Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 51
Þjóðmál HAUST 2006 49
fjölskyldunnar. almennt. með. umbótum. í.
skattalöggjöf .
Þegar.rætt.er.um.grundvallarhugmyndir.í.samfélagsmálum,.einsog.skipan.mennta-
mála.eða.uppeldismála,.er.hollt.að.minnast.
orða. hins. svartsýna. prédikara:. „Sé. nokkuð.
til,.er.um.verði.sagt:.sjá,.þetta.er.nýtt.—.þá.
hefir.það.orðið.fyrir. löngu,.á.tímum.sem.á.
undan. oss. voru .“. Allar. menningarþjóðir.
fyrr. og. síðar.hafa. í. ræðu.og. riti. fjallað.um.
mennta-. og. uppeldismál .. . Hugmyndir. um.
hópuppeldi. eru. ekki. nýjar. af. nálinni .. Við.
þekkjum.best.umræðu.Grikkja.og.Rómverja.
á. fyrri. öldum. auk. evrópskrar. umræðu. og.
evrópsks. veruleika. undanfarinna. þriggja. til.
fjögurra. alda .. Löngu. fyrir. tíma. marxism-
ans .1
Ég.tek.undir.gagnrýni.Ragnhildar.á.vöggu-
stofur.og.dagheimili.fyrir.börn.innan.við.2–3.
ára.aldur.og.tel.sjálfur.slíkan.rekstur.jaðra.við.
að.vera.blett.á.samfélaginu.og.9.tíma.viðvera.
barna.á.dagvistarstofnunum.innan.við.6.ára.
aldur. er. auðvitað. í. rauninni. ekkert. annað.
en.þrælkun ..Hér.þurfum.við.að.leysa.málin.
með.allt.öðrum.hætti ..Ég.er.stórefins.í.því.að.
hægt.sé.að.mennta.fólk.til.að.sjá.um.að.rækta.
tilfinningaþroska.smábarna ..Það.er.ekki.hægt.
að. læra. tilfinningar,.þær.eru.eða.þá.að.þær.
vantar ..Þessi. þróun.mun. enda.með. tárum,.
og. við. erum. þegar. byrjuð. að. uppskera,. í.
formi. ýmiskonar. hegðunarvandamála. og.
geðræn. vandamál. ungmenna. eru. víða. að.
aukast. verulega,. t .d .. á.Bretlandseyjum,. sbr ..
opinber.gögn .2
Á. meðan. stjórnmálamenn. eru. hver. um.
annan. þveran. að. reyna. telja. breskar. konur.
á. að. láta. börnin. sín. af. hendi. við. næstu.
uppeldisverksmiðju,. er. að. koma. bakslag. í.
1.Góð.lýsing.á.umræðum.um.uppeldismál.í.Róm.til.forna,.
er.að.finna.í.Rómaveldi.Will.Durant ..Frægar.eru.bækur.
Platóns.Ríkið.og.Emile.Rousseaus ..Þær.tvær.síðastnefndu.
voru.hallar.undir.hópuppeldi.og.ríkisuppeldi,.þó.hvorugur.
hafi.náð.því.að.verða.marxisti .
2.http://www .statistics .gov .uk .
Skandinavíu,.þar.sem.margar.af.helstu.bar-
áttukonum. fyrir. iðnvæðingu. uppeldis. eru.
búnar.að.snúa.við.blaðinu.og.telja.hópupp-
eldi.smábarna.skaðlegt .3.Þess.ber.að.geta.að.
í.málflutningi.breskra.stjórnmálamanna.sem.
fylgja.hugmyndum.um.aukið.hópuppeldi,.
er.mjög.oft.vísað. í.Skandinavíu,.og.marg-
ir.Bretar. telja. Skandinavíu. vera. hóp. fyrir-
myndarríkja .
Útleggingar. Ragnhildar. á. uppruna. hug-
mynda. um. hópuppeldi. og. „The. Nanny.
State“4,.sem.hún.hefur.frá.Jill.Kirby,.eru.að.
mínu. viti. meingallaðar .. Það. kæmi. kannski.
ekki. að. sök. í. svo.mikilsverðri. hugvekju,. ef.
þetta. væri. ekki. óþarfur. kækur. í. vestrænni.
stjórnmálaumræðu,.sem.er.til.þess.eins.fall-
inn. að. skemma. umræðuna .. Ragnhildur. er.
sem.sagt.ekki.ein.um.þetta,.en.grein.hennar.
er.að.öðru.leyti.svo.mikilsvert.innlegg.og.svo.
vel.tekin.saman,.að.það.svíður.verr.en.ella ..
Grein.Ragnhildur.er.að.óþörfu.í.þeirri.hættu.
að.verða.„flokkuð“.og.afgreidd,.og.þarmeð.
þarf.ekkert.að.ræða.málin.frekar ..Við.skulum.
ekki. falla. í. þá. gryfju. að. kristna. bara. hina.
trúuðu .. Frasar. einsog. „Markmið. flokksins.
[Verkamannaflokksins]. er. það. sama. og.
markmið.annarra.vinstri.flokka,.þ .e ..að.veita.
aðstoð.þar.sem.engrar.aðstoðar.er.þörf“..eru.
til. þess. eins. fallnir. að. drepa. umræðunni. á.
dreif ..Ég.veit.varla. fyrir.það.fyrsta.hverjum.
dytti.í.hug.að.kalla.New.Labour.vinstriflokk ..
Að.minnsta.kosti.ekki.Bretum ..Og.auðvitað.
gengur.öllum.gott.eitt.til,.hitt.er.annað,.að.
menn.hafa. jafnoft. rangt. fyrir. sér.og.oft. fer.
verr.en.varir ..Ég.get.ekki.betur. séð.en.allir.
flokkar.á.Vesturlöndum.séu.undir.sömu.sök.
seldir.í.þessum.efnum .
3.Sjá.til.dæmis.Lone.Nørgaard,.Børn.Løgn.og.Kvinder.
(Forum,.2001 .
4..The.Nanny.State.er.að.verða.þvílíkt.skammaryrði.í.Bret-
landi.að.Tony.Blair.taldi.sérstaka.ástæðu.til.að.undirstrika.
í.ræðu.sem.hann.hélt.í.Nottingham.27.júlí.2006.að.hann.
væri.ekki.fylgismaður.slíks.ríkis,.þó.svo.að.fáir.muni.trúa.
því.(http://www .number10 .gov .uk/output/Page9921 .asp) ..
Þeir.eru.hins.vegar.fáir.sem.myndu.halda.því.fram.að.New.
Labour.sé.marxískur.flokkur .