Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 77
Þjóðmál HAUST 2006 75
var. stefnt. að. því. að. rjúfa. eða. takmarka.
samstarf.Íslendinga.við.önnur.vestræn.ríki.
og. koma. Bandaríkjaher. úr. landi .. Bæði.
Tékkar.og.Pólverjar.settu.hér.upp.sendiráð.
á.þessu.tímabili.og.Austur-Þjóðverjar.síðar.
viðskiptaskrifstofu .79. Eins. og. sovéskir.
liðhlaupar. staðfestu. löngu. síðar,. höfðu.
bæði. leyniþjónusta. sovéthersins. (GRU).
og. leynilögreglan. KGB. starfsaðstöðu. í.
sendiráði. Sovétríkjanna .. GRU. hafði. þó.
forræði. í. njósnum. á. Íslandi. vegna. áherslu.
sovétstjórnarinnar. á. að. fylgjast. með. um-
svifum.Bandaríkjahers,.sérstaklega.á.Kefla-
víkurflugvelli .80.
Vitað. er. með. vissu,. að. sovétstjórnin.
greiddi. Sósíalistaflokknum. reglulega. úr.
einum. leynisjóði. sínum. 1956–1966,. alls.
eitt.hundrað.þúsund.Bandaríkjadali..en.það.
samsvarar.nú.rösklega.40.milljónum.króna ..
Leynilögreglan,. KGB,. annaðist. þessar.
greiðslur,.grænu.dalirnir.kunna.að.hafa.verið.
afhentir. fulltrúa. flokksins. í. sovétsendiráð-
inu. og. seldir. hér. á. svörtum. markaði. fyrir.
margfalt. hærri. upphæð. en. opinbert. gengi.
segir.til.um ..Þá.er.vitað.að.bókmenntafélag-
ið.Mál.og.menning.fékk.rösklega.30.millj-
ónir.króna.frá.sovétstjórninni.1955–1970.í.
beinum. styrkjum. eða. afskrifuðum. lánum ..
Auk.þess. fékk. félagið. sérstaka. styrki. til. út-
gáfu.fjölmargra.bóka.ekki.aðeins. frá.Sovét-
ríkjunum.heldur. einnig. frá. öðrum.komm-
únistaríkjum,.sér.í.lagi.Austur.þýska.alþýðu-
lýðveldinu,.sem.jafnframt.studdi.félagið.með.
öðrum.hætti ..Þjóðviljinn,.málgagn.sósíalista.
naut.einnig.gjafmildi.bræðraflokka ..Þá.settu.
flokksmenn. á. stofn. nokkur. fyrirtæki. svo.
að. Sósíalistaflokkurinn. nyti. góðs. af. aust-
urviðskiptum,.en.arðurinn.af.þeim.var.lítill ..
Enn.er.ekkert.áreiðanlegt.heildaryfirlit.til.yfir.
það,.hve.mikið.fé.bræðraflokkar.og.ríki.lögðu.
fram.til.styrktar.sósíalistum.í.baráttu.þeirra.
við.að.koma.á.austur-evrópsku.þjóðskipulagi.
á. Íslandi. og. rjúfa. samvinnu. Íslendinga. við.
aðrar. vestrænar. þjóðir .. Fjármagn. streymdi.
hingað. eftir. ýmsum. rásum. misjafnlega.
leynilegum .81.
Mikill.uppgangur.varð.í.starfi.svokallaðra.
vináttufélaga.við.austantjaldslöndin.á.sjötta.
áratug,. einkum. Menningartengsla. Íslands.
og. Sovétríkjanna. (MÍR) .. Þessi. félög. voru.
í. raun. hliðarsamtök. Sósíalistaflokksins. og.
kostuð. að. mestu. eða. öllu. leyti. af. austan-
tjaldsríkjum .82
Allt. sýnir. þetta,. hvernig. tengsl. Sósíal-
istaflokksins. við. bræðraflokka. og. „verka-
lýðsríkin“. voru. að. eflast. frá. þessu. skeiði ..
Forystumenn.flokksins.voru. sem.áður. inn.
á. gafli. hjá. sovétsendiherranum. og. ráða-
mönnum.í.Moskvu.og.Austur-Berlín,.ráð-
færðu.sig.við.menn,.sóttust.eftir.hvers.kyns.
stuðningi.við.starfsemi.sína.og.gáfu.þessum.
erlendu. félögum. sínum. upplýsingar. um.
leyndustu.innanflokksmál.og.deilur ..Lengst.
gekk.Einar.Olgeirsson.í.þessu,.þegar.hann.
fór. hamförum. meðal. æðstu. valdamanna.
austantjaldsflokkanna.og.taldi.sig..jafnvel.fá.
stuðning. sjálfs.Leoníds. I ..Brézhnévs. til. að.
knýja.Lúðvík.Jósefsson.frá.þeirri.hægri.villu.
að.breyta.Alþýðubandalaginu.í.sameinaðan.
flokk. sósíalista. og. vinstri-jafnaðarmanna.
Hannibals. Valdimarssonar. 1963 .. „Sam-
bandið.[við.bræðraflokkana].varðaði.Jósefs-
son.svo.miklu.og.það.gæti.hrætt.hann“.frá.
því. að. kljúfa. Sósíalistaflokkinnn. að. valda-
menn.þrýstu.á.hann .83
Sambandið. við. austur-þýska. bræðra-
flokkinn. (SED). blómstraði .. Tugir. ungra.
sósíalista,.sem.átti.að.ala.upp.sem.forystu-
sveit. íslenska. flokksins,. . voru. sendir. til.
náms. í.Austur-þýska. alþýðulýðveldinu,. en.
aðrir.héldu.til.Tékkóslóvakíu,.Sovétríkjanna.
og. fleiri. „verkalýðsríkja“ .. Þeir. mynduðu.
nokkurs. konar. flokksdeild,. Sósíalistafélag.
Íslendinga. austantjalds. (SÍA),. sem. starfaði.
í. nánum. tengslum. við. bræðraflokka. og.
yfirvöld.eystra.og.nutu.margs.konar.stuðn-
ings.frá.þeim .84.
Með.þíðu.í.kalda.stríðinu.og.vaxandi.aust-