Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 8

Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 8
6 Þjóðmál VETUR 2008 Fjárþrot og hrun íslenska bankakerfisins í byrjun október 2008 verður til umræðu og athugunar um langan aldur bæði hér á Íslandi og annars staðar . Viðbrögð erlendis eru til marks um, að margir sérfróðir menn telji fjármálakrísuna hér skólabókardæmi og þess vegna verði það notað jafnt í fræðilegum umræðum og eins sem víti til varnaðar . Þessi orð eru rituð, áður en heildarmynd hefur verið dregin upp af því, sem gerðist . Ásakanir ganga á víxl . Rætt er um hug- mynda fræðilegt hrun, sambærilegt við það, sem gerðist, þegar kommúnisminn varð að engu . Aðrir telja þjóðríki ekki standa eitt undir sjálfu sér á tímum alþjóðavæðingar . Þá er fjárhagsvandi Íslendinga rakinn til útrásar, loftkastalasmíði og græðgi auðmanna . Loks er talið, að allt hefði blessast, ef aðrir hefðu setið við stjórnvölinn í ríkisstjórn, seðlabanka eða eftirlitsstofnunum . Hér verður litið á hugmyndafræði, þjóð- rembu og útrás . Á þessu stigi er ekki fjallað um stjórnkerfið . Þótt ég hafi ýmislegt um þann þátt að segja, held ég mig frá því enn um sinn . I . Þegar Íslendingar risu úr öskustónni og hófu sjálfstæðisbaráttu sína, urðu þeir strax uppnæmir yfir því, sem sagt var um þá í útlöndum . Hér er landlægt að gera mikið úr því, sem útlendingar segja um land og þjóð . Einnig er talið til marks um upphefð manna, hve marga erlenda fyrirmenn þeir hafi hitt . Það, sem á ensku er nefnt name dropping og þykir ekki endilega neinum til hróss, virðist litið öðrum augum hér . Sannast það til dæmis í nýlegri bók Guðjóns Friðrikssonar um Ólaf Ragnar Grímsson . Þar þykir frásagnarvert og söguhetjunni til sérstaks ágætis, hve margt frægt, erlent fólk Ólafur Ragnar þekkir . Þetta er áréttað með því, að honum hafi tekist að styggja Davíð Oddsson með svo löngu samtali Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Hugmyndafræði – þjóðremba – útrás
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.