Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 20

Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 20
18 Þjóðmál VETUR 2008 inni, fékk einnig verð laun og voru þeir mynd aðir hlið við hlið, löngu áð ur en þeir kynntust í Mynd lista skól- anum í Reykja vík . Að afhendingunni lok- inni sagðist Eggert í viðtali við Morgunblaðið hafa mjög gaman af að teikna og að teiknikennslan í skól anum væri góð .3 Verðlaunamynd- in sýnir fót traðka á blóm- um . „Mér finnst að það eigi að leggja áherslu á að ganga ekki á blómum og skrautjurtum,“ sagði Eggert og taldi að fólk ætti að leggja kapp á að hafa sem snyrti legast í kringum sig og að það væri mikill mun ur að hafa hreint og fínt heldur en dót og drasl . 1 . Plöntur komu við sögu Eggert Pétursson var einn af aðstandend-um Gallerís Suðurgötu 7 í Reykjavík og hafði tekið þátt í samsýningu þar vorið 1977 . En í janúar 1980, þegar Eggert var rúmlega 23 ára, var komið að honum að halda einka- sýningu í þessu litla húsi, sem síðar var flutt á Árbæjarsafn . Þá hafði Eggert lokið námi við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, hafði áð- ur numið við Myndlistaskólann í Reykjavík og var á þessum árum í Jan Van Eyck Academie í Maastricht í Hollandi . Þessi fyrsta einkasýning Eggerts var opnuð fimmtu dag inn 3 . janúar og hún stóð til 13 . janúar . Í fréttum um sýn inguna var sagt að hún væri eitt sam- hangandi verk, plöntu þrykk á vatnslita pappír, bæði í tvískiptum mynd einingum og í bókarformi . Sýningin var samsett úr átján einingum, sem einnig mátti líta á sem sjálfstæðar . Eggert hafði sumarið áður lagt íslenskar jurtir milli tveggja arka af vatnslitapappír, pressað þær í viku og fjarlægt jurtirnar . Arkarsamlokurnar voru síðan rammaðar inn . Nöfn jurtanna komu ekki fram . Hver bók var helguð einni plöntu . Listamaðurinn lýsti áhrif- unum þannig: „Það sem er inní jurtinni kemur út en hún heldur samt ytri lögun . Ytra og innra borð færist yfir í pappír . Liturinn á safa plöntunnar, innri litur hennar, er oft algjörlega ólíkur ytri lit hennar . Einskonar geislun myndast útfrá formi plöntunnar við pressunina eins og ára hennar .“4 Dómar um sýninguna birtust í fjórum dagblöðum . Hannes Lárusson sagði í Vísi að verkin væru á mörkum þess að vera málverk og grafík og væru eiginlega hvort tveggja . „Þessi sýning er afar hógvær og ekkert ljótt við hana eða groddalegt, eins og taóísk friðsæld sé yfir .“5 „Þegar á heildina er litið eru myndirnar snotrar og ljóðrænar,“ sagði Bragi Ásgeirsson í Morgunblaðinu og taldi vissa tegund náttúru- rómantíkur stafa frá þeim . „Ekki verður mikið ráðið um það hvað í þessum unga manni raunverulega býr, en hann fer snoturlega af stað þótt þetta sé þegar allt [svo] er á botninn hvolft ekki ýkja frumlegt . Ástæða er þó til að óska hinum unga manni alls góðs í framtíðinni og vonandi heldur hann jafnan vakandi tengslum við móður náttúru .“6 Í dómi í Dagblaðinu sagði Aðalsteinn Ingólfsson að sýningin væri falleg og að Eggert væri ungur hæfi - leika maður, rækilega skólað- ur og hefði vakið athygli fyrir fínleg vinnubrögð og ljóðræna hugsun . Honum fannst hringrás náttúrunnar vera undirtónn Fyrsta mynd Eggerts Péturssonar sem birtist opinberlega var blómamynd, sem hann fékk verðlaun fyrir í teikni- mynda samkeppni skólabarna vorið 1969, þegar hann var tólf ára . Fyrsta einkasýning Eggerts var í janúar 1980 í Galleríi Suðurgötu 7 . Þar sýndi hann plöntuþrykk .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.