Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 42
40 Þjóðmál HAUST 2006
Atli.Harðarson
Samkeppni.framhaldsskóla
1 ..Samkeppnisumhverfi
Að.jafnaði.er.það.til.marks.um.samkeppni.ef.fyrirtæki.í.einhverri.grein.kosta.miklu.
til.auglýsinga ..Þau.eru.þá.að.togast.á.um.við-
skiptavini ..Undanfarin.ár.hefur.borið.tölu-
vert.á.auglýsingum.frá.framhaldsskólum.og.
háskólum ..Sumir.þeirra.birta.t .d ..stórar.og.
vandaðar. auglýsingar. í. Morgunblaðinu. og.
Fréttablaðinu.þar.sem.nemendur.eru.hvattir.
til.að.sækja.um.þennan.skóla.fremur.en.ein-
hvern.annan ..Aðrir.fræðsluaðilar,.t .d ..öku-
kennarar,.nota.líka.auglýsingar.til.að.laða.til.
sín.nemendur ..Af.þessu.má.ætla.að.nokkur.
samkeppni. sé. milli. fyrirtækja. sem. bjóða.
upp.á.kennslu ..
Í.því. sem.hér. fer.á.eftir.ætla.ég.að.fjalla.
um. samkeppni. milli. framhaldsskóla. og.
umhverfi. hennar .. Áður. en. ég. kem. mér.
að. efninu. langar.mig. að. segja.nokkur.orð.
um. samkeppni. ökukennara .. Gera. má. ráð.
fyrir.að.viðskiptavinir,.sem.eru.einkum.16.
ára. unglingar. og. foreldrar. þeirra,. vilji. fá.
sem.besta.kennslu. fyrir. sem. lægst. verð.og.
sækist. einkum. eftir. að. öðlast. næga. leikni.
og.kunnáttu.til.að.standast.bílpróf ..Ef.öku-
kennari.hefur.orð.á.sér.fyrir.að.kenna.vel.og.
við.hóflegu.gjaldi.þá.fær.hann.að.líkindum.
fleiri. viðskiptavini ..Samkeppnin.hvetur.þá.
sem.bjóða.ökukennslu.því.til.að.vinna.vel ..
Slík.samkeppni.er.öllum.til.góðs ..
Hugsum. okkur. nú. að. ökukennarar.
hefðu. ekki. aðeins. það. hlutverk. að. kenna.
nemendum. akstur. og. umferðarreglur. og.
annað.sem.þarf.að.kunna.til.að.ná.bílprófi ..
Hugsum.okkur.að.hver.þeirra.byggi.til.sitt.
eigið.bílpróf,.sæi.að.öllu.leyti.um.að.prófa.
nemendur.sína.og.réði.því.hvaða.kröfur.þeir.
þyrftu.að.uppfylla.til.að.fá.ökuskírteini ..Við.
þessi.skilyrði.væri.samkeppnisumhverfi.hjá.
ökukennurum.allt.annað.en.það.er.í.raun ..
Nemendur.mundu.ekki.aðeins.sækjast.eftir.
að. fá. sem.besta.kennslu ..Þeir.mundu. líka.
sækjast.eftir.léttari.prófum,.svo.ef.það.spyrð-
ist.út.að.einn.kennari.væri.öðrum.þægilegri,.
að.því. leyti. að.hann. leyfði.nemendum.að.
ná.prófi.þótt.þeir.gerðu.smávægileg.mistök,.
þá. fengi. hann. fleiri. viðskiptavini .. Undir.
þessum. kringumstæðum. er. hæpið. að.
samkeppni.ökukennara.yrði.öllum.til.góðs ..
Hún.gæti.raunar.leitt.til.þess.að.menn.færu.
út.í.umferðina.með.minni.kunnáttu.í.akstri.
en.nú.er.hægt.að.komast.upp.með .
Til. að. girða. fyrir. misskilning. er. rétt.
að. taka. fram.að.mér.dettur. ekki. í. hug. að.
viðskiptavinir. ökukennara. sækist. almennt.
eftir.því.að.fá.ökuskírteini.án.þess.að.kunna.
á. bíl. og. mér. dettur. heldur. ekki. í. hug. að.
ökukennarar.færu.upp.til.hópa.að.útskrifa.
óhæfa. ökumenn. þótt. þeir. sæju. sjálfir. um.
að.meta.kunnáttu.nemenda.sinna ..Ég.held.
hins. vegar. að. ef. nemendur. sem. telja. sig.