Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 91
Þjóðmál HAUST 2006 89
Ragnheiður. Árnadóttir. sem. svaraði. í. sím-
ann,. innti. erindis .. Gamla. konan. spurði:.
„Hvað.þarf.haninn.að.vera. lengi.hjá.hæn-
unum.til.að.ég.fái.frjóvguð.egg?“.Ragnheið-
ur.var.ekki.viss.um.hverjum.af.starfsmönn-
um.ráðuneytisins.best.væri.að.fela.erindið,.
svo. hún. sagði:. „Augnablik!“. „Þakka. þér.
fyrir,“.sagði.þá.gamla.konan.og.lagði.á .
Stjórnarráðsstarfsmenn.hafa.löngum.þótt.áhugasamir.um.kjör.sín ..Á.dögum.utan-
þingsstjórnarinnar. var. fullorðinn. sendill,.
sem. þá. nefndist. sendimaður,. í. þjónustu.
stjórnarráðsins .. Hann. hugsaði. mikið. um.
hvað.teldist.vera.sanngjarn.ferðakostnaður,.
en.þau.fræði.voru.þá.ekki.eins.þróuð.og.nú.er ..
Dag.einn.gekk.hann.á.fund.ritara.Vilhjálms.
Þór.utanríkisráðherra,. fór. fram.á.viðtal.út.
af.áríðandi.máli.og.fékk.það ..„Ég.leyfi.mér.
hér.með.að.óska.eftir.skóhlífastyrk.úr.ríkis-
sjóði,“.segir.sendimaður ..„Hvað.eigið.þér.við.
með.því?“.segir.Vilhjálmur ..„Jú.sjáið.þér.til,.
sem.sendimaður.stjórnarráðsins.eru.nánast.
öll.mín.spor.stigin.í.þágu.ríkisins,.svo.ég.tel.
þetta.sanngjarnt .“.„Þetta.er.kjaramál,“.segir.
þá.Vilhjálmur,. „þau.heyra. ekki.undir.mig.
heldur.fjármálaráðherrann.Björn.Ólafsson .“.
Þá.segir.sendimaður:.„Já.en.það.er.sagt.að.
þér. ráðið. öllu. í. ríkisstjórninni .“. —. Hver.
haldið. þið. að. hafi. sést. nokkrum. dögum.
síðar.á.nýjum.skóhlífum?
Margir.utan.stjórnarráðsins.hafa.orðið.til. að. öfundast. yfir. mötuneytinu. í.
Arnarhvoli .. Ekki. er. þó. allt. gull. sem. glóir.
í. þeim. efnum .. Eitt. sinn. var. ég. staddur.
ásamt. séra. Ragnari. dyraverði. dóms-. og.
kirkjumálaráðuneytisins. í. afgreiðslu. ríkis-
féhirðis,. opið. var. fyrir. útvarpið. og. var.
verið. að. lesa. hádegisfréttir .. Þulurinn. segir.
þá. að. rangt. sé. það. sem. menn. hafi. haldið.
snemma. morguns,. að. neðansjávargos. væri.
hafið.út.af.Reykjanesi ..Hér.væri.aðeins.um.
að. ræða. óvenjulega. skýjabólstra. og. frétt.
morgunútvarpsins. um. gos. hafi. því. reynst.
gabb ..Þá.sagði.séra.Ragnar:.„Já.það.er.alltaf.
verið.að.gabba.mann ..Þegar.ég.byrjaði.hér.í.
stjórnarráðinu.fyrir.15.árum.síðan.var.mér.
sagt.að.það.væru.svið.í.matinn,.það.reyndist.
nú.vera.ýsa!“
Samskipti. stjórnarráðsmanna. við. hand-hafa.annarra.þátta.ríkisvaldsins,.alþingi.
og.dómstóla,.hafa.yfirleitt.gengið.vel ..Margir.
stjórnarráðsmenn.munu.þó.kannast.við.að.
hafa.átt.símtal.við.einhvern.alþingismanna.
eitthvað.á.þessa.leið:.„Hvernig.stendur.á.því.
að.erindi. sveitunga.míns. Jóns. frá.Felli. var.
hafnað.af.ráðuneytinu?“.„Ja,.erindið.var.nú.
afgreitt. algerlega. í. samræmi.við.nýsett. lög.
frá.hinu.háa.alþingi .“.„Ja,. svei!.Öllu.getur.
maður. nú. átt. von. á .. Þið. hafið. sem. sagt.
hengt.ykkur.í.lagakrókana .“
„Ríkisstjórnin.hefur.
leyft.rjúpnaveiðar,.
en.engin.skot.eru.
til.í.landinu .“.Úr.
Speglinum.haustið.
1943,.en.þá.sat.
utanþingsstjórnin.að.
völdum ..Frá.vinstri:
Björn.Þórðarson,.
Einar.Arnórsson,.
Vilhjálmur.Þór.og.
Björn.Ólafsson