Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 69
Þjóðmál HAUST 2006 67
á. Alþingi. kynni. að. verða. hagað,. fékk.
Bjarni. Benediktsson. utanríkis-. og. dóms-
málaráðherra. heimild. sakadómara. til. þess.
að. lögreglan. mætti. hlera. 16. síma. í. bæn-
um,.m .a ..hjá.Sósíalistaflokknum.og.þremur.
þingmönnum,.eins.og.Guðni.Th ..Jóhann-
esson.sagnfræðingur.hefur.greint.frá.í.ágæt-
um.fyrirlestri .53
Símahleranir.lögreglunnar.báru.engan.ár-
angur,.m .a ..vegna.þess,.hve.hlustunarbún-
aðurinn.var.ófullkominn.á.þessum.tíma .54.
Einar. Olgeirsson. sagði. svo. frá:. „Þegar. við.
Brynjólfur.Bjarnason.töluðum.saman.í.síma,.
heyrðum.við.klikkið,.þegar.þeir.byrjuðu.að.
hlusta ..Við.sögðum:.„Nú.eru.þeir.byrjaðir.
að.hlusta .“55.Þjóðviljinn,.málgagn.sósíalista,.
var. líka. fljótur. að. upplýsa,. að. „víðtækar.
símahleranir“. væru. hafnar. og. fullyrða,.
ranglega,.að.þær.væru.lögbrot .56
Æðstu.forystumönnum.Sósíalistaflokksins.
kom.saman.um.að.það.„væri.okkur.hættu-
legt“. af. ýmsum. ástæðum. að. skipuleggja.
beinlínis.árás.á.Alþingishúsið,.eins.og.ýmsir.
flokksmenn.hvöttu.ákaft.til ..Á.hinn.bóginn.
var. rætt. um. það,. eins. og. maður. úr. innsta.
hring. flokksins. komst. að. orði,. „að. þarna.
yrðu.einhver. læti.og.almenningur.kæmi. til.
og.tæki.í.taumana,.þá.yrðum.við.náttúrlega.
að.vera.það.klárir,.að.það.væri.ekki.hægt.að.
kenna.okkur.um.—.þó.að.við.mættum.aldrei.
láta.niður.falla.að.æsa.upp.lýðinn!“57.
Daginn. áður. en. Alþingi. greiddi. atkvæði.
um. Atlantshafssáttmálann,. var. ljóst. hvert.
stefndi ..Allfjölmennur.hópur.manna.mölvaði.
rúður.í.Alþingishúsinu.og.Sjálfstæðishúsinu.
með.grjótkasti.og.gerði.enn.eina.atlöguna.að.
forystumönnum.Sjálfstæðisflokksins ..En.nú.
voru. flokksmenn. til. varnar. ásamt. lögregl-
unni.og.stugguðu.við.árásarmönnum ..
Þrítugasti. mars. 1949. rann. upp .. At-
burðarásin. við. Alþingishúsið. minnti. um.
margt.á.slagi.í.Gúttó:.Á.útifundi.við.Mið-
bæjarskólann.höfðu. andstæðingar.Atlants-
hafsbandalagsins. enn. uppi. stóryrði. sín. og.
kröfur.um.þjóðaratkvæðagreiðslu.og.héldu.
síðan. að.Alþingishúsinu .. Inni. í.húsinu.og.
framan. við. það. hafði. lögreglan. tekið. sér.
stöðu.ásamt.um.þúsund.manns,.sem.verja.
vildi.þingið.með.því.að.standa.sem.veggur.
að.baki.lögreglumanna ..Í.ljósi.reynslunnar.
frá. 9 .. nóvember. 1932. lagði. lögreglustjóri.
allt. kapp. á. það. að. hleypa. óaldarmönnum.
ekki.inn.í.húsið ..Fólk.dreif.brátt.að.Austur-
velli,.margt.í.miklum.ham.og.hrópaði.m .a ..
í.kór:.„Þjóðaratkvæði!“.
Nú.kom.á.daginn.að.sósíalistar.höfðu.bú-
ið. sig. undir. að. geta. sjálfir. náð. taumhaldi.
á. fólki,. ef. það. sýndi.merki.um.að. fara. að.
hvatningum.þeirra.um.að.grípa. fram.fyrir.
taumana. á. ráðamönnum .. Nokkrir. þraut-
reyndir.baráttumenn.kommúnista.komu.á.
vettvang.í.jeppa.með.hátalarabúnað.Sósíal-
istaflokksins.og.hljóðtæknimenn ..Brátt.var.
tilkynnt.úr.jeppanum.að.kröfum.um.þjóð-
aratkvæði.hefði.verið.hafnað.og.um.það.leyti.
hófst.hörð.eggja-,.mold-.og.grjóthríð.að.Al-
þingishúsinu. og. verjendum. þess .. „Brotn-
uðu.nú.margar.rúður.í.gluggum.og.dyrum.
Alþingishússins ..Flugu.steinar.og.rúðubrot.
inn.í.þingsalinn.og.gerðist.mjög.tvísýnt.um.
starfsfrið. og. öryggi. þingmanna,“. eins. og.
síðar. sagði. í. hæstaréttardómi .. Í. sama. bili.
þrýsti.mannfjöldinn. á.þá,. sem.næst. stóðu.
Alþingishúsinu. til. „að. ráðast. inn. í. húsið.
og.hindra.glæpinn.með.valdi .“58.Lögreglan.
ruddi. þá. svæðið,. en. mætti. harðsnúinni.
mótstöðu.manna,.sem.beittu.bæði.grjóti.og.
bareflum ..Brátt.seig.mannfjöldinn.líka.aftur.
að.húsinu.og.grjóthríðin.að.því.hélt.áfram .
Á. meðan. þingmenn. freistuðu. þess. að.
greiða.atkvæði,.voru.þeir. í.bráðri.hættu.frá.
steinhnullungum.og.glerbrotum ..Einn.þing-
maður. sósíalista.varð. fyrir. slæmum.meiðsl-
um. og. forseti. þingsins. varð. nærri. því. fyrir.
hnullungi,.sem.hefði.getað.banað.honum .
Þegar. atkvæðagreiðslu. lauk,. óskaði.
forseti.eftir.því. fyrir.hönd. lögreglustjóra.að.
þingmenn.dokuðu.við.í.húsinu,.enda.illfært.