Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 15
Þjóðmál HAUST 2006 3
Kjarvalsstaði.og.dvaldi.þar.í.dágóða.stund ..
Þar. var. starfsfólkið. fleira. en. gestirnir .. Þar.
var..reyndar.að.dómi.skrifara.ágæt.sýning.á.
verkum.í.eigu.safnsins,.en.það.virðist.ekki.
duga.til,.fólk.er.löngu.búið.að.gefast.upp.á.
að.heimsækja.þetta.hús .
Fyrir. margt. löngu. var. gerð. rannsókn. í.
Bandaríkjunum.á.leikhússaðsókn ..Þá.kom.í.
ljós.að.ef.fólk.sem.sjaldan.fór.í.leikhús.lenti.
á.lélegri.sýningu,.eða.leiddist.það.sem.sýnt.
var,.var.næsta.víst.að.langur.tími.leið.þangað.
til.það.fór.aftur.til.að.sjá.leiksýningu ..Þeir.
sem. oft. fóru. í. leikhús. létu. sig. frekar. hafa.
það. að. lenda. stöku. sinnum. á. lélegri. eða.
leiðinlegri. sýningu ..Án.þess.að.hægt. sé.að.
fullyrða.um.það.má.álykta.að. svipað.gildi.
um.myndlistarsýningar ..Það.er.áreiðanlega.
auðvelt. að.ofbjóða. fólki. á.þeim.vettvangi ..
Fólk.er.fljótt.að.læra.og.flestir.eru.hættir.að.
taka.mark.á.fjálglegum.lýsingum.á.list.sem.
fáir.skilja.og.enn.færri.hafa.áhuga.á .
Þó.áhugi.almennings.á.málverki.sé.nokk-uð.mikill. á. Íslandi.háir. skortur.á. sýn-
ingarrými. listmálurum. verulega .. Jafnvel.
þekktum.myndlistarmönnum.er.úthýst.hjá.
stóru.söfnunum.og.opinberu.sýningarstöð-
unum ..Eldri.málurum.sárnar.þetta.og.þeir.
telja.sig.svikna.af.loforði.yfirvalda.um.nýja.
sýningaraðstöðu. þegar. Listamannaskálinn.
gamli. var. rifinn. á. sínum. tíma .. Skrifara. er.
ekki.kunnugt.í.smáatriðum.um.það,.en.hef-
ur.þó.grun.um.að.nokkuð.sé.til.í.ásökunum.
um.svik.í.þeim.efnum ..Stórir.sýningarstaðir.
eru. ekki. margir. á. höfuðborgarsvæðinu. og.
ljóst. að. erfitt. reynist. fyrir. listamenn. að.
setja.upp.stórar.sýningar,.til.að.mynda.yfir-
litssýningar .
Listasafn. Íslands. er. rekið. í. skammarlega.
litlu.húsnæði ..Eðlilegt.er.að.þar. séu. settar.
upp. sýningar. að. frumkvæði. safnstjórnar-
innar. og. hefur. þeirri. stefnu. verið. fylgt ..
Að. vísu. eru. þar. af. og. til. settar. upp,. að.
dómi. skrifara,. sýningar. sem. lítið. erindi.
eiga. inn.á.þjóðlistasöfn.og.er. freistandi.að.
álykta. að. það. sé. gert. vegna. þrýstings. frá.
utanaðkomandi. aðilum,. eða. vegna. dekurs.
við.ákveðna.listamenn.eða.stefnu .
Listasafn. Reykjavíkur. hefur. yfir. að. ráða.
mun.stærra.húsnæði,.að.vísu.á.þremur.stöð-
um ..Á.Kjarvalsstöðum.eru.tveir.stórir.salir,.
svo.og.ágæt.aðstaða.á.göngum.og.í.skotum ..
Það.er.í.raun.annar.stóru.salanna.sem.styr-
inn. stendur. um .. Margir. myndlistarmenn.
vilja. að. hann. verði. lánaður. til. sérsýninga ..
Fyrir. margt. löngu. gátu. listamenn. fengið.
salinn. léðan. fyrir. sýningar,. en. margir.
töldu.að.ýmislegt.sem.þar.var.sýnt.stæðist.
ekki. þær. gæðakröfur. sem. krefjast. verður.
á. stað. sem. þessum .. Það. má. vissulega. til.
sanns. vegar. færa .. Þetta. fyrirkomulag. varð.
hins. vegar. til. þess. að. oftast. var. mikið. líf.
í. húsinu. og. ekki. óalgengt. að. þúsundir.
sæktu. einstakar. sýningar,. reyndar. allt. upp.
í. tugþúsundir .. Dæmi. voru. um. að. slíkur.
fjöldi. kom. á. sýningaropnun. að. lögreglu.
þurfti.til.að.stjórna.umferð.í.námunda.við.
húsið .. Þegar. þetta. kerfi. var. afnumið. og.
sýningarhald. alfarið. fært. undir. ákvörðun.
forstjóra. breyttist. sýningarstefnan. og. á.
svipstundu. dró. verulega. úr. heimsóknum.
almennings .. Nú. er. svo. komið. að. aðeins.
fáeinir. fullborgandi. gestir. koma. í. safnið.
daglega ..
Listasafn. Reykjavíkur. hefur. líka. stóra.aðstöðu.í.umdeildu.húsnæði.í.Hafnar-
húsinu. við. Tryggvagötu .. Breytingar. á. því.
húsnæði.urðu.mjög.dýrar.og.menn.eru.ekki.
á. einu. máli. um. ágæti. framkvæmdarinnar ..
Helsta.aðdráttaraflið.er.sýningar.á.verkum.
Errós,. en. safnið. á. gríðarmörg. verk. eftir.
hann ..Auk.verka.Errós.eru.svo.sérsýningar.
í.safninu,.misáhugaverðar.og.misvel.sóttar ..
Fjölsóttasta.sýningin.mun.vera.sýning.Ólafs.
Elíassonar,. en. sagt. er. að. um. 40. þúsund.
manns.hafi.sótt.hana.og.kom.það.ekki.á.óvart ..
Þá.hafa.verið.settar.upp.einstaka.sýningar.í.