Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 46
44 Þjóðmál HAUST 2006
meira. í. faginu. getur. skráð. sig. í. fjarnám. í.
þýsku 503,. t .d .. við. Verkmenntaskólann. á.
Akureyri,. og. fengið. þann. áfanga. metinn.
sem.hluta.af.kjörsviði.til.stúdentsprófs.við.
Fjölbrautaskóla. Vesturlands .. En. hér. fylgir.
böggull.skammrifi .
Í. starfi. mínu. sem. aðstoðarskólameistari.
við.Fjölbrautaskóla.Vesturlands.ræði.ég.við.
fjölda.nemenda,.meðal.annars.um.námsval.
og. skipulagningu. náms .. Á. undanförnum.
árum. hafa. allmargir. sagt. mér. að. þeir. hafi.
valið.að.taka.einstaka.áfanga.við.aðra.skóla.
því. þeir. séu. léttari. þar .. Hér. hefur. bæði.
verið.um.að.ræða.sumarskóla.og.skóla.sem.
bjóða.upp.á.fjarnám.á.veturna ..Ég.hef.engin.
gögn. sem.benda. til. að.fjarnám.eða.nám. í.
sumarskóla. sé. að. jafnaði. neitt. léttara. en.
hefðbundið.nám.og.ég.býst.svo.sem.ekki.við.
að. skólar. sem.bjóða.upp.á.þessa.þjónustu.
séu. almennt. og. yfirleitt. með. auðveldari.
próf.en.aðrir. skólar ..En.þar. sem.námsmat.
á. framhaldsskólastigi.er.á.ábyrgð.einstakra.
kennara.og.skóla.(ef.frá.eru.talin.sveinspróf.
sem. nemendur. í. löggiltum. iðngreinum.
þreyta). er. nær. óhjákvæmilegt. að. kröfur. í.
einstökum.áföngum.séu.misjafnar.frá.einum.
skóla. til. annars .. Meðal. nemenda. spyrjast.
því.út.fréttir.á.borð.við.að.þýska 303.sé.með.
léttara.móti.á.þessum.stað.og.stærðfræði 403.
auðveld. á. einhverjum. öðrum. stað. og. við.
einn. skóla. sé. hægt. að. ljúka. ensku 503 án.
þess.að.taka.neitt.lokapróf,.það.dugi.að.skila.
verkefnum.í.tölvupósti.og.jafnvel.sé.hægt.að.
fá.aðra.til.að.vinna.þau.fyrir.sig ..Við.þessi.
skilyrði.er.auðvelt.að.þræða.dalina .
*
Hér. hef. ég. nefnt. tvenns. konar.áhyggjuefni .. Annað. er. að. skólar.
geta.aukið.tekjur.sínar.með.því.að.minnka.
vinnuna.sem.nemendur.þurfa.að.vinna.til.
að. ljúka. hverri. einingu. og. fjölga. þannig.
einingunum. sem. hver. og. einn. klárar. á.
önn .. Hitt. er. að. ef. kennari. í. einhverri.
grein. krefst. mikillar. vinnu. af. nemendum.
geta. þeir. í. vaxandi. mæli. leitað. annað,.
t .d .. með. því. að. taka. einstaka. áfanga. í.
fjarnámi.eða.sumarskóla ..Erfitt.er.að.meta.
í. hve. miklum. mæli. þetta. gerist .. Ég. get.
því. ekki. fullyrt.meira. en. að. vissir. þættir. í.
samkeppnisumhverfi. skólanna. ýti. undir.
gengisfall. á. náminu,. þ .e .. setji. þrýsting. á.
skóla. að. draga. úr. námskröfum. þannig. að.
nemendur. geti. lokið. fleiri. einingum. með.
minni.vinnu ..
Skólakerfi. þar. sem. einstakir. skólar. ráða.
námsmati. og. námskröfum. og. nemendur.
geta.ekki.aðeins.valið.hvort.þeir.stunda.allt.
sitt. nám. í. þessum. skólanum. eða. hinum,.
heldur. tekið. einstök. fög. í. þeim. skóla. þar.
sem. þau. eru. léttari,. býður. upp. á. að. þeir.
sem.sækjast.(meðvitað.eða.ómeðvitað).eftir.
léttari. einingum. fái. það. sem.þeir. vilja .. Sé.
eftirspurn.eftir.einingum.sem.ekki.þarf.að.
hafa. fyrir. —. og. sé. skólunum. greitt. jafn.
mikið. fyrir. þær. og. einingarnar. sem. nem-
endur. þurfa. að. vinna. sér. inn. með. lestri.
og.lærdómi,.puði.og.prófum.—.þá.er.afar.
líklegt.að.einhver.svari.þeirri.eftirspurn ..
4 ..Eftir.hverju
sækjast.nemendur?
Skólar. sem. keppa. um. nemendur. gera.það.væntanlega.með.því. að.bjóða.upp.
á. eitthvað. sem. nemendur. sækjast. eftir ..
Meðal.þess.sem.margir.nemendur.vilja.fá.í.
framhaldsskólum.er:
1 ..Góð.kennsla,.kunnátta,.hæfni,.mennt-
un,..þroski .
2 ..Virðing,.próf.frá.skóla.sem.er.litið.upp.
til .
3 ..Gott.félagslíf .
4 ..Prófgráða.eða.réttindi .
5 ..Sem.flestar.einingar.með.sem.minnstri.
fyrirhöfn .