Þjóðmál - 01.09.2006, Blaðsíða 16
4 Þjóðmál HAUST 2006
Ásmundarsafni.við.Sigtún,.en.það.er.einnig.
hluti.af.Listasafni.Reykjavíkur ..Gerðarsafn.í.
Kópavogi.og.Hafnarborg.í.Hafnarfirði.eru.
rekin.af.bæjarfélögunum.og.oft.eru.salir.þar.
léðir.undir.einkasýningar.og.vissulega.léttir.
það.eitthvað.á ..Sömu.sögu.er.að.segja.um.
Listasafnið.í.Reykjanesbæ ..
Fyrir.margt.löngu.var.rekin.öflug.mynd-
listarstarfsemi. í. ágætum. sýningarsölum.
Norræna. hússins,. en. nú. er. sú. starfsemi. í.
óskiljanlegri. mýflugumynd .. Þar. með. er.
upptalin. sú. opinbera. aðstaða. sem. fyrir.
hendi. er. á. höfuðborgarsvæðinu .. Að. vísu.
eru.haldnar.sýningar.í.Gerðubergi.í.Breið-
holti,. Ráðhúsinu. í. Reykjavík. og. í. Orku-
veituhúsinu. í. Árbænum .. Þetta. eru. „jaðar-
staðir“.sem.fáir.hafa.áhuga.á ..Þá.eru.staðir.
á.borð.við.Nýlistasafnið,.sem.eins.og.nafnið.
bendir. til. heldur. sig. við. svokallaða. nýlist.
og.Ásmundarsalur.sem.er.í.eigu.ASÍ ..Hann.
er.léður.til.sýninga,.en.hentar.illa.að.dómi.
skrifara .
Salir.í.einkaeigu.eru.vissulega.nokkrir,.til.
að.mynda.í.Galleríi.Fold,.þar.sem.eru.þrír.
salir,. en. rúma. ekki. mjög. stórar. sýningar ..
Einkasalir.hafa.heldur.ekki.þann.status.sem.
söfnin.ættu.að.hafa,.ef.allt.væri.með.felldu .
Nú. er. þess. að. geta. að. meðal. mynd-listarfólks. eru. kvistir. af. ýmsum.
toga ..Sumir.þola.illa.málverk.og.aðrir.ekki.
konsept. eða. svokallaða. fjöllist .. Mörkin.
þarna.á.milli.geta.líka.verið.flókin ..Það.væri.
því. æskilegt. að. listmálarar. ættu. sjálfir. eða.
réðu.yfir.heppilegum.sýningarsölum ..Það.er.
ekki.endalaust.hægt.að.bíða.eftir.að.yfirvöld.
í.Reykjavík.eða.menntamálaráðuneyti.geri.
eitthvað.í.málum,.eins.og.margir.hafa.vonað.
að.verði ..Menn.verða.að.átta.sig.á.að.þetta.
eru. auðvitað. hálfgerð. kjúklingabú. og. því.
litlar.líkur.á.breytingum,.enda.þurfa.menn.
þá. að. taka. til. hendi .. Listmálarar. ættu. því.
að.mynda.með.sér.félag.sem.sæi.þeim.fyrir.
sýningarhúsnæði.á.svipaðan.hátt.og.gert.var.
þegar.Listamannaskálinn.var.aðalvettvangur.
myndlistarsýninga.í.landinu .
Sá.er.þetta.ritar.hefur.um.nokkurt.skeið.
hvatt. til. þess. að. kannað. verði. rækilega.
hvort.ekki.sé.rétt.að.einkavæða.stóru.söfnin.
í. Reykjavík .. Hann. er. sannfærður. um. að.
það. yrði. myndlistinni. mikil. lyftistöng. ef.
tækist.að.auka.aðsókn.að.söfnum.og.telur.
einsýnt. að. núverandi. stjórnendum. takist.
það. ekki ..Til. þess. þarf. auðvitað. að. breyta.
sýningarstefnu. safnanna. og. reka. þau. eins.
og. hver. önnur. fyrirtæki .. Skrifari. hefur.
ennfremur. bent. á. að. þegar. forstöðumenn.
stóru.safnanna.eru.ráðnir.er.skilyrt.að.þeir.
hafi. listsögufræðimenntun .. Söfnin. eru.
hins. vegar. fyrirtæki. með. töluvert. víðtæka.
starfsemi.og.má.þar.nefna.útgáfustarfsemi,.
mannahald,. veitingarekstur,. verslunar-
rekstur,. kynningarmál. auk. annarra. hefð-
bundinna. starfa. safna .. Að. dómi. skrifara.
væri.mun.nær.að. ráða. forstöðumenn.með.
viðskiptafræðimenntun,.sem.hefðu.svo.fólk.
með.sérkunnáttu.í.myndlist.til.aðstoðar .
Að.lokum.er.ekki.úr.vegi.að.fjalla.lítils-háttar.um.listaumfjöllun.í.fjölmiðlum ..
Við. afhendingu. Edduverðlauna. nýlega.
kom.fram.að.um.300.þúsund.manns.kæmu.
árlega. á. leiksýningar. en. til. samanburðar.
kæmu.um.70.þúsund.manns.á.fótboltaleiki ..
Skrifari.veit.ekki.hvort.þetta.er.rétt ..Miðað.
við.þessar. tölur.má. fullyrða.að.fleiri. sækja.
myndlistarsýningar. en. fótboltaleiki,. hvað.
þá. aðra. íþróttaviðburði .. Sé. þetta. skoðað.
þá. er. fjölmiðlaumfjöllun. um. listir. í. engu.
samræmi. við. íþróttaumfjöllun,. svona. ef.
tekið.er.tillit.til.fólksfjölda.eins.og.gjarnan.
er.gert ..Það.er.til.dæmis.afar.sjaldan.að.sagt.
sé. frá. listviðburðum. í. sjónvarpi. og. engir.
sérhæfðir. fréttamenn. fjalla. um. það. efni,.
meðan. íþróttir. fá. daglega. umfjöllun. sér-
fróðra.fréttamanna .
Morgunblaðið.er.stærsti.vettvangur.prent-
miðla. á. menningarsviði. og. hefur. svo. verið.