Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 6
4 Þjóðmál HAUST 2006
bandið.á.næsta.ári ..Gerð.hefur.verið.sérstök.
neyðaráætlun. til. að. tryggja. að. margvísleg.
opinber. þjónusta. fari. ekki. úr. skorðum ..
Þá. hafa. stjórnvöld. ekki. síður. áhyggjur.
af. vaxandi. glæpatíðni .. Þegar. er. vitað. um.
45 .000.nafngreinda.Búlgara.og.Rúmena.sem.
hafa.reynt.að.komast.til.Bretlands.og.tengjast.
glæpastarfsemi .. Fjöldi. Austur-Evrópubúa. í.
breskum. fangelsum. hefur. þrefaldast. síðan.
sumarið.2004 ..
Í. þessu. hefti. Þjóðmála. er. fjallað. stuttlega.
um.innflytjendavandann.(sjá.bls ..30–35),.en.
í.fyrri.heftum.hefur.verið.fjallað.um.vaxandi.
íslamíseríngu. Evrópulanda. (2 .. hefti. 2005).
og.innflytjendastrauminn.til.Íslands.(1 ..hefti.
2006) ..Ljóst.er.að.við.höfum.sofið.á.verðin-
um ..Stjórnvöld.virðast.ekki.hafa.fastmótaða.
stefnu. í. þessum. málum. —. fremur. en.
stjórnvöld.í.Bretlandi.sem.nú.þurfa.að.súpa.
seyðið.af.andvaraleysi.sínu ..Hér.á.landi.hefur.
nánast. engin. opinber. umræða. farið. fram.
um.innflytjendamál.og.stjórnmálaflokkarnir.
ekki.markað.sér.neina.stefnu ..Það.er.aðeins.
verkalýðshreyfingin. sem. hefur. reynt. að.
spyrna. aðeins. fótum. við. hömlulausum.
straumi.verkafólks.til.landsins ..
En.hvað.ber. að.gera?.Hvaða. stefnu. eiga.stjórnvöld.að.marka.sér?.Í.þessum.efnum.
ætti.útgangspunkturinn.að.vera.varðveisla.ís-
lensks. þjóðernis .. . Þar. skiptir. varðstaða.um.
íslenska. tungu.öllu.máli ..Næst.mikilvægast.
er.að.gæta.þess.að. innviðir.samfélagsins.—.
atvinnulíf,.heilbrigðisþjónusta,.skólakerfi.og.
önnur.þjónusta.ríkis.og.sveitarfélaga.—.geti.
tekið.við.fólkinu.án.þess.að.allt.hrökkvi.úr.
skorðum ..Loks.verður.að.koma.í.veg.fyrir.að.
erlend. glæpagengi. skjóti. hér. rótum,. hvort.
sem.um.er.að.ræða.litháskar.eiturlyfjamafíur.
eða.rúmenska.vasaþjófa .
Auðvitað.eigum.við.að.taka.fagnandi.þeim.
útlendingum. sem. vilja. setjast. að. á. Íslandi,.
en.við.eigum.að.stjórna.sjálf. streymi.þeirra.
til. landsins .. Það. þýðir. að. það. verður. að.
setja. skilyrði. fyrir. flutningi. útlendinga. til.
landsins .
Í.fyrsta.lagi.verður.auðvitað.að.ákveða.þann.
fjölda.sem.við.teljum.heppilegt.fyrir.íslenskt.
efnahagslíf,. heilbrigðisþjónustu,. skólakerfi.
o .s .frv ..að.taka.við.á.hverju.ári,.þ .e ..ákveða.
þak.eða.kvóta.á.innflutning.hvers.árs.og.hafa.
síðan.samráð.við.aðila.vinnumarkaðarins.um.
hvernig. deila. beri. innflutningnum. niður. á.
mánuði .
Í.öðru.lagi.verður.að.gera.þá.kröfu.að.þeir.
sem. óska. eftir. íslenskum. ríkisborgararétti.
standist.próf.í.íslensku.þannig.að.þeir.teljist.
fullfærir.um.að.bjarga.sér.á.íslensku .
Sjálfsagt. þarf. að. setja. ýmis. fleiri. skilyrði,.
en.fyrir.leikmann.sýnist.augljóst.að.uppfylla.
verður.þessi.frumskilyrði.til.að.innflutningur.
útlendinga. til. landsins. gangi. tiltölulega.
snurðulítið.fyrir.sig.og.útlendingarnir.aðlag-
ist.íslensku.samfélagi.sem.fyrst.og.sem.best .
Sérstakt.álitamál.er.svo.hvort.útlendingar.
eigi.að.geta.fengið.íslenskt.ríkisfang.en.hald-
ið. jafnframt. sínu. erlenda. —. eins. og. nýleg.
lagabreyting.heimilaði .
Það. blasir. við. í. hinni. miklu. gerjun. sem.einkennir.nútímalíf.að.það.er.í.rauninni.
aðeins.eitt. sem.ræður.úrslitum.um. íslenskt.
þjóðerni.—.og.það.er. tungan ..Það.er. fyrst.
og. fremst. íslensk. tunga. sem. gerir. okkur.
að. sérstakri. þjóð .. Ef. við. viljum. áfram.
vera. Íslendingar. verðum. við. að. varðveita.
íslenskuna .. Það. er. sjálfsagt. að. taka. móti.
mörgum.útlendingum.á.hverju.ári.en.ef.við.
viljum.að.það.verði.töluð.íslenska.í.landinu.
eftir.hundrað.ár.—.og.þar.með.að.á.Íslandi.
búi.fólk.sem.telji.sig.sérstaka.þjóð,.Íslendinga,.
hvað.sem.líður.uppruna.fólksins.—.verðum.
við.að.gera.þær.kröfur.til.þeirra.sem.hér.ætla.
að.setjast.að,.að.þeir.læri.íslensku ..Öll.hjálp.
stjórnvalda.við.innflytjendur.á.fyrst.og.fremst.
að.miðast.við.íslenskukennslu .
Vinstri.mennirnir. í.Hafnarfirði. sem. telja.
sig.vera.að.gera.góðverk.með.því.að.styrkja.