Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 20
8 Þjóðmál HAUST 2006
á. því. hversu. margar. fóstureyðingar. eru.
framkvæmdar. af. læknisfræðilegum. og. fél-
agslegum.ástæðum ..Þó.er.sá.galli.á.þessari.
upplýsingatöflu. að. síðastnefnda. sundur-
liðunin.nær.aðeins. til. ársins.1997.en.eftir.
það. er. engar. upplýsingar. um. þau. efni. að.
finna .
Séu. tölur. tíu.ár.aftur. í. tímann.skoðaðar.
kemur. í. ljós. að. á. árabilinu. 1995–2004.
voru.9 .125.fóstureyðingar.framkvæmdar.á.
sjúkrahúsunum. íslensku,. eða. að. meðaltali.
um.912.fóstureyðingar.á.ári .
Flestar.urðu.fóstureyðingarnar.um.árþús-
undamótin. eða. 987 .. Miðað. við. þær. tölur.
sem.liggja.fyrir.um.fóstureyðingar.af.félags-
legum.ástæðum.kemur. í. ljós.að.árið.1995.
voru.ástæður.fóstureyðinga.í.91,6%.tilvika.
vegna.„óviðráðanlegra.félagslegra.ástæðna“,.
árið.1996.fór.hlutfallið.í.92,3%.og.hækkaði.
í.92,5%.ári.síðar .
Hinar.félagslegu.ástæður.sem.lýst.er. í.9 ..
grein.laga.um.fóstureyðingar.lúta.að.mestu.
leyti.að.bágri.fjárhagsstöðu.fólks.eða.mjög.
erfiðum. félagslegum. aðstæðum. sem. koma.
til. af. heilsuleysi. heimilismanna. eða. fjölda.
barna.á.heimili ..Ekki.skal.lítið.gert.úr.þeirri.
staðreynd.að.á.sumum.heimilin.býr.fólk.við.
kröpp.kjör.og.mikla.ómegð ..En.geta.slíkar.
ástæður. raunverulega. legið. að. baki. 852.
fóstureyðingum.á.einu.ári.eins.og.reyndin.
var.árið.1997?
Mannslíf?
Gjarnan. benda. þeir. sem. heimila. vilja.fóstureyðingar. á. að. fóstur. í. móður-
kviði.sé.ekki.líf.í.sama.skilningi.og.líf.sem.
lifað. getur. af. sjálfsdáðum,. að. raunar. sé.
fóstrið. hluti. af. konunni. og. því. sé. henni.
ekkert. til. fyrirstöðu. að. taka. sjálfstæða. og.
óháða. ákvörðun. um. hvort. fóstrinu. skuli.
eytt,.standi.vilji.til.þess .
Tvennt.er.það.helst.sem.mælir.gegn.þessari.
afstöðu ..Í. fyrsta. lagi.getur.það.ekki.staðist.
að. fóstur. sé. hluti. af. líkama. konunnar. þó.
vissulega.sé.það.háð.líkama.hennar ..Fóstrið.
hefur. aðra. genasamsetningu. en. móðirin,.
sem. er. eitt. helsta. einkennið. sem. horft. er.
á. þegar. sérkenni. einstaklinga. eru. metin;.
blóðflokkurinn.getur.einnig.verið.allt.annar ..
Í.öðru.lagi.eru.til.einstaklingar.sem.ekki.geta.
á.nokkurn.hátt.talist.sjálfstæðir.eða.óháðir.
öðrum. einstaklingum. en. njóta. þó. fullrar.
viðurkenningar. sem. fullgilt. líf .. Þar. má.
t .a .m ..benda.á.ungabörn.sem.ekki.myndu.
lifa.án.umönnunar.og.svo.einnig.aldrað.fólk.
og. lasburða. sem. í. vissum. tilvikum. myndi.
veslast. upp. og. deyja. nyti. það. ekki. fyllstu.
aðstoðar. samfélags. og.fjölskyldu ..Af. þessu.
tvennu.sést.það.að. fóstur.er. einstaklingur,.
rétt.eins.og.móðir.þess.og.af.sömu.ástæðum.
og.einnig.það.að. líf.getur.verið. fullgilt.og.
jafngilt. öðru. lífi. þó. það. sé. háð. öðru. lífi ..
Varla.heldur.nokkur.því.fram.að.stigsmunur.
sé.á.lífi.sjálfstæðs.fullorðins.einstaklings.og.
ungabarns. sem. liggur. varnarlaust. í. vöggu.
og.bíður.þess.hverja.stund.að.vera.fætt.og.
klætt .. Á. sama. hátt. og. ungabarnið. bíður.
þeirrar. framtíðar. sem. felur. í. sér. sjálfstæði,.
bíður. framtíð.hins.ófædda. fósturs,. sé.ekki.
gripið.inn.í.hina.eðlilegu.þróun.lífsins .
Sé.hægt.að. fallast.á.þá.skoðun.að.fóstur.
sé. einstaklingur. sem. þó. sé. öðru. mannslífi.
háður,.er.mikilvægt.að.velta.fyrir.sér.þeim.
grundvallarspurningum. er. lúta. að. rétti.
einstaklinga.til.lífs ..Það.hefur.löngum.þótt.
ein. af. grundvallarskyldum.hvers. samfélags.
að.standa.vörð.um.líf.þeirra.einstaklinga.sem.
því.tilheyra ..Er.ríkisþingið.í.Suður-Dakóta.í.
Bandaríkjunum.samþykkti.umdeild.lög.um.
bann. við. fóstureyðingum. fyrr. á. þessu. ári.
sagði.Mike.Rounds.ríkisstjóri.er.hann.lýsti.
skoðun.sinni.á.fóstureyðingum:
„Í.sögu.heimsins.hefur.hinn.raunverulegi.
prófsteinn. siðmenningarinnar. verið. hver.
meðferð. mannanna. hefur. verið. á. þeim.
sem.höllustum.fæti.hafa.staðið. í. samfélagi.
þeirra .“