Þjóðmál - 01.09.2006, Side 53

Þjóðmál - 01.09.2006, Side 53
 Þjóðmál HAUST 2006 5 Marxisminn.í.nútímanum Engels. segir. í. Uppruna fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins:. „Varzla. og.uppeldi.barna.verða.verkefni.hins.opin- bera“ .8.Hann.fjallar.í.þessari.ritgerð.ítarlega. um. kvenfrelsi,. í. ekki. ósvipuðum. tón. og. mundi. heyrast. í. ræðupúlti. Hvatar,. félags. sjálfstæðiskvenna.í.dag:.„ . . ..fyrsta.forsendan. fyrir. frelsi. konunnar,. er. að. kvenþjóðin. fái. tækifæri.á.vinnumarkaði“ .9 Hvað. segir. borgarstjórnarflokkur. Sjálf- stæðisflokksins.um.fjölskyldumálin,.dagvist- un.(sem.á.auðvitað.að.heita.barnavistun,.það. er.ekki.verið.að.vista dag): •.Reykjavíkurborg. veiti. ungum. börnum. og. fjölskyldum. þeirra. örugga. og. fjöl- breytta. þjónustu. þar. sem. áherslan. er. á. val,.gæði,.árangur.og.lausnir .. •. Foreldrar. hafi. val. um.vistun. fyrir. ung börn sín frá því fæðingarorlofi.lýkur .. •.Almenn.gjaldskrárlækkun í öllum borgar- reknum leikskólum,. 25%. 1 .. september. 2006 .. •.Foreldrar.greiði.aldrei.fyrir.fleiri.en.eitt. barna. sinna. sem.dvelja. á. leikskóla. sam- tímis .. •.Öll.leikskólabörn.njóti.sama.stuðnings,. óháð.því.hvort.foreldrar.velja.að.nýta.sér. þjónustu. í. borgarreknum. eða. sjálfstætt. starfandi.leikskólum .. •.Sérstakar smábarnadeildir.í.leikskólum.í. hverju.hverfi.[skáletranir.mínar] .10 Marxismi.er.margir.hlutir ..Hann.er.ákveð- in.aðferð.til.söguskoðunar,.hagfræðikenning. og.síðast.en.ekki.síst.draumur.um.betra.líf .. Marxistar. myndu. margir. mótmæla. þessu. síðastnefnda. og. vitna. í. „vísindalega. sögu- 8.Marx Engels Úrvalsrit,.[þýðing.lagfærð.af.BJ],.Reykjavík. 1968.bls ..404 . 9.ibid ..bls ..405 . 10.(http://www .betriborg .is/betriborg/frettir/?cat_ id=18225&ew_0_a_id=198797) . skoðun“. og. „óhjákvæmileika. hinnar. sögu- legu.þróunar“.(nauðhyggja) ..En.slík.rök.hafa. reynst.vafasöm ..Margt. í. söguskoðun.marx- ismans.um. tengsl. framleiðsluhátta.og. sam- félagsgerðar.er.augljóst.og.hluti.af.almennri. nútíma. söguskoðun .. Hagfræðikenningar. Marx. hafa. ekki. hlotið. hljómgrunn. en. draumurinn. um. betra. þjóðfélag. rættist,. reyndar. með. allt. öðrum. hætti. en. Marx. spáði ..Sá.draumur.var.engin.einkaeign.Marx .. Sósíalisminn. var. hugmynd. sem. fæddist. af. hvorutveggja. þörf. og. möguleikum. og. átti. sér. marga. feður .. . Margt. af. því. sem. krafist. var.í.Kommúnistaávarpinu.er.orðið.hluti.af. stefnuskrá. Sjálfstæðisflokksins .. Sem. dæmi. má.nefna:.Tekjuskattar;.seðlabanki.á.vegum. ríkisins.með.einkarétt.á.seðlaútgáfu;.vegakerfi. fjármagnað. af. hinu. opinbera;. sameign. auðlinda;.jafnrétti.milli.borga.og.landsbyggð- ar;.ókeypis.menntun.barna;.ókeypis.heilsu- gæsla. osfrv .. Sjálfstæðismenn. eru. ekkert. feimnir.við.að.berjast.fyrir.velferðarkerfinu,. frekar.en.hugmyndafræðingar.flokksins,.sem. kjósa.reyndar.að.kalla.það.„öryggisnetið“ . Draumur.Marx.um.afnám.einkeignarinnar. tapaðist.hins.vegar ..Eða.hvað?.Manni.hefur. sýnst.að.hið.opinbera.sé.að.seilast.afar.langt.í.átt. til.slíkrar.ofstjórnar.svo.að.jaðri.við.upptöku. eignaréttar ..Ennfremur. að. framleiðslutækin. séu. að. færast.úr. einkaeign.og. ríkiseign. yfir. í.einskis.manns.eign ..Eignarrétturinn.er.að. breyta.um.eðli.og.verða.yfirráðaréttur.en.ekki. eignarréttur .11.Þannig.er.að.verða.til.ófreskja,. þar.sem.stjórnendur.stórfyrirtækja.skammta. sér. laun. og. völd. fyrir. luktum. dyrum. og. gróðinn.er.ákveðinn.á.þjóðþingum.og.með. reglugerðum ..Dæmi.um.þetta.eru.lögin.um. kvóta,. lög. um. lífeyrissjóði,. lagarammi. sem. undanskilur. stjórnendur.og.hluthafa.banka. og.fjármálastofnana.frá.banni.við.lánum.til. hlutafjárkaupa. o .s .frv .. Einkavæðing. bresku. 11.Það.var.eitt.af.aðalatriðum.Kommúnistaávarpsins.að. afnema.erfðaréttinn ..Yfirráðaréttur.yfir.framleiðslutækjum. erfist.auðvitað.ekki .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.