Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 50
48 Þjóðmál HAUST 2006
Mér.barst.á.dögunum.eintak.af.nýju.tíma-riti,.Þjóðmálum,.sem.mér.sýnist.ætla.að.
verða.íslenskur.Spectator ..Gott.framtak .
Sú. grein. sem. vakti. sérstaka. athygli. mína.
var.grein.Ragnhildar.Kolka.Þjóðnýting barna-
uppeldis ..Í.fyrsta.lagi.vegna.þess.að.ég.er.sam-
mála.henni.í.öllum.meginatriðum,.sem.alltaf.
er. notalegt. og. í. öðru. lagi. vegna. óskiljan-
legra.tilvísana.í.marxisma.sem.þrengja.sjón-
arhornið.og.eru.til.þess.fallnar.að.fæla.brott.
baráttufélaga .
Grein. Ragnhildar. kemur. einsog. ferskur.
blær.inn.í.staðnaða.umræðu.eða.öllu.heldur.
umræðuleysi ..Á.Íslandi.er.gert.ráð.fyrir.að.allir.
séu.í.meginatriðum.sammála.um.hvernig.stað-
ið. skuli. að. uppbyggingu. velferðarkerfisins,.
samanber.áberandi.fjarvistir.slíkrar.umræðu.
fyrir. borgarstjórnarkosningarnar. næstliðið.
vor,.þar.á.meðal.hjá.sjálfstæðismönnum .
Ragnhildur. spyr. hvort. „réttur“. barna. til.
dagheimilisvistar. sé. ekki. í. raun. kominn. til.
af.þjóðfélagslegri. „kröfu. til.þátttöku.beggja.
foreldra.á.vinnumarkaði. .. .. ...því.eins.og.gefur.
að.skilja.þá.hafa.börnin.ekkert.haft.um.málið.
að.segja“ ..Greinarhöfundur.fjallar.síðan.nokk-
uð. um. aðdraganda. þeirra. hugmynda. sem.
knýja.fram.þennan.veruleika ..Hún.bendir.á.að.
svo.virðist.sem.velferðarvæðingin.og.veiking.
fjölskyldunnar.sé.kokgleypt.án.umræðu.eða.
athugasemda .. Hún. vitnar. í. grein. eftir. Jill.
nokkra.Kirby,.lögfræðing,.sem.fer.með.mál-
efni. fjölskyldna. og. barna. á. vegum. hinnar.
þekktu. bresku. stofnunar,. Centre for Policy
Studies..Grein.Kirbys.sem.Ragnhildur.vitnar.
töluvert. í,. fjallar. um. þróun. uppeldismála. í.
Bretlandi. á. tímum. Blair. stjórnarinnar. og.
bendir. á. auknar. áherslur. á. þátt. ríkisins. í.
uppeldi,. ekki. síst. með. því. að. auka. áherslu.
á. hópuppeldi,. leikskóla. og. dagheimili. og.
jafnvel.vöggustofur ..Þar.er.haldið.fram.þeirri.
skoðun.að.stefnu.Verkamannaflokksins.um.
„kollektífar“.uppeldisstofnanir.megi.rekja.til.
marxískra. hugmynda .. Hún. fjallar. ítarlega.
um.Sure Start. verkefnið.breska. sem.átti. að.
auka.möguleika.þeirra.verst. settu,.en.hefur.
að. því. er. virðist. haft. öfug. eða. engin. áhrif.
þrátt.fyrir.milljarða.kostnað ..
Ragnhildur. fjallar. um. fleiri. vel. meint. en.
andvana.fædd.verkefni.bresku.ríkisstjórnar-
innar,. sem. öll. eru. því. marki. brennd. að.
ætla. sér. að. stýra. lífi. fólks. úr. órafjarlægð.
ráðuneytanna ..Í.greininni.nefnir.Ragnhildur.
ennfremur.rannsóknir.sem.leiða.að.því.líkur.
að. börnum. verði. meint. af. því. að. vera. sett.
of. snemma.á. leikskóla.og.dagheimili.og.of.
lengi. í. einu .. Að. lokum. veltir. Ragnhildur.
fyrir.sér.ýmsum.möguleikum.til.lausnar,.allt.
frá. greiðslu. fyrir. að. vera. heima. til. eflingar.
Björn.Jónasson
Óbærilegur.fyrirsjáanleiki.
stjórnmálaumræðunnar