Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 31
Þjóðmál HAUST 2006 29
þeir.íslensku.bókmenntamenn,.sem.félagar.
í. Sænska. lærdómslistafélaginu. treystu.best,.
höfðu. lagst.gegn.því,.þar.eð.Gunnar.hefði.
haslað. sér. völl. sem. danskur. rithöfundur.
og. gæti. ekki. talist. fulltrúi. hinnar. íslensku.
sagnahefðar .. Þrátt. fyrir. allt. væri. Halldór.
Kiljan. Laxness. einn. verðugur. þess. árið.
1955.að.taka.við.Nóbelsverðlaununum.sem.
fulltrúi.íslenskra.bókmennta .
Eitt. smáatriði. ber. hér. að. nefna .. Fram.
kemur. í. gerðabók. Sænska. lærdómslistafél-
agsins.(en.ég.fékk.aðeins.að.skoða.eina.síðu.
úr.henni,.enda.er.hún.lokuð.án.tímatakmark-
ana),. að. á. fundi. þess. 27 .. október. 1955.
hefði.Laxness.fengið.10.af.16.greiddum.at-
kvæðum,.spænski.málfræðingurinn.Ramón.
Menéndez. Pidal. 3. og. Jiménez. 3 .. Í. bréfi.
Stens. Selanders. til. Dags. Hammarskjölds,.
sem. hafði. verið. heimild. mín. í. bókinni.
Laxness,. sagði,. að. Laxness. hefði. fengið. 11.
atkvæði,. Jiménez. 3. og. Pidal. 2 .. Atkvæðið,.
sem.var.oftalið.Laxness,.var.frá.fjarstöddum.
félaga. samkvæmt. upplýsingum. Selanders ..
(Halldór. Guðmundsson,. sem. einnig. hafði.
kynnt. sér. bréfaskipti. Hammarskjölds. og.
Selanders,.segir.í.bók.sinni,.Halldór Laxness,.
að.Laxness.hafi.fengið.10.atkvæði,.11.alls,.og.
aðrir.fengið.þrjú.atkvæði,.en.það.hlýtur.að.
vera.rangt .).Fara.verður.eftir.hinni.opinberu.
gerðabók.og.telja,.að.Laxness.hafi.fengið.10.
atkvæði.og.aðrir.6 .
Laxness. hélt. því. stundum. fram,. að. ís-lenskir. ráðamenn. hefðu. af. stjórnmála-
ástæðum. unnið. gegn. því,. að. hann. fengi.
Nóbelsverðlaunin ..Erfitt.er.að.koma.því.heim.
og.saman.við.gögn.í.málinu ..Ásgeir.Ásgeirs-
son.forseti,.aðdáandi.Laxness.til.langs.tíma,.
hafði. í. opinberri. heimsókn. til. Svíþjóðar.
1954. mælt. með. honum .. Sendiherrann. í.
Stokkhólmi,.dr ..Helgi.P ..Briem,. var. skóla-
bróðir. Laxness. og. vinur. og. hélt. honum.
fram.við.félaga.í.lærdómslistafélaginu ..Ekki.
þarf. hér. að. rifja. upp,. hvað. sendiherrann. í.
Kaupmannahöfn,. Sigurður. Nordal,. taldi ..
„Hið. opinbera. Ísland“,. sem. Svíar. höfðu.
kynnst. í. mynd. forseta. og. tveggja. sendi-
herra,. hafði. því. lagst. sterklega. á. sveif.með.
Laxness. og. honum. einum .. Tillaga. sænska.
rithöfundasambandsins. í. ársbyrjun. 1955.
um. að. skipta. verðlaununum. milli. Laxness.
og.Gunnars.getur.ekki.heldur.verið.runnin.
undan. rifjum. íslenskra. ráðamanna,. enda.
var. Stellan. Arvidsson. eindreginn. jafnaðar-
maður,. þótt. hann. væri. aðdáandi. Gunn-
ars. Gunnarssonar .. Því. má. bæta. við,. að.
samkvæmt. upplýsingum. Kristjáns. Al-
bertssonar,. sem. stóð. nærri. áhrifamestu.
ráðherrunum. íslensku,. þeim. Ólafi. Thors.
og.Bjarna.Benediktssyni,.var.þegjandi.sam-
komulag. um. það. upp. úr. 1950. að. minn-
ast. ekki. opinberlega. á. þau. vandræði,. sem.
Laxness.hafði.ratað.í.1947.vegna.vantalinna.
tekna. á. skattframtölum,. til. að. spilla. ekki.
fyrir.möguleikum.hans.á.að.hljóta.Nóbels-
verðlaunin .. Hins. vegar. unnu. nokkrir.
Íslendingar. gegn. Gunnari. Gunnarssyni. í.
þessu.máli,.þótt.eflaust.væri.það.í.góðri.trú.
og.ekki.vegna.stjórnmálaskoðana ..Er.nú.ekki.
lengur. vitnisburður. Gunnars. einn. tiltæk-
ur.um.það,.heldur.einnig.gögn.í.sænskum.
skjalasöfnum ..
Bréf. Eliasar. Wesséns. til. Sigurðar. Nordals. 23 ..
september.1955.er.í.Bs ..Sigurðar.Nordals,.Lbs .
Bréf. Jóns. Helgasonar. og. Sigurðar. Nordals. til.
Eliasar.Wesséns.14 ..og.29 ..október.1955.eru.úr.
Stiftsbiblioteket. i. Linköping .. Mun. ég. afhenda.
handritadeild. Lbs .. ljósrit. mín. af. þeim. eftir.
útkomu.þessa.heftis.Þjóðmála .
Gögn. Sænska. lærdómslistafélagsins. eru. í.
skjalasafni.þess. í.Stokkhólmi ..Skjöl.um.Nóbels-
verðlaunahafa.eru. lokuð. í.50.ár,. frá.því.að.þeir.
hljóta.verðlaunin,.og.síðan.aðeins.aðgengileg.eftir.
sérstöku. leyfi .. Ekki. eru. öll. skjöl. aðgengileg,. til.
dæmis.ekki.gerðabók.félagsins ..Álitsgerðir.um.þá.
Gunnar.Gunnarsson.og.Halldór.Kiljan.Laxness.
eru. mjög. fróðlegar,. einnig. rökstuðningur,. sem.
fylgja.sumum.tilnefningum.um.þá .
Um. aðrar. heimildir. vísast. til. bókar. minnar,.
Laxness.(Bókafélagið,.Reykjavík.2005) .