Þjóðmál - 01.12.2008, Blaðsíða 6

Þjóðmál - 01.12.2008, Blaðsíða 6
4 Þjóðmál VETUR 2008 út rás arinnar“ . Allt fram á síðasta dag trúðu for svars menn ríkisstjórnarinnar frem ur skýr- ingum banka- og útrásarmann anna en að - vör un um seðlabankastjórans . Og hvað er það annað en dæmalaust mont og grunn hyggni að herlaus örþjóð láti sér til hugar koma að setjast í öryggisráð Sameinuðu þjóð anna sem hefur það hlutverk að tryggja öryggi alls heimsins? Meðal annars efnis í blaðinu er bók ardóm-ur Gústafs Níelssonar sem ber yfir- skriftina Sekir uns sakleysi sannast . Er þar vísað til fársins sem skapaðist við gjald þrot Hafskips á sínum tíma . Þá var krafa um „rann sókn“ og „ábyrgð“ ekki síður hávær en nú um stundir . Vonandi ferst rannsóknar að ilum betur nú en í Hafskipsmálinu og von andi leiði r rannsóknin nú ekki til réttar hneyksla á borð við einangrun- ar vist Hafskips manna á sínum tíma . Mikil eru örlög Björgólfs Guð munds son ar . Það á vafalaust við um fleiri, sem taldir eru bera mesta ábyrgð á hruni íslensks fjármála- kerfis, að Björgólfur hélt sig vera að vinna í þágu lands og þjóðar með „útrás“ sinni . Hvað sem því líður er ljóst að á undanförnum árum hafa fáir verið örlátari í styrkveitingum til einstaklinga og félagasamtaka en Björgólfur Guðmundsson . Mun þess sjá víða stað í þjóð- lífinu þegar fégjafir hans þrýtur . Það er flókið mál að gera upp mannleg sam- skipti, það eru bæði plúsar og mínusar sem þarf að taka tillit til, líka hjá þeim sem komast í þrot og valda öðru fólki fjárhagsskaða . Mannlegt eðli gerir það líka að verk um að fólk forðast í lengstu lög að horfast í augu við villur síns vegar . Það á við um alla . Ekki er til dæmis vanþörf á því að þeir sem hæst láta núna í kröfugerð um ábyrgð til- tekinna einstaklinga hugsi sinn gang og líti í eigin barm . Það þarf ekki lengi að skoða Baugsmiðlana á meðan allt lék í lyndi – og Hannes Smárason og Jón Ásgeir Jóhannesson voru menn ársins í Fréttablaðinu – til að átta sig á því hvar hin raunverulega ábyrgð liggur . Bók Óla Björns Kárasonar, Stoðir FL-Group bresta, sýnir í hnotskurn það viðskiptasið ferði sem Baugsmiðlarnir og aðrar „klapp stýr ur út rás arinnar“ hömpuðu og hefur nú komið þjóð inni í koll . Fyrir allar slíkar við skipta- hunda kúnstir og blekkingar, sem rann sóknin á bönkunum mun leiða í ljós, ber að að refsa af fullum þunga . Sagan endurtekur sig . Ríkisvæddir bankar, gjaldeyrishöft og ákall um víðtæk ríkis- afskipti minna á haftaárin svonefndu, 1930– 1960 . Þá var öll verslun á Íslandi hneppt í svo harðar viðjar að ekki mátti flytja bók til landsins án þess að biðja yfirvöld um leyfi . Þá sáust ávextir ekki árum saman og fólk stóð næturlangt í biðröðum í von um að geta keypt sér eitt par af bomsum . Þá gengu inn- flutningsleyfi fyrir bílum kaupum og sölum fyrir hærra verð en sjálfur bíllinn kostaði . Þá rak ríkið prentsmiðju og vélsmiðju og setti á fót ótal einkasölur . Þá grasséraði pólitísk spilling, smygl og svartamarkaður – og voldug hagsmunasamtök risu upp í öllum áttum til að tryggja hlut sinn í haftakerfinu . Um þetta fjallar bók ritstjóra Þjóðmála, Þjóð í hafti, sem kom út fyrir tuttugu árum . Hún er nú vænt- anleg á bókamarkað í kilju . Önnur bók sem er ekki síður þörf lesn -ing við núverandi aðstæður er meist ar- a verk Scotts Fitzgeralds, Hinn mikli Gatsby, sem ný lega kom út hjá Bókafélaginu Uglu . Það er áhrifamikil lýsing á miklum vel meg- una r tíma fyrir kreppuna miklu, djass-áratugnum – glysi og glaumi, tálsýnum og dvín andi sið ferðis- þrótti . A ð svo mæltu óska ég lesend um gleðilegra jóla og far sæld ar á komandi ári .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.