Þjóðmál - 01.12.2008, Síða 19

Þjóðmál - 01.12.2008, Síða 19
 Þjóðmál VETUR 2008 17 Eggert Pétursson listmálari er löngu þekktur fyrir fíngerð málverk sín af íslenskum plöntum og blómum . Málverk hans eru svo eftirsótt að þeir sem vilja eignast þau verða yfirleitt að bíða í nokkur ár . Carnegie-verðlaunin árið 2006 drógu ekki úr eftirspurninni og vinsældunum . Einkasýningar Eggerts hér á landi eru orðn- ar tuttugu, auk einkasýn- inga í Austurríki, Bret- landi, Hollandi og Sví þjóð . Þá hefur hann tekið þátt í samsýningum á Íslandi og í mörgum öðrum lönd um . Hér verður sagt frá inn- lendu einkasýn ing un um og rifjaðir upp dómar um þær . Fegurðin er kjarni lífsins En stöldrum fyrst við á barnaskólaárunum . Meðan Eggert Pétursson var í Laugar nes skólanum í Reykjavík hafði hann mik inn áhuga á teikningu . Þeg ar hann var tólf ára gam- all tók hann þátt í teikni- mynda samkeppni meðal skóla barna . Efnt var til hennar í til efni af fyrstu fegrunarviku Fegrunarnefndar Reykja víkur, í þeim tilgangi að glæða feg urð ar skyn skóla- æskunnar fyrir umhverfi sínu og efla virðingu fyrir átthögunum . Átta tíu myndir bárust og sérstök dómnefnd valdi bestu myndirnar .1 Verðlaunin voru afhent 30 . maí 1969 í hinu sögufræga húsi Höfða við Borgartún . Ragnheiður Vídalín úr Hvassaleitisskóla fékk fyrstu verðlaun, Þórir Barðdal úr Lauga lækjar- skóla önnur verðlaun og Eggert Pét ursson úr Laugarnesskóla þriðju verð laun . Hann fékk bók- ina Svipur Reykja víkur eft ir Árna Óla . Höfund- urinn afhenti verðlaunin og ávarpaði skóladrenginn og talaði um fegurðina, sem hann taldi vera kjarna lífs ins . Árni sagðist einnig vænta þess að fögur borg og fagurt mannlíf héldust í hendur .2 Þess má geta til gam ans að Ingólfur Arn ars son, sem síðar varð náinn sam- starfsmaður Eggerts í list- Jónas Ragnarsson Nærmyndir af náttúrunni Málverkasýningar Eggerts Péturssonar Eggert Pétursson . Myndin er tekin á vinnustofu hans í Vesturbænum í Reykjavík í lok otóber 2008 . Ljósm . Gísli Baldur Gíslason .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.