Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 47
Þjóðmál HAUST 2006 45
Auðvitað.dettur.mér.ekki.í.hug.að.allir.nem-
endur. sækist. eftir. öllu. þessu .. Ég. held. því.
aðeins.fram.að.fyrir.hvert.atriði.á.listanum.
megi.finna.fjölmarga.nemendur.sem.sækjast.
eftir.því .
Æskilegt.er.að.samkeppnisumhverfi.skól-
anna.ýti.undir.að.þeir.veiti.nemendum.þau.
gæði.sem.hér.eru.talin.upp.undir.lið.1 ..Ekki.
er.verra.að.það.stuðli.líka.að.því.að.uppfylla.
þarfir. nemenda. sem. taldar. eru. upp. undir.
liðum.2.og.3 ..Samkeppni.um.að.koma.til.
móts.við.óskirnar.í.lið.4,.þ .e ..eftirsókn.eftir.
gráðum.og.réttindum,.er.hins.vegar.beggja.
handa.járn.og.þegar.hún.helst.í.hendur.við.
það.sem.talið.er.í.lið.5.er.hún.tæpast.í.þágu.
betri.menntunar.og.meiri.þroska .
Erfitt.er.að.fullyrða.mikið.um.vægi.þeirra.
fimm. tegunda. af. „gæðum“. sem. hér. voru.
talin. og. nemendur. sækjast. eftir. í. skólum ..
Fyrir. suma.nemendur. skiptir. gott. félagslíf.
kannski.meira.máli.en.allir.hinir.þættirnir.til.
samans ..Ætla.má.að.þeir.sem.eru.á.leiðinni.í.
sveinspróf.eða.framhaldsnám,.þar.sem.vitað.
er. að. menn. verða. að. kunna. námsgreinar.
framhaldsskólans. til. að. ná. prófum,. vilji.
umfram.allt.fá.góða.kennslu.og.öðlast.sem.
mesta.kunnáttu.og.hæfni ..En.hvað.með.þá.
sem.þurfa.skírteini.úr.framhaldsskóla.til.að.fá.
launahækkun.eða.fastráðningu.í.starf.eða.þá.
sem.vilja.eiga.mynd.af.sér.með.stúdentshúfu.
en.hafa.engin.mótuð.áform.um.frekara.nám?.
Mun.ekki.einhver.hluti.þeirra.sækjast.eftir.
sem. flestum. einingum. með. sem. minnstri.
fyrirhöfn .. Hlýtur. samkeppni. um. að. gera.
þeim. til. hæfis. ekki. að. draga. úr. viðleitni.
skólanna. til. að. láta. nemendur. leggja. sig.
fram.með.þroskavænlegum.hætti?
5 ..Hvað.er.til.ráða.—.lokaorð
Núverandi. samkeppnisumhverfi. fram-haldsskólanna. felur. í. sér. hættur. sem.
mér.finnst. full.ástæða. til.að.hafa.áhyggjur.
af .. Séu. þessar. áhyggjur. mínar. réttmætar.
er.hætt. við. að.harðnandi. samkeppni.milli.
skóla. á. næstu. árum. vinni. gegn. viðleitni.
þeirra.til.að.láta.nemendur.hafa.nógu.mikið.
fyrir.náminu.til.að.það.skili.ásættanlegum.
árangri ..
Vera.má.að.þegar.séu.fyrir.hendi.aðstæður.
sem.stuðla.að.samkeppni.um.að.veita.sem.
besta. menntun. og. vinna. gegn. gengisfalli.
af. því. tagi. sem. hér. hefur. verið. lýst .. Þetta.
þarf. að. kanna. og. skoða. betur. en. gert.
hefur. verið .. Einnig. þarf. að. ræða. og. prófa.
fleiri. kosti. á. að. bæta. samkeppnisumhverfi.
framhaldsskólanna .
Ef.til.vill.geta.samræmd.próf.gert.eitthvert.
gagn.í.þessa.veru ..Þau.eru.notuð.í.iðnnámi.
hér.á.landi.og.í.bóknámi.við.framhaldsskóla.
í. flestum. nágrannalanda. okkar. og. hafa.
vissulega. sína. kosti. en. líka. alvarlega.
ókosti .. Vera. má. að. fleiri. inntökupróf. í.
háskóladeildir,.eins.og.tekin.hafa.verið.upp.
við. læknadeild. Háskóla. Íslands,. ýti. undir.
samkeppni. um. að. bjóða. betri. menntun.
fremur.en.hámarksfjölda.eininga.með. lág-
marksfyrirhöfn .. Kannski. ættu. háskólar. að.
taka. saman. og. birta. gögn. um. námsgengi.
nemenda. úr. einstökum. framhaldsskólum.
til. að. ýta. undir. samkeppni. um. að. búa.
nemendur. sem. best. undir. háskólanám ..
Hugsanlega.ætti.að.draga.úr.kröfum.Aðal-
námskrár.um.að.framhaldsskólar.meti.nám.
hver.frá.öðrum,.og.ef.til.vill.ættu.nemendur.
að.taka.lokapróf.í.hverri.grein.við.skólann.
sem.þeir.útskrifast.frá,.hvort.sem.þeir.hafa.
notið.kennslu.þar.eða.annars.staðar ..Einnig.
kemur. til. greina. að. fá. óháða. matsaðila. til.
að. skoða. próf. og. námskröfur. við. einstaka.
framhaldsskóla .. Enn. fremur. má. hugsa. sér.
að. menntamálaráðuneytið. skipi. prófdóm-
ara.í.lokaáföngum,.en.fyrir.slíku.er.nokkur.
hefð.hér.á. landi.sem.ég.held.að.hafi.gefist.
þokkalega .. Mögulegar. leiðir. eru. býsna.
margar ..Líklega.leysir.engin.ein.þeirra.allan.
vanda ..En.vandinn.er.til.og.mál.til.komið.
að.takast.á.við.hann .