Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 48
46 Þjóðmál HAUST 2006
Eruð. þið. örugglega. öll. í. sama. flokki?.Þetta.er.oft.viðkvæðið.þegar.ungir.sjálf-
stæðismenn.senda.frá.sér.ályktanir.sem.ganga.
í. berhögg. við. stefnu. forystu. Sjálfstæðis-
flokksins,. hvort. sem. er. á. landsvísu. eða. í.
sveitarstjórnarmálum ..Auðvitað.er.svarið.já,.
en.þrátt.fyrir.það.hafa.ungir.sjálfstæðismenn.
ekki.verið.hræddir.við.að.gagnrýna.flokkinn.
sinn.opinberlega .. Sama.má. segja.um.aðrar.
ungliðahreyfingar. stjórnmálaflokkanna ..Sitt.
sýnist.þó.hverjum.um.þetta.áhugamál.unga.
fólksins ..Það.má.því.velta.upp.þeirri.spurn-
ingu. hvort. virkilega. sé. þörf. á. því. að. láta.
alþjóð.vita.af.því.þó.ungliðar.séu.ósammála.
flokksforystunni?
Á. þeim. tíma. sem. ég. hef. starfað. innan.
Sambands. ungra. sjálfstæðismanna. (SUS).
og. Heimdallar. á. undanförnum. árum. hafa.
félögin. oft. þurft. að. senda. frá. sér. ályktanir.
þar. sem. forystan. hefur. verið. gagnrýnd. og.
liggur.því.beinast.við.að.skoða.málið.út.frá.
ungliðahreyfingu. Sjálfstæðisflokksins,. en.
gera.má.ráð.fyrir.því.að.sömu.sjónarmið.eigi.
við.um.aðrar.ungliðahreyfingar .
Tilgangur.SUS.er.tíundaður.í.lögum.sam-
bandsins.og.þar.kemur.fram.að.tilganginum.
vilji. sambandið. ná. m .a .. með. því. að. styðja.
Sjálfstæðisflokkinn .. Ungir. sjálfstæðismenn.
eru.vissulega.duglegir.að.tjá.sig.opinberlega.
til. stuðnings. þeim. framfaramálum. sem.
flokkurinn. er. að. berjast. fyrir. hverju. sinni.
og.samræmast.stefnu.SUS ..Þá.eru.reglulega.
haldnir. málfundir. um. þau. málefni. sem.
eru. efst. á. baugi. hverju. sinni .. Jafnframt.
nota. menn. hvert. tækifæri. til. að. ræða. við.
þingmenn.og. aðra.kjörna. fulltrúa.og. láta. í.
ljós,.eftir.atvikum,.ánægju.eða.óánægju .
Það.er.hins.vegar.ekki.nema.von.að.menn.
spyrji.sig.hvort.unga.fólkið.í.flokknum.eigi.
yfir.höfuð.að.gagnrýna.flokkinn.á.opinberum.
vettvangi ..Er.það.í.samræmi.við.þann.tilgang.
SUS. að. styðja. Sjálfstæðisflokkinn?. Svarið.
við.þeirri.spurningu.er.já ..Það.er.ekki.aðeins.
eðlilegt. heldur. í. raun. nauðsynlegt. fyrir.
unga. sjálfstæðismenn. að. láta. í. sér. heyra.
þegar. þeir. eru. ósammála. stefnu. flokksins.
—.nauðsynlegt.til.að.ná.fram.því.markmiði.
að.styðja.flokkinn .
Það.geta.vissulega.verið.ýmsar.ástæður.fyrir.því. að. ungt. fólk. í. stjórnmálaflokkum,.
svo. sem. Sjálfstæðisflokknum,. er. ósammála.
forystunni .. Stundum. er. stefna. flokksins.
beinlínis. í. andstöðu. við. þá. stefnu. sem.
mótuð. er. á. þingum. SUS. eða. af. aðildar-
félögum. SUS .. Oft. er. það. þó. hins. vegar.
svo. að. í. stjórnmálum,. ekki. síst. í. samstarfi.
við. aðra. flokka,. neyðast. menn. til. að. gera.
Ragnar.Jónasson
Eiga.ungliðar.að.veita.
flokksforystunni.aðhald?