Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 33
Þjóðmál HAUST 2006 3
Það. er. aðeins. örstutt. síðan. það. leyfðist.að. ræða. um. aðlögun. innflytjenda. hér.
á. landi .. Í. raun. ekki. meira. en. eitt. eða. tvö.
ár. í. mesta. lagi. og. aðeins. lengra. í. flestum.
nágrannalöndum. okkar .. Fyrir. nokkrum.
árum. þótti. það. einfaldlega. hinn. versti.
rasismi. að. ræða. um. slíkt. að. mati. hinna.
háværu.fjölmenningarsinna.og.skyldi.út.af.
fyrir. sig.engan.undra.þar. sem.hugmyndin.
um. aðlögun. (e .. „assimilation“). er. í. raun.
andstaða. fjölmenningarhyggjunnar. (e ..
„multiculturalism“) .. Þannig. sagði. t .d ..
Sverrir. Jakobsson,. sagnfræðingur,. í.grein.á.
vefritinu. Múrinn .is. í. júlí. 2003:. „Að. sjálf-
sögðu.er.hugmyndin.um.aðlögun.byggð.á.
þjóðhverfum. hugsunarhætti,. jafnvel. ras-
ískum .“1. Áberandi. forystumaður. innan.
Samfylkingarinnar. mun. í. sama. anda. hafa.
sagt. að. innflytjendur. ættu. alls. ekki. að.
aðlagast. íslenzku. þjóðfélagi. heldur. ættu.
Íslendingar.að.aðlagast.innflytjendum .
Þarna.spilar. inn. í.andúð.margra.vinstri-
manna.og.fleiri.á.öllu.því.sem.þjóðlegt.er ..
Kannski.má. segja. að.Adolf.Hitler.og.nas-
istar. hans. hafi. engum. gert. meiri. greiða.
en. slíkum.aðilum. sem.hafa. allt. frá. lokum.
síðari. heimstyrjaldarinnar. reynt. að. hengja.
allt. sem. af. þjóðlegum.meiði. hefur. runnið.
um.hálsinn.á.honum.og.yfirleitt.orðið.vel.
ágengt ..Að.vísu.var.þetta.lengst.af.ekki.eins.
slæmt.hér.á.landi.eins.og.víða.erlendis,.ekki.
sízt.í.Evrópu,.og.spilar.þar.væntanlega.stóra.
rullu. nýfengið. sjálfstæði. þjóðarinnar. og.
þjóðleg.vakning.á.mörgum.sviðum.sem.því.
fylgdi ..En.því.fer.vitaskuld.fjarri.að.þjóðlegur.
hugsunarháttur.og.þjóðrækni.sé.af.hinu.illa.
þó.allt. eigi. sína.öfga ..Þjóðerniskennd. sem.
byggist.á.stolti.og.ánægju.með.land.sitt.og.
þjóð.er.aðeins.heilbrigð.og.göfug.á.meðan.
hún. breytist. ekki. í. þjóðernishroka. sem.
fyrirlítur.aðrar.þjóðir.og.önnur.lönd ..
1.Sverrir.Jakobsson:.„Þegar.sumir.verða.jafnari.en.aðrir“,.
Múrinn.is.6 ..júlí.2003 ..http://www .murinn .is/eldra_b .asp?
nr=921&gerd=Frettir&arg=4
Sennilega. hafa. fáir. orðað. þessa. hugsun.
eins.vel.og.hr ..Sigurbjörn.Einarsson,. síðar.
biskup.Íslands,.gerði.fyrir.rúmlega.hálfri.öld.
í. bókinni. Draumar landsins:. „Ranghverfð.
og. öfugsnúin. ættjarðarást. hefur. oft. verið.
höfð. við. undirgosið,. þegar. blásið. var. að.
glóðum.ófriðar ..Slíkt.er.auðvitað.að.afhenda.
fjandanum. góða. Guðs. gjöf. […]. Svo. má.
elska.einn,. að.enginn. sé.hataður.þar. fyrir ..
Foreldri.rækir.afkvæmi.sitt.og.tekur.ekkert.
frá. öðrum. með. því. […]. Sama. gegnir. um.
ættjarðarástina .“2. Og. á. öðrum. stað. í. bók.
sinni. segir. Sigurbjörn:. „Það. er. fyrst. og.
fremst. um. það. að. velja,. hvort. Ísland. fær.
að.ala. íslenzka.þjóð. […].eða.hvort. landið.
á. að. verða. selstöð. fjarlægra. milljónaþjóða.
og. gröf. sinnar. eigin.þjóðar,. vegna.þess. að.
hún.týndi.sjálfri.sér.og.varð.úti.á.sinni.eigin.
bæjarstétt .“3
Þeir.sem.gagnrýnt.hafa.innflytjendamál-in.á.þeim.forsendum.að.fara.þurfi.var-
legar. og. taka. ekki. við. fleiri. útlendingum.
til.landsins.en.hægt.er.að.aðlaga.með.góðu.
móti.að.íslenzku.þjóðfélagi,.s .s ..með.kröfu.
um. ákveðna. lágmarksþekkingu. á. íslenzkri.
tungu,.hafa.ítrekað.fengið.bágt.fyrir ..Ungir.
sjálfstæðismenn. á. Akureyri. ályktuðu. árið.
1999.að.gera.ætti.þá.kröfu.til.umsækjenda.
um. íslenzkan. ríkisborgararétt. að. þeir.
stæðust. próf. í. íslenzku .. Viðbrögðin. létu.
ekki.á.sér.standa.og.má.með.sanni.segja.að.
varðmenn. félagslegs. rétttrúnaðar. á. Íslandi.
hafi.algerlega.tapað.sér,.en.skemmzt.er.frá.
því.að.segja.að.stjórnin.var.úthrópuð.fyrir.
kynþáttahatur.og.varð.að.lokum.að.segja.af.
sér.vegna.málsins ..Og.þó.umræðan.um.þessi.
mál.hafi.opnast.nokkuð.undir.það. síðasta.
er.langur.vegur.frá.því.að.svona.nokkuð.sé.
liðin.tíð .
Í.dag.gera.íslenzk.stjórnvöld.þá.kröfu.til.
2.Sigurbjörn.Einarsson:.Draumar landsins,.Reykjavík.1949,.
bls ..121–122 .
3.Sama,.bls ..51 .