og.ríkisins).sem.miða.að.því.að.auka.og.
bæta. hlut. kvenna,. til. dæmis. varðandi. laun. og.
mannaráðningar,.eigi.að.vera.þess.eðlis.að.karl-
menn.geti.líka.nýtt.sér.þær ...
Að. mati. höfundar. hafa. hugtökin. ánægja. (e ..
fulfillment).og.starfsframi.(e ..career).verið.spyrt.
saman. með. óheppilegum. hætti. undanfarna.
áratugi .. Þannig. hafi. upp. úr. miðri. síðustu. öld.
verið.gengið.út.frá.því.að.velgengni.karlmanns.
á. vinnumarkaði. veiti. honum. sjálfkrafa. starfs-
ánægju .. Á. þeim. tíma. vakti. enginn. athygli.
á. þeim. fórnum. sem. karlmenn. höfðu. fært.
til. þess. að. öðlast. starfsframa .. Með. þessar.
hugmyndir. í. farteskinu. flykktust. konur. svo.
á. vinnumarkaðinn. og. margar. með. það. að.
markmiði.að.öðlast.starfsframa.og.þá.væntanlega.
hina. meintu. ánægju. sem. framanum. fylgir ..
Öll. þekkjum. við. svo. umræðuna. sem. fylgdi. í.
kjölfarið,. og. fer. enn. fram,. um. þær. aðstæður.
þegar. konur. standa. frammi. fyrir. því. að. fórna.
starfsframanum. fyrir. til. dæmis. barnauppeldi ..
Það. varð. hins. vegar. aldrei. nein. umræða. um.
þær.fórnir.sem.karlmenn.þurftu.að.færa.til.þess.
að.öðlast. starfsframa. einfaldlega. vegna.þess. að.
menn.áttuðu.sig.ekki.á.því.á.þeim.tíma.að.slíkar.
fórnir.voru.vissulega.færðar,.segir.Warren.Farrell.
í.bók.sinni ..Þær.fórnir.eru.reyndar.enn.færðar,.
að.hans.mati,. en.hann.vonar.að.bók. sín.varpi.
nýju. ljósi.á. stöðu.karlmannsins. í.því.ævaforna.
hlutverki. að. framfleyta. sér. og. sínum. nánustu ..
Um.leið.hafa.karlmenn.haft.skyldum.að.gegna.
gagnvart. vinum. og. vinnufélögum .. Höfundur.
færir.fyrir.því.rök.að.starfsframi.karlmanna.hafi.
verið.á.kostnað.heilsueflingar.og.samverustunda.
með. fjölskyldu. og. vinum .. Hann. bendir. á. að.
margir.af.þeim.sem.í.dag.eru.taldir.leiðtogar.á.
sínu.sviði.eigi.það.sammerkt.að.hundsa.heilsu.
sína.þar.til.nánast.í.óefni.er.komið ..Nefnir.hann.
máli.sínu.til.stuðnings.stjórnmálamenn.eins.og.
Bill. Clinton. og. Dick. Cheney .. Þá. nefnir. hann.
eilífan. meting. bandarískra. stjórnmálamanna,.
um.hver.hafi.hætt.lífi.sínu.í.stríðinu.í.Víetnam,.
sem. dæmi. um. þá. kröfu. sem. gerð. er. til. þeirra.
sem.falast.eftir.starfsframa.að.þeir.hafi.hag.sinn,.
jafnvel.líf.sitt.og.limi,.ekki.í.fyrirrúmi ..
Bókin.er.lipurlega.skrifuð.eins.og.bandarískar.
bækur.af.þessum.toga.eru.gjarnan.og.efni.hennar.
er.vel.fram.sett ..Hún.er.tvískipt ..Í.fyrri.hlutanum.
rennir.lesandinn.greiðlega.í.gegnum.þær.25.at-
hugasemdir. sem. höfundur. telur. að. þeir. sem.
sækjast.eftir.hærri.launum.ættu.að.hafa.í.huga ..
Einhverjar. þessara. athugasemda. eru. trúlega.
meðal. þeirra. breyta. sem. Dr .. Helgi. Tómasson.
dósent.við.Háskóla.Íslands.telur.menn.líta.fram.
hjá.þegar.þeir.fullyrða.um.laun.kynjanna.í.hinni.
svokölluðu. jafnréttisumræðu .. Helgi. fjallaði.
einmitt. um. gildrur. tölfræðinnar. í. þeirri. um-
ræðu. í. 2 .. hefti. Þjóðmála. á. síðasta. ári .. Í. grein.
sinni.lagði.Helgi.áherslu.á.að.við.samanburð.á.
tveimur.stærðum,.launum.tveggja.einstaklinga,.
sé. tekið. tillit. til. allra,. ekki. bara. einstakra,.
skýristærða. samtímis .. Þannig. þurfi. alltaf. að.
hafa. í. huga. störf. einstaklinganna,. aldur. þeirra.
og. starfsaldur,. órofinn.og. rofinn,.menntun.og.
vinnuframlag. í. klukkustundum,. vinnuframlag.
í. afköstum. og. hreinlega. hvað. eina. annað. sem.
gerir.það. að.verkum.að. tveir. einstaklingar. eru.
ekki.eins ..Helgi. svaraði.því.ekki.hverjar.þessar.
breytur.eru.en.benti.á.að.tölfræðilíkan.sem.ætti.
að. taka. þær. allar. með. í. reikninginn. fyrir. allar.
núlifandi. kynslóðir. á. vinnumarkaði. yrði. eðli.
máls.gríðarlega.flókið ..Warren.Farrell.gerir.hins.
vegar. tilraun. til. þess. í. bókinni,. sem. hér. er. til.