Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 74
72 Þjóðmál HAUST 2006
gestum,. svo. og. eftirlýstum. sakamönnum,.
svipaðist. lögreglan. hér. allt. til. loka. kalda.
stríðsins. m .a .. með. því. að. senda. lista. yfir.
erlenda.ríkisborgara.á.Íslandi.til.yfirvalda.í.
heimalöndum.þeirra .70
Skrásetning. grunsamlegra. sjómanna.
og. hafnarverkamanna. þjónaði. svipuðum.
tilgangi .. Siglingar. (ekki. síst. farsiglingar).
og. starfsemi. tengd. höfninni,. sér. í. lagi. í.
Reykjavík,. gátu. haft. mikla. þýðingu. fyrir.
varnir. landsins,.eins.og.starfsemi.orku-.og.
olíustöðva .. Á. þessu. siglingasviði. höfðu.
norrænar.leyniþjónustur.nú.mikinn.andvara.
á.sér.gagnvart.njósnum,.skemmdarverkum,.
og. flutningi. á. vopnum. eða. leyniboðum.
landa.á.milli ..Komintern.og. leyniþjónusta.
sovéthersins. höfðu. stundað. slíkt. brall.
í. stórum. stíl. á. fyrri. árum,. sérstaklega. á.
Norðurlöndum.og.var.Ísland.þar.ekki.með.
öllu. undanskilið .. Eftir. að. Kóreustríðið.
skall. á,. höfðu. Danir. og. Svíar. komist. að.
því. að. sovétstjórnin. væri. aftur. að. virkja.
skemmdarverkamenn. sína. til. starfa. undir.
austur-þýskri. stjórn. og. ollu. þeir. talsverðu.
tjóni.á.vestrænum.kaupförum.og.herskipum.
á.næstu.árum .71.
Síðast. en. ekki. síst,. stefndi. lögreglan. að.
því.að.koma.sér.upp.skrá.yfir.virka.félaga,.
í.Sósíalistaflokknum.og.ungliðadeild.hans,.
Æskulýðsfylkingunni,. og. fylgjast. með.
starfsemi. flokksins .. Öryggisstofnanir. í. ná-
grannalöndum. höfðu,. eins. og. fyrr. segir,.
komið. sér. upp. hliðstæðum. skrám. yfir.
öfgamenn. bæði. á. vinstri. og. hægri. vængi.
stjórnmálanna,. . löngu. fyrir. upphaf. kalda.
stríðsins .. Markmiðið. var. einkum. að. gæta.
þess. að. menn,. sem. steypa. vildu. lýðræðis-
skipulaginu. með. valdi,. kæmust. ekki. í.
embætti. eða. stöður,. sem. væru. mikilvægar.
fyrir. innra. öryggi. ríkisins. og. hervarnir ..
Slíkar.skrár.voru.einnig.við.það.miðaðar,.að.
hægt. væri. að.handtaka.menn. eftir. þeim.á.
hættu-.og.stríðstímum,.svo.framarlega.sem.
þeir.væru.grunaðir.um.að.vilja.ganga.erinda.
óvinaríkja ..Enda.þótt.ekkert.liggi.fyrir.um.
það,.hvernig.Reykjavíkurlögreglan.hugðist.
notfæra.sér.slíkar.skrár,.verður.að.ætla.að.sami.
tilgangur.hafi.legið.hér.að.baki ..Óljóst.er.þó,.
að.hve.miklu. leyti. skráin.var.raunverulega.
notuð. af. íslenskum. stjórnvöldum. til. að.
halda. meintum. sovétvinum. frá. störfum.
eða.embættum,.en.víst. er. að.hún.kom.að.
einhverju. gagni. við. að. fylgja. eftir. kröfu.
Bandaríkjahers.um.að.ráða.ekki.slíka.menn.
til.starfa.í.bækistöðvum.hans ..Þá.mætti.ætla,.
þótt. það. verði. ekki. sannað,. að. lögreglan.
hafi.gefið.Bandaríkjamönnum.upplýsingar.
um. nöfn. „grunsamlegra. manna“. á. skrám.
hennar,.því.að.slíkt.var.altíða.í.samskiptum.
öryggisstofnana. Atlantshafsbandalagsríkja,.
sem. unnu. margar. náið. saman. í. kalda.
stríðinu .. Þetta. er. ein. skýringin. á. því,. hve.
nákvæmar. upplýsingar. bandaríska. sendi-
ráðið.í.Reykjavík.og.lögregluyfirvöld.vestra.
höfðu.um.Íslendinga,. sem.sóttu.um.vega-
bréfsáritanir.eða.sigldu.til.Bandaríkjanna. í.
áhöfnum.skipa ..
Í.heild.ber.minnisblaðið.það.með.sér,.að.
íslenska. lögreglan.var.að. tileinka. sér.vinn-
ubrögð. og. varúðarráðstafanir,. sem. lengi.
höfðu. tíðkast. hjá. öryggisstofnunum. lýð-
ræðisríkjanna .*. Sigurjón. Sigurðsson. lög-
____________________
*.Í.þessum.stofnunum,.ekki.síst.í.Danmörku,.hafði.valdarán.kommúnista.í.Tékkóslóvakíu.1948.talist.
sérstaklega.lærdómsríkt.um.aðferðir.kommúnista.til.að.grafa.um.sig.í.ýmsum.lykilstofnunum.og.fyrirtækjum.
í.því.skyni.að.ná.heljartökum.á.ríkisvaldinu ..Öryggisþjónusta.dönsku.lögreglunnar.(PET).hafði..varað.
dönsku.ríkisstjórnina.við.því.að.Kommúnistaflokkur.Danmerkur.hefði.svipað.valdarán.á.prjónunum,.
en.hættan.á.því.var.talin.hafa.minnkað.við.inngöngu.Danmerkur.í.Atlantshafsbandalagið ..Þá.hafði.PET.
hins.vegar.þóst.komast.að.því,.sem.síðar.hefur.að.nokkru.verið.staðfest.með.sovéskum.skjölum,.að.danski.
Kommúnistaflokkurinn.hygðist.styðja.sovétherinn.við.innrás.í.Danmörku ..(Danmark under den kolde krig.
Den sikkerhedspolitiske situation 1945–1991.I ..1945–1962.(Kaupmannahöfn.2005),.bls ..498–503 .)