Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 68
66 Þjóðmál HAUST 2006
og.eftirlitið.var.að.hluta.til.yfirvarp.(„cover“).
fyrir.leynistörf.hans.næstu.áratugina ..Bjarni.
Benediktsson. dómsmálaráðherra,. sem. var.
að. láta.kanna.kosti.þess.að.koma.hér.upp.
öryggisdeild.hjá. lögreglunni,. eins. og.Her-
mann. Jónasson. hafði. ráðgert,. stóð. á. bak.
ráðningu. Árna .. Gerðist. hann. fljótt. mjög.
handgenginn. ráðherranum. og. yfirmanni.
sínum,. lögreglustjóranum. nýja,. Sigurjóni.
Sigurðssyni,. sem.Bjarni.hafði. einnig. ráðið.
til.starfa .*50
Atlaga.að.Alþingi
.
Aðstæður.utanlands.sem.innan.leiddu.til.þess.að.ríkisstjórn.Íslands. lagði. til.við.
Alþingi. í.mars.1949,.að. Íslendingar. tækju.
þátt. í. stofnun. Atlantshafsbandalagsins. til.
að. styrkja. öryggi. landsins .. Landráða-. og.
landsöluáróður.sósíalista.varð.þá.ákafari.en.
nokkru. sinni. fyrr .. Sjálf. ögurstund. þjóðar-
innar.átti.að.vera.upp.runnin ..Í.útvarpsum-
ræðu.sagði.Brynjólfur.Bjarnason,.að.sósíal-
istar.og.samherjar.þeirra.mundu.líta.á.hvern.
þann,. sem. aðstoðaði. „hið. erlenda. vald. til.
þess.að.ná.hernaðarlegum.fangstað.á.Ísland,.
sem. landráðamann. og. hans. munu. engin.
önnur.örlög.bíða.en.örlög.kvistlingsins .“51.
Í.þessum.orðum.Brynjólfs,. sem.réð. lög-
um. og. lofum. í. Sósíalistaflokknum,. fólst.
ótvíræð. líflátshótun. til. forystumanna.
stjórnarflokkanna. þriggja .. Alkunna. var,.
að..hundruð.þúsunda.„kvislinga“,.meintra.
samstarfsmanna. Þjóðverja,. höfðu. verið.
teknir. af. lífi. í. stríðslok .**. Sósíalistar. létu.
einnig. hvað. eftir. annað. að. því. liggja,. að.
þeir. mundu. koma. í. veg. fyrir. það. með.
valdbeitingu.að.Alþingi.samþykkti.aðild.að.
Atlantshafssáttmálanum ..
Sjálfstæðisflokkurinn. safnaði. nú. tæplega.
eitt. þúsund. manna. liði. til. varnar. Alþingi.
og. lögreglan. skráði.um.50.þeirra. í. varalið.
sitt.og.bjó.þá.út.með.kylfum.og.hjálmum ..
Reynslan. af. valdbeitingu. kommúnista. í.
landinu.allt. frá.árásunum.á.bæjarstjórnina.
1932.fram.til.atlögunnar.að.forystumönn-
um. Sjálfstæðisflokksins. 1946,. benti. til.
þess. að. ráðandi. öfl. í. Sósíalistaflokknum.
ætluðu. að. framfylgja.hótunum. sínum.um.
að. varna. Alþingi. að. samþykkja. inngöngu.
í. Atlantshafsbandalagið .52. Þar. sem. miklu.
varðaði. að. komast. að. því,. hvernig. árás.
____________________
*.Árni.Sigurjónsson.(1925–2000).var.hár.maður.vexti.og.allmikill.á.velli,.álútur.nokkuð.og.þungbúinn,.fámáll,.
með.ramma.bassarödd,.bar.lengi.lituð.gleraugu,.og.reykti.sterkar.sígarettur ..Samstarfsmenn.segja.að.Árni.hafi.
helgað.sig.starfi.sínu.af.gríðarlegum.áhuga,.hugrekki.og.einbeitni ..Hann.hafi.ekki.látið.sig.muna.um.að.vaka.
svo.sólarhringum.skipti.og.krafturinn.virst.óþrjótandi ..Árni.hafi.einnig.verið.með.afbrigðum.þagmælskur.
og.lagt.ofuráherslu.á.að.öryggisstörfin.færu.fram.með.ströngustu.leynd,.enda.var.það.fyrsta.boðorð.í.þjálfun.
hans.í.Bandaríkjunum,.Bretlandi,.Danmörku.og.Þýskalandi ..Árni.hafi.hæglega.verkað.fráhrindandi.og.
leyndardómsfullur.gagnvart.ókunnugum,.en.í.raun.hafi.hann.verið.afar.hjartahlýr.maður,.trölltryggur.með.
ágætt.skopskyn,.og.leikhæfileika ..Leikfélag.Kópavogs.rak.hann.um.skeið ..Trúnaðarupplýsingar.frá.Árna.hafi.
aðeins.farið.í.hendur.tveggja.manna.um.áratugaskeið:..Sigurjóns.Sigurðssonar,.sem.var.jafnhneigður.til.leyndar.
og.Árni,.og.Baldurs.Möllers.ráðuneytisstjóra.í.dómsmálaráðuneytinu ..Í.áratugi.sóttu.þeir.vinirnir.Sigurjón.
og.Árni.fundi.öryggisstjóra.Atlantshafsbandalagsríkja,.þar.sem.ráðgast.var.um.sameiginleg.málefni.og.skipst.
á.upplýsingum ..Árni.varð.varðstjóri.í.lögreglunni.1962,.fulltrúi.lögreglustjóra.í.öryggismálum.1969.og.1970.
varð.hann.yfirmaður.útlendingaeftirlitsins.og.sinnti.því.starfi.jafnhliða.öryggismálunum ..Með.ólíkindum.er.
að.í.landi,.þar.sem.allt.fréttist,.skyldi.þeim.Sigurjóni.og.Árna.takast.að.halda.þvílíkri.leynd.yfir.öryggisstarfi.
lögreglunnar.um.áratugaskeið,.að.landsmenn.töldu.almennt.fráleitt.að.hún.sinnti.slíku.starfi ..(Viðtöl:.Ásgeir.
Pétursson,.4 ..ágúst ..Jóhann.G ..Jóhannsson,.11 ..ágúst.2006 .).
**.Stefán.Jóhann.Stefánsson,.forsætisráðherra.og.formaður.Alþýðuflokksins,.sagði.að.Brynjólfur.hefði.reyndar.
orðað.hótun.sína.enn.berari.orðum.(líklega.1948),.en.þeir.höfðu.lokið.saman.stúdentsprófi.1918 ..Þegar.
gamall.skólafélagi.þeirra.bauð.Brynjólfi.í.fögnuð.stúdentaárgangsins,.hafi.hann.svarað.því.til.að.hann.gæti.
ekki.hugsað.sér.að.sitja..til.borðs.með.mönnum,.sem.ættu.ekkert.annað.skilið.en.að.vera.teknir.af.lífi ..(Stefán.
Jóhann.Stefánsson,.viðtal,.2 ..mars.1977 .)